Þessir listamenn koma fram á Aldrei fór ég suður Stefán Árni Pálsson skrifar 17. febrúar 2020 16:30 Nýtt kynningarmyndband frá AFÉS leit dagsins ljós í dag. Mugison, Between Mountains, Páska-Helgi Björns og hljómsveitin ÝR eru meðal þeirra sem koma fram á Aldrei fór ég suður 2020 en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar. Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður fer fram um páskana næstkomandi, venjum samkvæmt á Ísafirði, 10. og 11. apríl. Hátíðin sem var fyrst haldin árið 2004. Hátíðin fer fram í húsnæði Kampa á Ísafirði, að kvöldi föstudagsins langa og laugardags fyrir páska. Samhliða aðaldagskránni fara fram fjölmargir hliðarviðburðir í sveitarfélaginu sem kynntir verða sérstaklega þegar nær dregur, þar á meðal uppistandskvöld í Ísafjarðarbíói, tónleikar á Suðureyri og Flateyri auk fjölda annarra listviðburða. Þeir sem fram koma á stóra sviðinu eru Moses Hightower, Kælan mikla, Bríet, Auður, K.óla, Mugison, GDRN, Hermigervill, Vök, Hipsumhaps, Kontinuum, sigursveit Músiktilrauna, Helgi Björnsson, Between Mountains, önfirska hljómsveitin Æfing og hin ísfirska og goðsagnakennda hljómsveit ÝR. Það hlýtur að teljast til tíðinda að hljómsveitin ÝR snúi aftur í heimabæinn og komi fram í fyrsta sinn í áratugi. ÝR gaf út hljómplötuna ÝR var það heillin fyrir hartnær 45 árum síðan, lagið „Kanínan” gerði það gott af þeirri plötu og flestir sem þekkja það lag ekki síst eftir að Sálin hans Jóns míns tók það upp á sína arma. Það mætti segja að það sé vestfirsk slagsíða á dagskrá hátíðarinnar en hana prýða nokkrir fánaberar vestfirskrar tónlistar og undirstrika hversu rík tónlistarmenning er að finna á Ísafirði og nágrenni. Má þar nefna súgfirsku sveitina Between Mountains, hinn ísfirska Helga Björns, súðvíska listamanninn Mugison og önfirsku sveitina Æfingu en í henni er m.a. Siggi Björns sem gerði lífstíðarsamning við hátíðina á upphafsárum hennar. Í kynningarmyndbandi sem hátíðin birtir í dag má sjá ýmsa íbúa Ísafjarðarbæjar við sín daglegu störf, þ.m.t. sóknarprestinn, heilbrigðisstarfsfólk, lögregluna, hafnarstjóra, bæjarstjóra, fólk í þjónustu og við rækjuvinnslu. Allt er fólkið að vinna með hljóðfæri á einhvern máta enda má finna tónlistina út um allt í bænum. Hér að neðan má sjá myndbandið. Aldrei fór ég suður Ísafjarðarbær Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
Mugison, Between Mountains, Páska-Helgi Björns og hljómsveitin ÝR eru meðal þeirra sem koma fram á Aldrei fór ég suður 2020 en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar. Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður fer fram um páskana næstkomandi, venjum samkvæmt á Ísafirði, 10. og 11. apríl. Hátíðin sem var fyrst haldin árið 2004. Hátíðin fer fram í húsnæði Kampa á Ísafirði, að kvöldi föstudagsins langa og laugardags fyrir páska. Samhliða aðaldagskránni fara fram fjölmargir hliðarviðburðir í sveitarfélaginu sem kynntir verða sérstaklega þegar nær dregur, þar á meðal uppistandskvöld í Ísafjarðarbíói, tónleikar á Suðureyri og Flateyri auk fjölda annarra listviðburða. Þeir sem fram koma á stóra sviðinu eru Moses Hightower, Kælan mikla, Bríet, Auður, K.óla, Mugison, GDRN, Hermigervill, Vök, Hipsumhaps, Kontinuum, sigursveit Músiktilrauna, Helgi Björnsson, Between Mountains, önfirska hljómsveitin Æfing og hin ísfirska og goðsagnakennda hljómsveit ÝR. Það hlýtur að teljast til tíðinda að hljómsveitin ÝR snúi aftur í heimabæinn og komi fram í fyrsta sinn í áratugi. ÝR gaf út hljómplötuna ÝR var það heillin fyrir hartnær 45 árum síðan, lagið „Kanínan” gerði það gott af þeirri plötu og flestir sem þekkja það lag ekki síst eftir að Sálin hans Jóns míns tók það upp á sína arma. Það mætti segja að það sé vestfirsk slagsíða á dagskrá hátíðarinnar en hana prýða nokkrir fánaberar vestfirskrar tónlistar og undirstrika hversu rík tónlistarmenning er að finna á Ísafirði og nágrenni. Má þar nefna súgfirsku sveitina Between Mountains, hinn ísfirska Helga Björns, súðvíska listamanninn Mugison og önfirsku sveitina Æfingu en í henni er m.a. Siggi Björns sem gerði lífstíðarsamning við hátíðina á upphafsárum hennar. Í kynningarmyndbandi sem hátíðin birtir í dag má sjá ýmsa íbúa Ísafjarðarbæjar við sín daglegu störf, þ.m.t. sóknarprestinn, heilbrigðisstarfsfólk, lögregluna, hafnarstjóra, bæjarstjóra, fólk í þjónustu og við rækjuvinnslu. Allt er fólkið að vinna með hljóðfæri á einhvern máta enda má finna tónlistina út um allt í bænum. Hér að neðan má sjá myndbandið.
Aldrei fór ég suður Ísafjarðarbær Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira