Einkenni kulnunar meðal hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra algengari en áður Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 4. janúar 2020 13:30 Jana Katrín Knútsdóttir hjúkrunar- og viðskiptafræðingur telur að það þurfi að gera breytingar á Landspítalanum til að gera hann að eftirsóknaverðum vinnustað. Vísir/Vilhelm Fimmtungur hjúkrunarfræðinga upplifir alvarleg einkenni kulnunar á Landspítalanum samkvæmt nýbirtri rannsókn sem fór fram í lok árs 2015. Fram kemur að mönnun er ábótavant og þá ætluðu tvöfalt fleiri en í fyrri rannsóknum að hætta í núverandi starfi á næstu 12 mánuðum . Rannsakandi telur að ástandið hafi síst batnað síðan þá. Í rannsókn sem gerð var meðal allra starfandi hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítalanum í nóvember 2015 komu fram sláandi niðurstöður um kulnun í starfi. Jana Katrín Knútsdóttir hjúkrunar- og viðskiptafræðingur gerði rannsóknina sem meistaraprófsritgerð við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. „Helstu niðurstöður eru þær að einkenni kulnunar eru mun alvarlegri og algengari í dag en þau voru áður. Nú er staðan sú að einn fimmti er með alvarleg einkenni kulnunar á Landspítalanum, í fyrri rannsókn sem gerð var 2002 voru það innan við 6%“ segir Jana. Þá voru mun fleiri að hugsa um að skipta um starfsvettvang að sögn Jönu. „Það voru ríflega 17% sem hugsuðu sér að hætta störfum á Landspítalanum á næstu sex til tólf mánuðum,“ segir Jana. Rannsóknin beindist að áhrifaþáttum í starfsumhverfinu þannig voru vinnuaðstæður kannaðar sem áhrifavaldur á kulnun. „Niðurstöðurnar eru þær nákvæmlega sömu og í fyrri rannsóknum og við erum í raun að staðfesta 40 ára gamlar rannsóknir. Það að starfsumhverfi, samskipti við stjórnendur,, mönnunin og að þú hafir stjórn yfir þínum störfum sem hafa mest áhrif á kulnun. Hún segir að sífellt fleiri hverfi frá hjúkrunarstörfum vegna álags. „Það þarf að gera einhverjar breytingar til að gera Landspítalann að eftirsóknaverðum vinnustað,“ segir Jana. Jana telur að ástandið á Landspítalanum hafi síst batnað frá því hún gerði sína rannsókn í lok árs 2015. „Við erum að bera þessa rannsókn við aðra sem var gerð árið 2002 og ástandið hefur orðið alvarlega síðan þá og hefur síst batnað síðustu ár,“ segir hún að lokum. Heilbrigðismál Landspítalinn Vinnumarkaður Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Fimmtungur hjúkrunarfræðinga upplifir alvarleg einkenni kulnunar á Landspítalanum samkvæmt nýbirtri rannsókn sem fór fram í lok árs 2015. Fram kemur að mönnun er ábótavant og þá ætluðu tvöfalt fleiri en í fyrri rannsóknum að hætta í núverandi starfi á næstu 12 mánuðum . Rannsakandi telur að ástandið hafi síst batnað síðan þá. Í rannsókn sem gerð var meðal allra starfandi hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á Landspítalanum í nóvember 2015 komu fram sláandi niðurstöður um kulnun í starfi. Jana Katrín Knútsdóttir hjúkrunar- og viðskiptafræðingur gerði rannsóknina sem meistaraprófsritgerð við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. „Helstu niðurstöður eru þær að einkenni kulnunar eru mun alvarlegri og algengari í dag en þau voru áður. Nú er staðan sú að einn fimmti er með alvarleg einkenni kulnunar á Landspítalanum, í fyrri rannsókn sem gerð var 2002 voru það innan við 6%“ segir Jana. Þá voru mun fleiri að hugsa um að skipta um starfsvettvang að sögn Jönu. „Það voru ríflega 17% sem hugsuðu sér að hætta störfum á Landspítalanum á næstu sex til tólf mánuðum,“ segir Jana. Rannsóknin beindist að áhrifaþáttum í starfsumhverfinu þannig voru vinnuaðstæður kannaðar sem áhrifavaldur á kulnun. „Niðurstöðurnar eru þær nákvæmlega sömu og í fyrri rannsóknum og við erum í raun að staðfesta 40 ára gamlar rannsóknir. Það að starfsumhverfi, samskipti við stjórnendur,, mönnunin og að þú hafir stjórn yfir þínum störfum sem hafa mest áhrif á kulnun. Hún segir að sífellt fleiri hverfi frá hjúkrunarstörfum vegna álags. „Það þarf að gera einhverjar breytingar til að gera Landspítalann að eftirsóknaverðum vinnustað,“ segir Jana. Jana telur að ástandið á Landspítalanum hafi síst batnað frá því hún gerði sína rannsókn í lok árs 2015. „Við erum að bera þessa rannsókn við aðra sem var gerð árið 2002 og ástandið hefur orðið alvarlega síðan þá og hefur síst batnað síðustu ár,“ segir hún að lokum.
Heilbrigðismál Landspítalinn Vinnumarkaður Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira