Hætta leit í bili og búa sig undir óveðrið á morgun Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. janúar 2020 17:19 Björgunarsveitarmenn við leit í Heydal í byrjun vikunnar. Landsbjörg Síðustu hópar, sem verið hafa við leit að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi, hafa verið kallaðir heim. Yfir 150 björgunarsveitarmenn hafa leitað á svæðinu í dag en leitin hefur ekki borið árangur. Ægir Þór Þórsson, stjórnandi aðgerða á Snæfellsnesi, segir að leitin hafi gengið ágætlega í dag. Veður hafi verið fínt, en nokkuð kalt, og hópar hafi farið yfir þau svæði sem lagt var upp með að leita á. „Þetta er frá því þar sem bíllinn fannst og upp í 830 metra hæð, hérna í Tröllakirkju og að Hrútaborgum. Við erum að notast við fjórhjól, sexhjól, beltatæki og líka að nota leitarhunda og dróna,“ segir Ægir. Næstu skref eru óljós. Ekki er gert ráð fyrir að leitað verði á morgun vegna slæmrar veðurspár á landinu en björgunarsveitir búa sig nú undir verkefni tengd óveðrinu. Andrisar hefur verið saknað síðan fyrir Helgi. Bíll hans fannst í vegkanti á milli bæjanna Heggstaða og Mýrdals á Snæfellsnesi í upphafi leitarinnar í byrjun viku. Í bílnum fannst fjallgöngubúnaður; ísexi, fatnaður og fleira, en Andris er vanur göngumaður. Jón S. Ólason yfirlögregluþjónn á Vesturlandi sagði í samtali við fréttastofu fyrr í dag að það segði ekki endilega alla söguna, Andris gæti vel átt meiri búnað. Þá hafa rúmlega þrjátíu björgunarsveitarmenn og þyrla Landhelgisgæslunnar verið við leit í dag að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur, sem talið er að hafi fallið í sjóinn við Dyrhólaey. Flestir leitarhópar voru að klára verkefni dagsins á fjórða tímanum. Björgunarsveitir Borgarbyggð Tengdar fréttir Halda áfram leit að Rimu Lögregla og björgunarsveitir á Suðurlandi munu halda áfram að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur. 3. janúar 2020 11:27 Fundu fjallgöngubúnað Andris í bílnum Leit lögreglu og björgunarsveita að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi hefur haldið áfram í dag. 3. janúar 2020 13:21 Leit að göngumanninum hætt í dag Allir hópar björgunarsveitarmanna, sem verið hafa við leit að Andris Kalvans, lettneskum göngumanni sem skilaði sér ekki til byggða 30. desember síðastliðinn, í Heydölum á Snæfellsnesi voru kallaðir til baka um klukkan fjögur í dag. 2. janúar 2020 17:13 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Síðustu hópar, sem verið hafa við leit að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi, hafa verið kallaðir heim. Yfir 150 björgunarsveitarmenn hafa leitað á svæðinu í dag en leitin hefur ekki borið árangur. Ægir Þór Þórsson, stjórnandi aðgerða á Snæfellsnesi, segir að leitin hafi gengið ágætlega í dag. Veður hafi verið fínt, en nokkuð kalt, og hópar hafi farið yfir þau svæði sem lagt var upp með að leita á. „Þetta er frá því þar sem bíllinn fannst og upp í 830 metra hæð, hérna í Tröllakirkju og að Hrútaborgum. Við erum að notast við fjórhjól, sexhjól, beltatæki og líka að nota leitarhunda og dróna,“ segir Ægir. Næstu skref eru óljós. Ekki er gert ráð fyrir að leitað verði á morgun vegna slæmrar veðurspár á landinu en björgunarsveitir búa sig nú undir verkefni tengd óveðrinu. Andrisar hefur verið saknað síðan fyrir Helgi. Bíll hans fannst í vegkanti á milli bæjanna Heggstaða og Mýrdals á Snæfellsnesi í upphafi leitarinnar í byrjun viku. Í bílnum fannst fjallgöngubúnaður; ísexi, fatnaður og fleira, en Andris er vanur göngumaður. Jón S. Ólason yfirlögregluþjónn á Vesturlandi sagði í samtali við fréttastofu fyrr í dag að það segði ekki endilega alla söguna, Andris gæti vel átt meiri búnað. Þá hafa rúmlega þrjátíu björgunarsveitarmenn og þyrla Landhelgisgæslunnar verið við leit í dag að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur, sem talið er að hafi fallið í sjóinn við Dyrhólaey. Flestir leitarhópar voru að klára verkefni dagsins á fjórða tímanum.
Björgunarsveitir Borgarbyggð Tengdar fréttir Halda áfram leit að Rimu Lögregla og björgunarsveitir á Suðurlandi munu halda áfram að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur. 3. janúar 2020 11:27 Fundu fjallgöngubúnað Andris í bílnum Leit lögreglu og björgunarsveita að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi hefur haldið áfram í dag. 3. janúar 2020 13:21 Leit að göngumanninum hætt í dag Allir hópar björgunarsveitarmanna, sem verið hafa við leit að Andris Kalvans, lettneskum göngumanni sem skilaði sér ekki til byggða 30. desember síðastliðinn, í Heydölum á Snæfellsnesi voru kallaðir til baka um klukkan fjögur í dag. 2. janúar 2020 17:13 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Halda áfram leit að Rimu Lögregla og björgunarsveitir á Suðurlandi munu halda áfram að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur. 3. janúar 2020 11:27
Fundu fjallgöngubúnað Andris í bílnum Leit lögreglu og björgunarsveita að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi hefur haldið áfram í dag. 3. janúar 2020 13:21
Leit að göngumanninum hætt í dag Allir hópar björgunarsveitarmanna, sem verið hafa við leit að Andris Kalvans, lettneskum göngumanni sem skilaði sér ekki til byggða 30. desember síðastliðinn, í Heydölum á Snæfellsnesi voru kallaðir til baka um klukkan fjögur í dag. 2. janúar 2020 17:13