Helgi biðst lausnar frá embætti hæstaréttardómara Atli Ísleifsson skrifar 31. janúar 2020 12:34 Gömul mynd af dómurum Hæstaréttar af vef dómstólsins. Helgi I. Jónsson er annar frá hægri í efri röð. Hæstiréttur Helgi I. Jónsson hefur beðist lausnar frá embætti hæstaréttardómara. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu þar sem dagskrá ríkisstjórnarfundar í dag er tíunduð. Helgi er fæddur árið 1955 og verður því 65 ára á vordögum. Hann var skipaður hæstaréttardómari á haustdögum 2012 og hefur gegnt embætti varaforseta réttarins frá 2017. Hann starfaði sem héraðsdómari við héraðsdóm Reykjavíkur á árunum 1992 til 2011, og þar af dómstjóri frá 2003. Þá var hann settur hæstaréttardómari á árunum 2011 til 2012. Nokkur breyting hefur orðið á skipan Hæstaréttar að undanförnu, en Markús Sigurbjörnsson og Viðar Már Matthíasson létu af stöfum fyrir áramót. Ingveldur Einarsdóttir var skipuð dómara samkvæmt tillögu dómsmálaráðherra og tók hún við stöðunni um áramót. Hafliði Helgason, upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins, segist gera ráð fyrir að embættið verði auglýst laust til umsóknar á næstunni þó að engar tímasetningar liggi þar fyrir að svo stöddu. Dómstólar Vistaskipti Tengdar fréttir Ingveldur verður Hæstaréttardómari Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur gert tillögu til forseta Íslands um skipun Ingveldar Einarsdóttur landsréttardómara sem dómara við Hæstarétt Íslands frá og með áramótum. 20. desember 2019 13:11 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Sjá meira
Helgi I. Jónsson hefur beðist lausnar frá embætti hæstaréttardómara. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu þar sem dagskrá ríkisstjórnarfundar í dag er tíunduð. Helgi er fæddur árið 1955 og verður því 65 ára á vordögum. Hann var skipaður hæstaréttardómari á haustdögum 2012 og hefur gegnt embætti varaforseta réttarins frá 2017. Hann starfaði sem héraðsdómari við héraðsdóm Reykjavíkur á árunum 1992 til 2011, og þar af dómstjóri frá 2003. Þá var hann settur hæstaréttardómari á árunum 2011 til 2012. Nokkur breyting hefur orðið á skipan Hæstaréttar að undanförnu, en Markús Sigurbjörnsson og Viðar Már Matthíasson létu af stöfum fyrir áramót. Ingveldur Einarsdóttir var skipuð dómara samkvæmt tillögu dómsmálaráðherra og tók hún við stöðunni um áramót. Hafliði Helgason, upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins, segist gera ráð fyrir að embættið verði auglýst laust til umsóknar á næstunni þó að engar tímasetningar liggi þar fyrir að svo stöddu.
Dómstólar Vistaskipti Tengdar fréttir Ingveldur verður Hæstaréttardómari Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur gert tillögu til forseta Íslands um skipun Ingveldar Einarsdóttur landsréttardómara sem dómara við Hæstarétt Íslands frá og með áramótum. 20. desember 2019 13:11 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Sjá meira
Ingveldur verður Hæstaréttardómari Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur gert tillögu til forseta Íslands um skipun Ingveldar Einarsdóttur landsréttardómara sem dómara við Hæstarétt Íslands frá og með áramótum. 20. desember 2019 13:11