Engin snilld hjá Mourinho Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. febrúar 2020 18:00 Það var létt yfir Mourinho í gær, allavega eftir að Tottenham komst yfir. vísir/getty Jermaine Jenas segir að José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, ætti ekki að fá of mikið hrós eftir sigurinn á Manchester City, 2-0, í gær. Jenas segir að City hafi farið illa með færin sín í leiknum í gær og það hafi komið í bakið á Englandsmeisturunum. „Til að byrja með var Tottenham þétt fyrir en City gerði það sem þeir gera alltaf og opnuðu vörnina þeirra. Spurs sýndi karakter og hékk inni í leiknum þökk sé nokkrum stórum augnablikum, eins og þegar Hugo Lloris varði vítið og þá fóru þeir að trúa að þetta yrði þeirra dagur,“ sagði Jenas á BBC. „En ef City hefði verið jafn beittir fyrir framan markið og þeir eru venjulega hefðu úrslitin verið ráðin löngu áður en Steven Bergwijn kom Tottenham yfir með fyrsta skoti þeirra á markið.“ Jenas segir að snilldarleikáætlun Mourinhos hafi ekki skilað sigrinum í gær. „Ég hef tekið þátt í svona leikjum áður, þar liðið manns vinnur þrátt fyrir að vera yfirspilað á löngum köflum. Þú gengur að velli sáttur með sigurinn en eftir smá tíma, og þegar þú horfir kannski aftur á leikinn, áttar þig þú á því að þú slappst vel, eins og Spurs gerði,“ sagði Jenas. „Sannleikurinn er sá að þeir voru mjög heppnir að vera ekki nokkrum mörkum undir áður en rauða spjaldið sem Oleksandr Zinchenko fékk hleypti þeim inn í leikinn. Fyrra mark Spurs kom svo upp úr engu.“ Með sigrinum komst Tottenham upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið er fjórum stigum á eftir Chelsea sem er í 4. sætinu. Enski boltinn Tengdar fréttir Kom fyrst út úr klefanum 45 mínútum eftir leik: „Hvernig get ég gagnrýnt þá eftir svona frammistöðu?“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var ekki að drífa sig út úr búningsklefanum eftir 2-0 tapið gegn Tottenham í Lundúnum í gær. 3. febrúar 2020 08:00 Einn virtasti blaðamaður Englands: „Þetta er ekki fótbolti lengur“ VARsjáin í enska boltanum var enn eina ferðina til umræðu eftir leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3. febrúar 2020 09:00 Draumabyrjun Bergwijn er Mourinho hafði betur gegn Guardiola Tottenham gerði sér lítið fyrir og skellti Manchester City, 2-0, er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. 2. febrúar 2020 18:15 Mourinho um möguleikana á topp fjórum: Erfitt því við erum í þremur keppnum Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var himinlifandi með frammistöðu lærisveina sinna í 2-0 sigrinum á Manchester City í Lundúnum í dag. 2. febrúar 2020 20:00 Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Sjá meira
Jermaine Jenas segir að José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, ætti ekki að fá of mikið hrós eftir sigurinn á Manchester City, 2-0, í gær. Jenas segir að City hafi farið illa með færin sín í leiknum í gær og það hafi komið í bakið á Englandsmeisturunum. „Til að byrja með var Tottenham þétt fyrir en City gerði það sem þeir gera alltaf og opnuðu vörnina þeirra. Spurs sýndi karakter og hékk inni í leiknum þökk sé nokkrum stórum augnablikum, eins og þegar Hugo Lloris varði vítið og þá fóru þeir að trúa að þetta yrði þeirra dagur,“ sagði Jenas á BBC. „En ef City hefði verið jafn beittir fyrir framan markið og þeir eru venjulega hefðu úrslitin verið ráðin löngu áður en Steven Bergwijn kom Tottenham yfir með fyrsta skoti þeirra á markið.“ Jenas segir að snilldarleikáætlun Mourinhos hafi ekki skilað sigrinum í gær. „Ég hef tekið þátt í svona leikjum áður, þar liðið manns vinnur þrátt fyrir að vera yfirspilað á löngum köflum. Þú gengur að velli sáttur með sigurinn en eftir smá tíma, og þegar þú horfir kannski aftur á leikinn, áttar þig þú á því að þú slappst vel, eins og Spurs gerði,“ sagði Jenas. „Sannleikurinn er sá að þeir voru mjög heppnir að vera ekki nokkrum mörkum undir áður en rauða spjaldið sem Oleksandr Zinchenko fékk hleypti þeim inn í leikinn. Fyrra mark Spurs kom svo upp úr engu.“ Með sigrinum komst Tottenham upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið er fjórum stigum á eftir Chelsea sem er í 4. sætinu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Kom fyrst út úr klefanum 45 mínútum eftir leik: „Hvernig get ég gagnrýnt þá eftir svona frammistöðu?“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var ekki að drífa sig út úr búningsklefanum eftir 2-0 tapið gegn Tottenham í Lundúnum í gær. 3. febrúar 2020 08:00 Einn virtasti blaðamaður Englands: „Þetta er ekki fótbolti lengur“ VARsjáin í enska boltanum var enn eina ferðina til umræðu eftir leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3. febrúar 2020 09:00 Draumabyrjun Bergwijn er Mourinho hafði betur gegn Guardiola Tottenham gerði sér lítið fyrir og skellti Manchester City, 2-0, er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. 2. febrúar 2020 18:15 Mourinho um möguleikana á topp fjórum: Erfitt því við erum í þremur keppnum Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var himinlifandi með frammistöðu lærisveina sinna í 2-0 sigrinum á Manchester City í Lundúnum í dag. 2. febrúar 2020 20:00 Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Sjá meira
Kom fyrst út úr klefanum 45 mínútum eftir leik: „Hvernig get ég gagnrýnt þá eftir svona frammistöðu?“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var ekki að drífa sig út úr búningsklefanum eftir 2-0 tapið gegn Tottenham í Lundúnum í gær. 3. febrúar 2020 08:00
Einn virtasti blaðamaður Englands: „Þetta er ekki fótbolti lengur“ VARsjáin í enska boltanum var enn eina ferðina til umræðu eftir leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3. febrúar 2020 09:00
Draumabyrjun Bergwijn er Mourinho hafði betur gegn Guardiola Tottenham gerði sér lítið fyrir og skellti Manchester City, 2-0, er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. 2. febrúar 2020 18:15
Mourinho um möguleikana á topp fjórum: Erfitt því við erum í þremur keppnum Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var himinlifandi með frammistöðu lærisveina sinna í 2-0 sigrinum á Manchester City í Lundúnum í dag. 2. febrúar 2020 20:00