Ægir og Pavel draga sig út úr íslenska landsliðshópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2020 09:00 Ægir Þór Steinarsson var frábær í bikarúrslitunum um helgina og var kosinn mikilvægasti leikmaðurinn. Hann var borinn á höfuðstól eftir úrslitaleikinn. vísir/daníel Íslenska körfuboltalandsliðið varð fyrir enn frekara áfalli í gær þegar ljóst var að tveir lykilmenn liðsins færu ekki með liðinu út til Kósóvó. Íslenska körfuboltalandsliðið er að hefja leik í forkeppni að undankeppni HM 2023 og er nú á leið til Kósóvó í fyrri leikinn í þessum landsliðsglugga sem stendur yfir dagana 17.-24. febrúar. Pavel Ermolinskij og Ægir Þór Steinarsson gátu ekki ferðast með út í morgun og tekið þátt í fyrri leiknum af persónulegum ástæðum. Enn er möguleiki á að þeir geti spilað seinni leikinn samkvæmt fréttatilkynningu frá Körfuknattleikssambandi Íslands. Áður var ljóst að atvinnumennirnir Elvar Már Friðriksson, Haukur Helgi Briem Pálsson og Martin Hermannsson gátu ekki verið með og þá er Kristófer Acox enn að ná sér eftir meiðsli og gefur heldur ekki kost á sér. Íslenska landsliðið mun leika gegn heimamönnum í Kósóvó á fimmtudaginn kemur 20. febrúar og svo heima í Laugardalshöllinni gegn Slóvakíu sunnudaginn 23. febrúar. Vegna forfalla Pavels og Ægis þá boðaði landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen þá Ólaf Ólafsson úr Grindavík og Ragnar Ágúst Nathanaelsson úr Val inn í liðið.Íslenska liðið verður því þannig skipað gegn Kósovó: Nafn · Félag · Landsleikir Breki Gylfason · Haukar · 6 Gunnar Ólafsson · Stjarnan · 18 Hjálmar Stefánsson · Haukar · 15 Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík · 82 Kári Jónsson · Haukar · 10 Kristinn Pálsson · Njarðvík · 13 Ólafur Ólafsson · Grindavík · 36 Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll · 9 Ragnar Ágúst Nathanaelsson · 45 Sigtryggur Arnar Björnsson · Grindavík· 8 Tómas Þórður Hilmarsson · Stjarnan · 4 Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza · 37 Körfubolti Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið varð fyrir enn frekara áfalli í gær þegar ljóst var að tveir lykilmenn liðsins færu ekki með liðinu út til Kósóvó. Íslenska körfuboltalandsliðið er að hefja leik í forkeppni að undankeppni HM 2023 og er nú á leið til Kósóvó í fyrri leikinn í þessum landsliðsglugga sem stendur yfir dagana 17.-24. febrúar. Pavel Ermolinskij og Ægir Þór Steinarsson gátu ekki ferðast með út í morgun og tekið þátt í fyrri leiknum af persónulegum ástæðum. Enn er möguleiki á að þeir geti spilað seinni leikinn samkvæmt fréttatilkynningu frá Körfuknattleikssambandi Íslands. Áður var ljóst að atvinnumennirnir Elvar Már Friðriksson, Haukur Helgi Briem Pálsson og Martin Hermannsson gátu ekki verið með og þá er Kristófer Acox enn að ná sér eftir meiðsli og gefur heldur ekki kost á sér. Íslenska landsliðið mun leika gegn heimamönnum í Kósóvó á fimmtudaginn kemur 20. febrúar og svo heima í Laugardalshöllinni gegn Slóvakíu sunnudaginn 23. febrúar. Vegna forfalla Pavels og Ægis þá boðaði landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen þá Ólaf Ólafsson úr Grindavík og Ragnar Ágúst Nathanaelsson úr Val inn í liðið.Íslenska liðið verður því þannig skipað gegn Kósovó: Nafn · Félag · Landsleikir Breki Gylfason · Haukar · 6 Gunnar Ólafsson · Stjarnan · 18 Hjálmar Stefánsson · Haukar · 15 Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík · 82 Kári Jónsson · Haukar · 10 Kristinn Pálsson · Njarðvík · 13 Ólafur Ólafsson · Grindavík · 36 Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll · 9 Ragnar Ágúst Nathanaelsson · 45 Sigtryggur Arnar Björnsson · Grindavík· 8 Tómas Þórður Hilmarsson · Stjarnan · 4 Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza · 37
Körfubolti Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Sjá meira