Hætta leit í bili og búa sig undir óveðrið á morgun Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. janúar 2020 17:19 Björgunarsveitarmenn við leit í Heydal í byrjun vikunnar. Landsbjörg Síðustu hópar, sem verið hafa við leit að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi, hafa verið kallaðir heim. Yfir 150 björgunarsveitarmenn hafa leitað á svæðinu í dag en leitin hefur ekki borið árangur. Ægir Þór Þórsson, stjórnandi aðgerða á Snæfellsnesi, segir að leitin hafi gengið ágætlega í dag. Veður hafi verið fínt, en nokkuð kalt, og hópar hafi farið yfir þau svæði sem lagt var upp með að leita á. „Þetta er frá því þar sem bíllinn fannst og upp í 830 metra hæð, hérna í Tröllakirkju og að Hrútaborgum. Við erum að notast við fjórhjól, sexhjól, beltatæki og líka að nota leitarhunda og dróna,“ segir Ægir. Næstu skref eru óljós. Ekki er gert ráð fyrir að leitað verði á morgun vegna slæmrar veðurspár á landinu en björgunarsveitir búa sig nú undir verkefni tengd óveðrinu. Andrisar hefur verið saknað síðan fyrir Helgi. Bíll hans fannst í vegkanti á milli bæjanna Heggstaða og Mýrdals á Snæfellsnesi í upphafi leitarinnar í byrjun viku. Í bílnum fannst fjallgöngubúnaður; ísexi, fatnaður og fleira, en Andris er vanur göngumaður. Jón S. Ólason yfirlögregluþjónn á Vesturlandi sagði í samtali við fréttastofu fyrr í dag að það segði ekki endilega alla söguna, Andris gæti vel átt meiri búnað. Þá hafa rúmlega þrjátíu björgunarsveitarmenn og þyrla Landhelgisgæslunnar verið við leit í dag að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur, sem talið er að hafi fallið í sjóinn við Dyrhólaey. Flestir leitarhópar voru að klára verkefni dagsins á fjórða tímanum. Björgunarsveitir Borgarbyggð Tengdar fréttir Halda áfram leit að Rimu Lögregla og björgunarsveitir á Suðurlandi munu halda áfram að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur. 3. janúar 2020 11:27 Fundu fjallgöngubúnað Andris í bílnum Leit lögreglu og björgunarsveita að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi hefur haldið áfram í dag. 3. janúar 2020 13:21 Leit að göngumanninum hætt í dag Allir hópar björgunarsveitarmanna, sem verið hafa við leit að Andris Kalvans, lettneskum göngumanni sem skilaði sér ekki til byggða 30. desember síðastliðinn, í Heydölum á Snæfellsnesi voru kallaðir til baka um klukkan fjögur í dag. 2. janúar 2020 17:13 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Sjá meira
Síðustu hópar, sem verið hafa við leit að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi, hafa verið kallaðir heim. Yfir 150 björgunarsveitarmenn hafa leitað á svæðinu í dag en leitin hefur ekki borið árangur. Ægir Þór Þórsson, stjórnandi aðgerða á Snæfellsnesi, segir að leitin hafi gengið ágætlega í dag. Veður hafi verið fínt, en nokkuð kalt, og hópar hafi farið yfir þau svæði sem lagt var upp með að leita á. „Þetta er frá því þar sem bíllinn fannst og upp í 830 metra hæð, hérna í Tröllakirkju og að Hrútaborgum. Við erum að notast við fjórhjól, sexhjól, beltatæki og líka að nota leitarhunda og dróna,“ segir Ægir. Næstu skref eru óljós. Ekki er gert ráð fyrir að leitað verði á morgun vegna slæmrar veðurspár á landinu en björgunarsveitir búa sig nú undir verkefni tengd óveðrinu. Andrisar hefur verið saknað síðan fyrir Helgi. Bíll hans fannst í vegkanti á milli bæjanna Heggstaða og Mýrdals á Snæfellsnesi í upphafi leitarinnar í byrjun viku. Í bílnum fannst fjallgöngubúnaður; ísexi, fatnaður og fleira, en Andris er vanur göngumaður. Jón S. Ólason yfirlögregluþjónn á Vesturlandi sagði í samtali við fréttastofu fyrr í dag að það segði ekki endilega alla söguna, Andris gæti vel átt meiri búnað. Þá hafa rúmlega þrjátíu björgunarsveitarmenn og þyrla Landhelgisgæslunnar verið við leit í dag að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur, sem talið er að hafi fallið í sjóinn við Dyrhólaey. Flestir leitarhópar voru að klára verkefni dagsins á fjórða tímanum.
Björgunarsveitir Borgarbyggð Tengdar fréttir Halda áfram leit að Rimu Lögregla og björgunarsveitir á Suðurlandi munu halda áfram að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur. 3. janúar 2020 11:27 Fundu fjallgöngubúnað Andris í bílnum Leit lögreglu og björgunarsveita að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi hefur haldið áfram í dag. 3. janúar 2020 13:21 Leit að göngumanninum hætt í dag Allir hópar björgunarsveitarmanna, sem verið hafa við leit að Andris Kalvans, lettneskum göngumanni sem skilaði sér ekki til byggða 30. desember síðastliðinn, í Heydölum á Snæfellsnesi voru kallaðir til baka um klukkan fjögur í dag. 2. janúar 2020 17:13 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Sjá meira
Halda áfram leit að Rimu Lögregla og björgunarsveitir á Suðurlandi munu halda áfram að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur. 3. janúar 2020 11:27
Fundu fjallgöngubúnað Andris í bílnum Leit lögreglu og björgunarsveita að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi hefur haldið áfram í dag. 3. janúar 2020 13:21
Leit að göngumanninum hætt í dag Allir hópar björgunarsveitarmanna, sem verið hafa við leit að Andris Kalvans, lettneskum göngumanni sem skilaði sér ekki til byggða 30. desember síðastliðinn, í Heydölum á Snæfellsnesi voru kallaðir til baka um klukkan fjögur í dag. 2. janúar 2020 17:13