Körfuboltakvöld: „Ég held að sú dolla sé alveg klár“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. febrúar 2020 12:30 Í Framlengingunni í Körfuboltakvöldi sem var síðasta föstudag var almennt samþykki að Stjarnan væri orðin deildarmeistari. Þá voru ýmis áhugaverð málefni rætt. Kjartan Atli Kjartansson spurði þá Hermann Hauksson, Teit Örlygsson og Kristinn Friðriksson spjörunum úr. Hvaða Bosman leikmann væruð þið til í að sjá í landsliðinu? Menn voru ekki alveg sammála hér.Hefði Teitur Örlygsson tekið Eric Katenda til liðsins? Mögulega var Teitur á bakvið skiptin en Kjartan Atli grínaðist með það að Teitur væri á bakvið tjöldin hjá Njarðvík.Besta varnarlið deildarinnar? Menn reyndust ekki alveg sammála þegar kom að þeirri spurningu og var ákveðið lið af Suðurnesjum óvænt í umræðunni.Er Stjarnan orðið deildarmeistari? Menn voru sammála þegar kom að þeirri spurningu.Eru KR-ingar orðnir líklegastir eftir komu Mike DiNunno? Þá voru þeir spurðir hvort þeir hefði tekið skiptum KR liðsins fyrir tímabil. Menn voru nú ekki alveg sammála hér þó svo að KR-ingar séu komnir með mjög góðan níu manna leikmannahóp. Aðspurðir hvort þeir hefðu tekið skiptum KR fyrir tímabil þá myndaðist umræða mikil. KR-ingar misstu þá Julian Boyd, Pavel Ermolinskij og Björn Kristjánsson (í meiðsli) en fengu inn bræðurna Jakob Örn Sigurðarson og Matthías Orra. Þá komu Michael Craion og Brynjar Þor Björnsson aftur í Vesturbæinn. Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Körfubolti Tengdar fréttir Körfuboltakvöld minnist Kobe Bryant: „Hann var dýrkaður út um allt“ Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. 1. febrúar 2020 15:00 Körfuboltakvöld: „Ég held að Grindavík hafi loksins verið heppnir“ Grindavík hafði betur gegn Fjölni í gær en þetta var fyrsti sigurleikur liðsins síðan 13. desember. 1. febrúar 2020 14:00 Körfuboltakvöld ræðir nýjan leikmann Keflavíkur og Brexit Í Dominos Körfuboltakvöldi nú síðasta föstudag var lið Keflavíkur aðeins rætt, þá sérstaklega innkoma Callum Reese Lawson í liðið. Einnig ræddu þeir félagar um möguleg áhrif Brexit á deildina. 1. febrúar 2020 21:00 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira
Í Framlengingunni í Körfuboltakvöldi sem var síðasta föstudag var almennt samþykki að Stjarnan væri orðin deildarmeistari. Þá voru ýmis áhugaverð málefni rætt. Kjartan Atli Kjartansson spurði þá Hermann Hauksson, Teit Örlygsson og Kristinn Friðriksson spjörunum úr. Hvaða Bosman leikmann væruð þið til í að sjá í landsliðinu? Menn voru ekki alveg sammála hér.Hefði Teitur Örlygsson tekið Eric Katenda til liðsins? Mögulega var Teitur á bakvið skiptin en Kjartan Atli grínaðist með það að Teitur væri á bakvið tjöldin hjá Njarðvík.Besta varnarlið deildarinnar? Menn reyndust ekki alveg sammála þegar kom að þeirri spurningu og var ákveðið lið af Suðurnesjum óvænt í umræðunni.Er Stjarnan orðið deildarmeistari? Menn voru sammála þegar kom að þeirri spurningu.Eru KR-ingar orðnir líklegastir eftir komu Mike DiNunno? Þá voru þeir spurðir hvort þeir hefði tekið skiptum KR liðsins fyrir tímabil. Menn voru nú ekki alveg sammála hér þó svo að KR-ingar séu komnir með mjög góðan níu manna leikmannahóp. Aðspurðir hvort þeir hefðu tekið skiptum KR fyrir tímabil þá myndaðist umræða mikil. KR-ingar misstu þá Julian Boyd, Pavel Ermolinskij og Björn Kristjánsson (í meiðsli) en fengu inn bræðurna Jakob Örn Sigurðarson og Matthías Orra. Þá komu Michael Craion og Brynjar Þor Björnsson aftur í Vesturbæinn. Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Körfubolti Tengdar fréttir Körfuboltakvöld minnist Kobe Bryant: „Hann var dýrkaður út um allt“ Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. 1. febrúar 2020 15:00 Körfuboltakvöld: „Ég held að Grindavík hafi loksins verið heppnir“ Grindavík hafði betur gegn Fjölni í gær en þetta var fyrsti sigurleikur liðsins síðan 13. desember. 1. febrúar 2020 14:00 Körfuboltakvöld ræðir nýjan leikmann Keflavíkur og Brexit Í Dominos Körfuboltakvöldi nú síðasta föstudag var lið Keflavíkur aðeins rætt, þá sérstaklega innkoma Callum Reese Lawson í liðið. Einnig ræddu þeir félagar um möguleg áhrif Brexit á deildina. 1. febrúar 2020 21:00 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira
Körfuboltakvöld minnist Kobe Bryant: „Hann var dýrkaður út um allt“ Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. 1. febrúar 2020 15:00
Körfuboltakvöld: „Ég held að Grindavík hafi loksins verið heppnir“ Grindavík hafði betur gegn Fjölni í gær en þetta var fyrsti sigurleikur liðsins síðan 13. desember. 1. febrúar 2020 14:00
Körfuboltakvöld ræðir nýjan leikmann Keflavíkur og Brexit Í Dominos Körfuboltakvöldi nú síðasta föstudag var lið Keflavíkur aðeins rætt, þá sérstaklega innkoma Callum Reese Lawson í liðið. Einnig ræddu þeir félagar um möguleg áhrif Brexit á deildina. 1. febrúar 2020 21:00