Í beinni í dag: Sú elsta og virtasta, stórliðin á Spáni og úrslitakeppnin í NFL Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2020 06:00 Tom Brady, Lionel Messi og Bernardo Silva. vísir/epa/samsett Það verður nóg að gerast á sportrásum Stöðvar 2 og rúmlega það í dag en alls verða fjórtán beinar útsendingar á rásunum í dag. Enska bikarkeppnin, sú elsta og virtasta, er á dagskránni í dag en ansi margir áhugaverðir leikir eru á dagskránni í dag. The #EmiratesFACup third round is back this weekend! We're ready, are you? pic.twitter.com/dayikw373S— The Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 3, 2020 Bæði Manchester-liðin eru í eldlínunni í dag sem og Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley. Stórliðin á Spáni, Real Madrid og Barcelona, hefja árið 2020 í dag en liðin eru jöfn á toppi deildarinnar. One member of our starting XI for Saturday has already been revealed... Can you predict the full team and formation? There are some fantastic prizes up for grabs if so! #MUFC#EmiratesFACup— Manchester United (@ManUtd) January 3, 2020 Úrslitakeppnin í NFL-deildinni hefst svo í dag en þar á meðal eru meðal annars ríkjandi meistarar Tom Brady og félagar hans í New England Patriots. Playoff football on a Saturday. Is there anything better? #WeReady : #TENvsNE - TOMORROW at 8:15pm ET on CBS : NFL App // Yahoo Sports App pic.twitter.com/AXTa7do39H— NFL (@NFL) January 3, 2020 Allar beinu útsendingar næstu daga má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar dagsins: 12.25 Rochdale - Newcastle (Stöð 2 Sport) 12.25 Burnley - Peterborough (Stöð 2 Sport 2) 14.55 Fulham - Aston Villa (Stöð 2 Sport) 14.55 Getafe - Real Madrid (Stöð 2 Sport 2) 14.55 Southampton - Huddersfield (Stöð 2 Sport 3) 14.55 Brighton - Sheffield Wednesday (Stöð 2 Sport 4) 17.25 Wolves - Manchester United (Stöð 2 Sport) 17.25 Manchester City - Port Vale (Stöð 2 Sport 2) 17.25 Leicester - Wigan (Stöð 2 Sport 3) 17.25 Atletico Madrid - Levante (Stöð 2 Sport 4) 19.55 Espanyol - Barcelona (Stöð 2 Sport 2) 21.00 Sentry Tournament of Champions (Stöð 2 Golf) 21.20 Houston Texans - Buffalo Bills (Stöð 2 Sport) 01.05 New England Patriots - Tennessee Titans (Stöð 2 Sport) Enski boltinn Golf NFL Spænski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Sjá meira
Það verður nóg að gerast á sportrásum Stöðvar 2 og rúmlega það í dag en alls verða fjórtán beinar útsendingar á rásunum í dag. Enska bikarkeppnin, sú elsta og virtasta, er á dagskránni í dag en ansi margir áhugaverðir leikir eru á dagskránni í dag. The #EmiratesFACup third round is back this weekend! We're ready, are you? pic.twitter.com/dayikw373S— The Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 3, 2020 Bæði Manchester-liðin eru í eldlínunni í dag sem og Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley. Stórliðin á Spáni, Real Madrid og Barcelona, hefja árið 2020 í dag en liðin eru jöfn á toppi deildarinnar. One member of our starting XI for Saturday has already been revealed... Can you predict the full team and formation? There are some fantastic prizes up for grabs if so! #MUFC#EmiratesFACup— Manchester United (@ManUtd) January 3, 2020 Úrslitakeppnin í NFL-deildinni hefst svo í dag en þar á meðal eru meðal annars ríkjandi meistarar Tom Brady og félagar hans í New England Patriots. Playoff football on a Saturday. Is there anything better? #WeReady : #TENvsNE - TOMORROW at 8:15pm ET on CBS : NFL App // Yahoo Sports App pic.twitter.com/AXTa7do39H— NFL (@NFL) January 3, 2020 Allar beinu útsendingar næstu daga má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar dagsins: 12.25 Rochdale - Newcastle (Stöð 2 Sport) 12.25 Burnley - Peterborough (Stöð 2 Sport 2) 14.55 Fulham - Aston Villa (Stöð 2 Sport) 14.55 Getafe - Real Madrid (Stöð 2 Sport 2) 14.55 Southampton - Huddersfield (Stöð 2 Sport 3) 14.55 Brighton - Sheffield Wednesday (Stöð 2 Sport 4) 17.25 Wolves - Manchester United (Stöð 2 Sport) 17.25 Manchester City - Port Vale (Stöð 2 Sport 2) 17.25 Leicester - Wigan (Stöð 2 Sport 3) 17.25 Atletico Madrid - Levante (Stöð 2 Sport 4) 19.55 Espanyol - Barcelona (Stöð 2 Sport 2) 21.00 Sentry Tournament of Champions (Stöð 2 Golf) 21.20 Houston Texans - Buffalo Bills (Stöð 2 Sport) 01.05 New England Patriots - Tennessee Titans (Stöð 2 Sport)
Enski boltinn Golf NFL Spænski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Sjá meira