Liverpool sex sigrum frá því að fá heiðursvörð frá leikmönnum Man. City á Ethiad Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2020 07:00 Leikmenn Manchester United standa heiðursvörð fyrir Eið Smára Guðjohnsen og félaga í Chelsea vorið 2005. Samsett/Getty Liverpool jók forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um þrjú stig um helgina og hefur nú 22 stiga forystu á Manchester City í öðru sætinu. Manchester City getur nú mest náð 90 stigum á þessari leiktíð því liðið á bara eftir þrettán leiki. Það eru því 39 stig eftir í pottinum og City menn eru með 51 stig. Það þýðir jafnframt að sex sigrar í viðbót (úr síðustu þrettán leikjunum) nægja Liverpool liðinu til að tryggja sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjá áratugi. Six more wins and Liverpool will win the Premier League title. They need 91 points to lift the trophy and they could win it by beating Crystal Palace at home on March 21. Or maybe even earlier if Man City or Leicester City drop any more points. Simply remarkable. #LFCpic.twitter.com/0dcg1ZlsuT— Joe Prince-Wright (@JPW_NBCSports) February 2, 2020 Sjötti leikur Liverpool liðsins frá deginum í dag er heimaleikur á móti Crystal Palace 21. mars næstkomandi. Liverpool getur þar orðið fyrsta liðið til að vinna ensku úrvalsdeildina í marsmánuði en til að svo verði þarf liðið að vinna næstu fimm leiki á móti Norwich (20. sæti), West Ham (18. sæti), Watford (19. sæti), Bournemouth (16. sæti) og Everton (9. sæti). Eins og sjá má á sætum liðanna sem bíða Liverpool í næstu leikjum þá eru fjórir næstu mótherjar liðsins allir í fimm neðstu sætum deildarinnar. Norwich (A) West Ham (H) Watford (A) Bournemouth (H) Everton (A) Crystal Palace (H) If Liverpool win their next six games they will be champions and Manchester City will have to give them a guard of honour at the Etihad— Anything Liverpool (@AnythingLFC_) February 2, 2020 Það sem er kannski enn fróðlegra að eftir þessi úrslit í gær gæti Liverpool liðið verið búið að tryggja sér titilinn fyrir seinni leikinn á móti Manchester City en sá leikur fer fram 4. apríl. Leikmenn Manchester City þyrftu þá að standa heiðursvörð fyrir Liverpoo liðið þegar það gengi inn á Ethiad-völlinn eftir 61 dag. Það yrði ótrúleg þróun að leikur sem átti að verða úrslitaleikur ensku úrvalsdeildarinnar á leiktíðinni verði á endanum leikur sem skipti engu máli.Næstu sjö leikir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni: 15. febrúar - Norwich (úti) [1] 24. febrúar - West Ham (heima) [2] 29. febrúar - Watford (úti) [3] 7. mars - Bournemouth (heima) [4] 16. mars - Everton (úti) [5] 21. mars - Crystal Palace (heima) [6] 4. apríl - Manchester City (úti) [7] Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Liverpool jók forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um þrjú stig um helgina og hefur nú 22 stiga forystu á Manchester City í öðru sætinu. Manchester City getur nú mest náð 90 stigum á þessari leiktíð því liðið á bara eftir þrettán leiki. Það eru því 39 stig eftir í pottinum og City menn eru með 51 stig. Það þýðir jafnframt að sex sigrar í viðbót (úr síðustu þrettán leikjunum) nægja Liverpool liðinu til að tryggja sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjá áratugi. Six more wins and Liverpool will win the Premier League title. They need 91 points to lift the trophy and they could win it by beating Crystal Palace at home on March 21. Or maybe even earlier if Man City or Leicester City drop any more points. Simply remarkable. #LFCpic.twitter.com/0dcg1ZlsuT— Joe Prince-Wright (@JPW_NBCSports) February 2, 2020 Sjötti leikur Liverpool liðsins frá deginum í dag er heimaleikur á móti Crystal Palace 21. mars næstkomandi. Liverpool getur þar orðið fyrsta liðið til að vinna ensku úrvalsdeildina í marsmánuði en til að svo verði þarf liðið að vinna næstu fimm leiki á móti Norwich (20. sæti), West Ham (18. sæti), Watford (19. sæti), Bournemouth (16. sæti) og Everton (9. sæti). Eins og sjá má á sætum liðanna sem bíða Liverpool í næstu leikjum þá eru fjórir næstu mótherjar liðsins allir í fimm neðstu sætum deildarinnar. Norwich (A) West Ham (H) Watford (A) Bournemouth (H) Everton (A) Crystal Palace (H) If Liverpool win their next six games they will be champions and Manchester City will have to give them a guard of honour at the Etihad— Anything Liverpool (@AnythingLFC_) February 2, 2020 Það sem er kannski enn fróðlegra að eftir þessi úrslit í gær gæti Liverpool liðið verið búið að tryggja sér titilinn fyrir seinni leikinn á móti Manchester City en sá leikur fer fram 4. apríl. Leikmenn Manchester City þyrftu þá að standa heiðursvörð fyrir Liverpoo liðið þegar það gengi inn á Ethiad-völlinn eftir 61 dag. Það yrði ótrúleg þróun að leikur sem átti að verða úrslitaleikur ensku úrvalsdeildarinnar á leiktíðinni verði á endanum leikur sem skipti engu máli.Næstu sjö leikir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni: 15. febrúar - Norwich (úti) [1] 24. febrúar - West Ham (heima) [2] 29. febrúar - Watford (úti) [3] 7. mars - Bournemouth (heima) [4] 16. mars - Everton (úti) [5] 21. mars - Crystal Palace (heima) [6] 4. apríl - Manchester City (úti) [7]
Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira