Uppselt á leik Liverpool og Shrewsbury í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2020 13:15 Curtis Jones er búinn að skora í báðum leikjum Liverpool í ensku bikarkeppninni á þessu tímabili. Getty/Richard Heathcote Það er mikill áhugi á leik Liverpool og Shrewsbury Town í enska bikarnum í kvöld þrátt fyrir að Liverpool tefli bara fram varaliði sínu. Liverpool ákvað að bjóða helmingsafslátt á miðum á leikinn og það hafði góð áhrif því miðarnir á leikinn seldust upp. Liverpool sagði frá því á Twitter-síðu sinni að miðar á leikinn séu uppseldir og biðlar til þeirra sem eiga ekki miða á leikinn að koma ekki á Anfield. Tickets for tonight's #EmiratesFACup tie with @shrewsweb are sold out. Supporters not in possession of a ticket are urged not to travel to Anfield. Supporters in our Auto Cup Scheme are advised to check that they have a seat processed for the clash. More information— Liverpool FC (@LFC) February 4, 2020 Liverpool komst í 2-0 í fyrri leiknum en Shrewsbury Town tókst að jafna metin í 2-2 og tryggja sér annan leik. Sá leikur var settur á í vetrarfríi Liverpool liðsins og Jürgen Klopp tilkynnti strax eftir fyrri leikinn að leikmenn aðalliðsins tækju ekki þátt í þessum leik í kvöld. Liverpool liðið verður því byggt upp á ungum leikmönnum úr 23 ára liðinu og Neil Critchley mun stýra liðinu í kvöld. Þetta verður annar leikurinn sem Neil Critchley stýrir Liverpool á leiktíðinni því hann var líka við stjórnvölinn á móti Aston Villa í enska deildabikarnum þegar aðalliðið var komið til Katar til að taka þátt í heimsmeistarakeppni félagsliða. Liðið sem vinnur leikinn í kvöld mætir Chelsea á Stamford Bridge í sextán liða úrslitum keppninnar. Enski boltinn Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Sjá meira
Það er mikill áhugi á leik Liverpool og Shrewsbury Town í enska bikarnum í kvöld þrátt fyrir að Liverpool tefli bara fram varaliði sínu. Liverpool ákvað að bjóða helmingsafslátt á miðum á leikinn og það hafði góð áhrif því miðarnir á leikinn seldust upp. Liverpool sagði frá því á Twitter-síðu sinni að miðar á leikinn séu uppseldir og biðlar til þeirra sem eiga ekki miða á leikinn að koma ekki á Anfield. Tickets for tonight's #EmiratesFACup tie with @shrewsweb are sold out. Supporters not in possession of a ticket are urged not to travel to Anfield. Supporters in our Auto Cup Scheme are advised to check that they have a seat processed for the clash. More information— Liverpool FC (@LFC) February 4, 2020 Liverpool komst í 2-0 í fyrri leiknum en Shrewsbury Town tókst að jafna metin í 2-2 og tryggja sér annan leik. Sá leikur var settur á í vetrarfríi Liverpool liðsins og Jürgen Klopp tilkynnti strax eftir fyrri leikinn að leikmenn aðalliðsins tækju ekki þátt í þessum leik í kvöld. Liverpool liðið verður því byggt upp á ungum leikmönnum úr 23 ára liðinu og Neil Critchley mun stýra liðinu í kvöld. Þetta verður annar leikurinn sem Neil Critchley stýrir Liverpool á leiktíðinni því hann var líka við stjórnvölinn á móti Aston Villa í enska deildabikarnum þegar aðalliðið var komið til Katar til að taka þátt í heimsmeistarakeppni félagsliða. Liðið sem vinnur leikinn í kvöld mætir Chelsea á Stamford Bridge í sextán liða úrslitum keppninnar.
Enski boltinn Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Sjá meira