Rannsaka Tesla-bíla sem taka af stað að sjálfsdáðum Kjartan Kjartansson skrifar 18. janúar 2020 14:14 Tesla Model S-bifreiðar eru á meðal þeirra sem eru sagðar hafa gefið skyndilega í og rekist á hluti. AP/Christophe Ena Bandarísk yfirvöld rannsaka nú kvartanir um að Tesla-bifreiðar hafi skyndilega tekið af stað og rekist á allt frá pálmatrjám og veggjum til kyrrstæðra bíla og brunahana. Á annað hundrað kvartanir hafa borist umferðaröryggisyfirvöldum. Washington Post segir að 52 hafi slasast í tilvikum þar sem Tesla-bílar virðast hafa gefið sjálfar í og rekist á hluti. Einni kvörtun fylgdi mynd af Tesla Model S-bifreið sem hafði ekið í gegnum vegg á íbúðarhúsi eftir að eigandinn reyndi að leggja honum í bílskúr. Ekki áttu öll atvikin sér stað þegar verið var að leggja bíl eða hann var kyrrstæður. Vitni að tíu bíla árekstri á hraðbraut í Oregon-ríki segir að Tesla Model 3 sem ekið var á miklum hraða hafi virst „stjórnlaus“. Rannsókn umferðaröryggisstofnunarinnar NHTSA beinist að Model S, Model 3 og Model X sem framleiddir voru á árunum 2012 til 2019. Tesla svaraði ekki fyrirspurn Washington Post vegna kvartananna. Tesla Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bandarísk yfirvöld rannsaka nú kvartanir um að Tesla-bifreiðar hafi skyndilega tekið af stað og rekist á allt frá pálmatrjám og veggjum til kyrrstæðra bíla og brunahana. Á annað hundrað kvartanir hafa borist umferðaröryggisyfirvöldum. Washington Post segir að 52 hafi slasast í tilvikum þar sem Tesla-bílar virðast hafa gefið sjálfar í og rekist á hluti. Einni kvörtun fylgdi mynd af Tesla Model S-bifreið sem hafði ekið í gegnum vegg á íbúðarhúsi eftir að eigandinn reyndi að leggja honum í bílskúr. Ekki áttu öll atvikin sér stað þegar verið var að leggja bíl eða hann var kyrrstæður. Vitni að tíu bíla árekstri á hraðbraut í Oregon-ríki segir að Tesla Model 3 sem ekið var á miklum hraða hafi virst „stjórnlaus“. Rannsókn umferðaröryggisstofnunarinnar NHTSA beinist að Model S, Model 3 og Model X sem framleiddir voru á árunum 2012 til 2019. Tesla svaraði ekki fyrirspurn Washington Post vegna kvartananna.
Tesla Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira