Samkeppniseftirlitið samþykkir kaup Olís á Mjöll Frigg Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. janúar 2020 17:32 Mynd/Stöð 2 Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Olíuverzlunar Íslands ehf, dótturfélags Haga hf, á öllu hlutafé í Mjöll Frigg ehf. Hafa Olís og Samkeppniseftirlitið gert með sér sátt og með henni tekur samruninn gildi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Högum. Tilkynnt var um kaupin þann 29. apríl á síðasta ári og var þá gerður kaupsamningur milli Olís og seljenda sem eru Ölgerðin Egill Skallagrímsson og stjórnendur Mjallar Friggjar, með fyrirvara um áreiðanleikakönnun og samþykki Samkeppniseftirlitsins. „Við hjá Olís fögnum samþykkt þessa samruna og getum nú hafist handa við að veita viðskiptavinum okkar enn betri og víðtækari þjónustu en áður. Vörur, þjónusta og reynsla Mjallar Friggjar eru kærkomin viðbót við þá flóru sem Olís býður viðskiptavinum sínum upp á og endurspegla kaupin stefnu félagsins til framtíðar,“ segir Jón Ólafur Halldórsson, framkvæmdastjóri Olís. „Mjöll Frigg hefur frá árinu 1929 framleitt hreinlætisefni fyrir heimili og iðnað og er stærsti framleiðandi á hreinlætisvörum á Íslandi. Á rekstrarárinu 2018/2019 námu tekjur félagsins 663 milljónir króna,“ segir í tilkynningunni. Olís sérhæfir sig í sölu og þjónustu með eldsneyti og aðrar olíuvörur, auk ýmissa nauðsynjavara til einstaklinga og fyrirtækja. Dreifinet félagsins er víðtækt og starfrækir það um 115 starfsstöðvar á um fimmtíu stöðum á landinu, aðallega undir merkjum Olís, ÓB og Rekstrarlands. Bensín og olía Samkeppnismál Tengdar fréttir Olís kaupir Mjöll Frigg Olís undirritaði í dag kaupsamning um kaup á öllu hlutafé hreinlætisfyrirtækisins Mjöll Frigg ehf. 29. apríl 2019 18:11 Mest lesið Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Fleiri fréttir Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Sjá meira
Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Olíuverzlunar Íslands ehf, dótturfélags Haga hf, á öllu hlutafé í Mjöll Frigg ehf. Hafa Olís og Samkeppniseftirlitið gert með sér sátt og með henni tekur samruninn gildi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Högum. Tilkynnt var um kaupin þann 29. apríl á síðasta ári og var þá gerður kaupsamningur milli Olís og seljenda sem eru Ölgerðin Egill Skallagrímsson og stjórnendur Mjallar Friggjar, með fyrirvara um áreiðanleikakönnun og samþykki Samkeppniseftirlitsins. „Við hjá Olís fögnum samþykkt þessa samruna og getum nú hafist handa við að veita viðskiptavinum okkar enn betri og víðtækari þjónustu en áður. Vörur, þjónusta og reynsla Mjallar Friggjar eru kærkomin viðbót við þá flóru sem Olís býður viðskiptavinum sínum upp á og endurspegla kaupin stefnu félagsins til framtíðar,“ segir Jón Ólafur Halldórsson, framkvæmdastjóri Olís. „Mjöll Frigg hefur frá árinu 1929 framleitt hreinlætisefni fyrir heimili og iðnað og er stærsti framleiðandi á hreinlætisvörum á Íslandi. Á rekstrarárinu 2018/2019 námu tekjur félagsins 663 milljónir króna,“ segir í tilkynningunni. Olís sérhæfir sig í sölu og þjónustu með eldsneyti og aðrar olíuvörur, auk ýmissa nauðsynjavara til einstaklinga og fyrirtækja. Dreifinet félagsins er víðtækt og starfrækir það um 115 starfsstöðvar á um fimmtíu stöðum á landinu, aðallega undir merkjum Olís, ÓB og Rekstrarlands.
Bensín og olía Samkeppnismál Tengdar fréttir Olís kaupir Mjöll Frigg Olís undirritaði í dag kaupsamning um kaup á öllu hlutafé hreinlætisfyrirtækisins Mjöll Frigg ehf. 29. apríl 2019 18:11 Mest lesið Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Fleiri fréttir Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Sjá meira
Olís kaupir Mjöll Frigg Olís undirritaði í dag kaupsamning um kaup á öllu hlutafé hreinlætisfyrirtækisins Mjöll Frigg ehf. 29. apríl 2019 18:11