Halldór tileinkaði stökkið föllnum félaga Stefán Árni Pálsson skrifar 29. janúar 2020 15:30 Myndin er af Halldóri í miðju lofti. X Games Um síðustu helgi fóru fram X Games leikarnir í Aspen en um er að ræða eina þekktustu vetraríþróttakeppni í heiminum. Halldór Helgason gerði garðinn frægan þegar hann gerði sér lítið fyrir og sigraði í risastökki á leikunum árið 2010. Hann keppti árlega til 2014 en slasaðist illa þegar hann lenti illa í risastökki 2013 eftir þrefalt heljarstökk. Halldór sneri um helgina aftur eftir sex ára hlé og tók þátt í nýrri keppnisgrein sem sem ber heitið Knuckle Huck. Þar stökkva keppendur af öxlinni við hliðina á pallinum sem er notaður í risastökki og keppa í því að láta sig vaða á sem frumlegastan hátt. Klukkan er látin ganga í tuttugu mínútur og nær hver keppandi um það bil fjórum stökkum á þeim tíma. View this post on Instagram This One Is For You Jaeger Bailey A post shared by Halldor Helgason (@halldor_helgason) on Jan 25, 2020 at 9:19pm PST Halldór tók meðal annars risastórt heljarstökk niður brekkuna en í færslu á Instagram kom fram að hann tileinkaði þátttöku sína snjóbrettamanninum Jaeger Bailey, sem framdi sjálfsvíg fyrr í vetur. Bandaríkjamaðurinn Zeb Powell stóð uppi sem sigurvegari og Halldór lenti í fjórða sæti. Hér að neðan má sjá upptöku af greininni í heild sinni. Snjóbrettaíþróttir Tengdar fréttir Halldór gleymdi medalíunni í bakpoka í Kína Vandræðaleg uppákoma á fundi með forráðamönnum Nike. 2. apríl 2019 09:38 Halldór Helgason tilnefndur sem snjóbrettamaður ársins Akureyrski snjóbrettamaðurinn Halldór Helgason átti enn og aftur frábært ár í snjóbrettaíþróttinni og heldur sér í fámennum hópi bestu brettamanna heims. 4. desember 2018 15:30 Halldór og Eiríkur Helgasynir í spor Freddie Mercury í nýjustu myndinni Nýjasta snjóbrettamynd Transworld Snowboarding kom út á dögunum en þar fara Akureyringarnir Halldór og Eiríkur Helgason með aðalhlutverk. 16. október 2018 14:30 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Um síðustu helgi fóru fram X Games leikarnir í Aspen en um er að ræða eina þekktustu vetraríþróttakeppni í heiminum. Halldór Helgason gerði garðinn frægan þegar hann gerði sér lítið fyrir og sigraði í risastökki á leikunum árið 2010. Hann keppti árlega til 2014 en slasaðist illa þegar hann lenti illa í risastökki 2013 eftir þrefalt heljarstökk. Halldór sneri um helgina aftur eftir sex ára hlé og tók þátt í nýrri keppnisgrein sem sem ber heitið Knuckle Huck. Þar stökkva keppendur af öxlinni við hliðina á pallinum sem er notaður í risastökki og keppa í því að láta sig vaða á sem frumlegastan hátt. Klukkan er látin ganga í tuttugu mínútur og nær hver keppandi um það bil fjórum stökkum á þeim tíma. View this post on Instagram This One Is For You Jaeger Bailey A post shared by Halldor Helgason (@halldor_helgason) on Jan 25, 2020 at 9:19pm PST Halldór tók meðal annars risastórt heljarstökk niður brekkuna en í færslu á Instagram kom fram að hann tileinkaði þátttöku sína snjóbrettamanninum Jaeger Bailey, sem framdi sjálfsvíg fyrr í vetur. Bandaríkjamaðurinn Zeb Powell stóð uppi sem sigurvegari og Halldór lenti í fjórða sæti. Hér að neðan má sjá upptöku af greininni í heild sinni.
Snjóbrettaíþróttir Tengdar fréttir Halldór gleymdi medalíunni í bakpoka í Kína Vandræðaleg uppákoma á fundi með forráðamönnum Nike. 2. apríl 2019 09:38 Halldór Helgason tilnefndur sem snjóbrettamaður ársins Akureyrski snjóbrettamaðurinn Halldór Helgason átti enn og aftur frábært ár í snjóbrettaíþróttinni og heldur sér í fámennum hópi bestu brettamanna heims. 4. desember 2018 15:30 Halldór og Eiríkur Helgasynir í spor Freddie Mercury í nýjustu myndinni Nýjasta snjóbrettamynd Transworld Snowboarding kom út á dögunum en þar fara Akureyringarnir Halldór og Eiríkur Helgason með aðalhlutverk. 16. október 2018 14:30 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Halldór gleymdi medalíunni í bakpoka í Kína Vandræðaleg uppákoma á fundi með forráðamönnum Nike. 2. apríl 2019 09:38
Halldór Helgason tilnefndur sem snjóbrettamaður ársins Akureyrski snjóbrettamaðurinn Halldór Helgason átti enn og aftur frábært ár í snjóbrettaíþróttinni og heldur sér í fámennum hópi bestu brettamanna heims. 4. desember 2018 15:30
Halldór og Eiríkur Helgasynir í spor Freddie Mercury í nýjustu myndinni Nýjasta snjóbrettamynd Transworld Snowboarding kom út á dögunum en þar fara Akureyringarnir Halldór og Eiríkur Helgason með aðalhlutverk. 16. október 2018 14:30