Samkeppniseftirlitið samþykkir kaup Olís á Mjöll Frigg Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. janúar 2020 17:32 Mynd/Stöð 2 Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Olíuverzlunar Íslands ehf, dótturfélags Haga hf, á öllu hlutafé í Mjöll Frigg ehf. Hafa Olís og Samkeppniseftirlitið gert með sér sátt og með henni tekur samruninn gildi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Högum. Tilkynnt var um kaupin þann 29. apríl á síðasta ári og var þá gerður kaupsamningur milli Olís og seljenda sem eru Ölgerðin Egill Skallagrímsson og stjórnendur Mjallar Friggjar, með fyrirvara um áreiðanleikakönnun og samþykki Samkeppniseftirlitsins. „Við hjá Olís fögnum samþykkt þessa samruna og getum nú hafist handa við að veita viðskiptavinum okkar enn betri og víðtækari þjónustu en áður. Vörur, þjónusta og reynsla Mjallar Friggjar eru kærkomin viðbót við þá flóru sem Olís býður viðskiptavinum sínum upp á og endurspegla kaupin stefnu félagsins til framtíðar,“ segir Jón Ólafur Halldórsson, framkvæmdastjóri Olís. „Mjöll Frigg hefur frá árinu 1929 framleitt hreinlætisefni fyrir heimili og iðnað og er stærsti framleiðandi á hreinlætisvörum á Íslandi. Á rekstrarárinu 2018/2019 námu tekjur félagsins 663 milljónir króna,“ segir í tilkynningunni. Olís sérhæfir sig í sölu og þjónustu með eldsneyti og aðrar olíuvörur, auk ýmissa nauðsynjavara til einstaklinga og fyrirtækja. Dreifinet félagsins er víðtækt og starfrækir það um 115 starfsstöðvar á um fimmtíu stöðum á landinu, aðallega undir merkjum Olís, ÓB og Rekstrarlands. Bensín og olía Samkeppnismál Tengdar fréttir Olís kaupir Mjöll Frigg Olís undirritaði í dag kaupsamning um kaup á öllu hlutafé hreinlætisfyrirtækisins Mjöll Frigg ehf. 29. apríl 2019 18:11 Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Sjá meira
Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Olíuverzlunar Íslands ehf, dótturfélags Haga hf, á öllu hlutafé í Mjöll Frigg ehf. Hafa Olís og Samkeppniseftirlitið gert með sér sátt og með henni tekur samruninn gildi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Högum. Tilkynnt var um kaupin þann 29. apríl á síðasta ári og var þá gerður kaupsamningur milli Olís og seljenda sem eru Ölgerðin Egill Skallagrímsson og stjórnendur Mjallar Friggjar, með fyrirvara um áreiðanleikakönnun og samþykki Samkeppniseftirlitsins. „Við hjá Olís fögnum samþykkt þessa samruna og getum nú hafist handa við að veita viðskiptavinum okkar enn betri og víðtækari þjónustu en áður. Vörur, þjónusta og reynsla Mjallar Friggjar eru kærkomin viðbót við þá flóru sem Olís býður viðskiptavinum sínum upp á og endurspegla kaupin stefnu félagsins til framtíðar,“ segir Jón Ólafur Halldórsson, framkvæmdastjóri Olís. „Mjöll Frigg hefur frá árinu 1929 framleitt hreinlætisefni fyrir heimili og iðnað og er stærsti framleiðandi á hreinlætisvörum á Íslandi. Á rekstrarárinu 2018/2019 námu tekjur félagsins 663 milljónir króna,“ segir í tilkynningunni. Olís sérhæfir sig í sölu og þjónustu með eldsneyti og aðrar olíuvörur, auk ýmissa nauðsynjavara til einstaklinga og fyrirtækja. Dreifinet félagsins er víðtækt og starfrækir það um 115 starfsstöðvar á um fimmtíu stöðum á landinu, aðallega undir merkjum Olís, ÓB og Rekstrarlands.
Bensín og olía Samkeppnismál Tengdar fréttir Olís kaupir Mjöll Frigg Olís undirritaði í dag kaupsamning um kaup á öllu hlutafé hreinlætisfyrirtækisins Mjöll Frigg ehf. 29. apríl 2019 18:11 Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Sjá meira
Olís kaupir Mjöll Frigg Olís undirritaði í dag kaupsamning um kaup á öllu hlutafé hreinlætisfyrirtækisins Mjöll Frigg ehf. 29. apríl 2019 18:11