Klopp segir að Liverpool þurfi meiri upplýsingar um Ólympíuþátttöku Mo Salah Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2020 18:00 Jürgen Klopp og Mohamed Salah. Getty/ David Ramos Mohamed Salah vill spila með landsliði Egyptalands á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar en það hefur áhrif á skyldur hans sem leikmanns Liverpool. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp var spurður út þetta á blaðamannafundi í dag. Knattspyrnukeppni Ólympíuleikanna eru fyrir leikmenn 23 ára og yngri en hver þjóð má tefla fram þremur eldri leikmönnum. Mohamed Salah vill verða einn af þeim hjá Egyptum. Mohamed Salah er 27 ára gamall. Hann er í 50 manna úrtakshópi Egypta fyrir Ólympíuleikana í sumar en úrslitaleikurinn er 8. águst eða á sama degi og fyrsta umferð næsta tímabils í ensku úrvalsdeildinni. Jurgen Klopp says Liverpool want more information about the Olympics as they decide on whether to let Mohamed Salah represent Egypt https://t.co/CLymmHPmXJpic.twitter.com/g41GbiXd7f— BBC Sport (@BBCSport) February 14, 2020 „Vil ég missa leikmenn á undirbúningstímabilinu? Auðvitað ekki. Það er ljóst,“ sagði Jürgen Klopp í dag. „Við verðum að skoða marga hluti í sambandið við þetta. Ég mun ræða við Mo og fara yfir þetta allt saman,“ sagði Klopp. Alþjóða knattspyrnusambandið hefur gefið það út að félög þurfi ekki að leyfa eldri leikmönnum að keppa á leikunum. Shawky Gharib, þjálfari Egypta, segir að þetta sé ákvörðun hjá Liverpool. „Við erum alveg með það á hreinu hvað við viljum en við þurfum meiri upplýsingar. Hvernig mun þetta líta út? Hvenær byrjar undirbúningurinn? Það er margt sem þarf að skoða. Það hefur ekki verið tekin nein ákvörðun og við sjáum bara til,“ sagði Klopp. Enski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Mohamed Salah vill spila með landsliði Egyptalands á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar en það hefur áhrif á skyldur hans sem leikmanns Liverpool. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp var spurður út þetta á blaðamannafundi í dag. Knattspyrnukeppni Ólympíuleikanna eru fyrir leikmenn 23 ára og yngri en hver þjóð má tefla fram þremur eldri leikmönnum. Mohamed Salah vill verða einn af þeim hjá Egyptum. Mohamed Salah er 27 ára gamall. Hann er í 50 manna úrtakshópi Egypta fyrir Ólympíuleikana í sumar en úrslitaleikurinn er 8. águst eða á sama degi og fyrsta umferð næsta tímabils í ensku úrvalsdeildinni. Jurgen Klopp says Liverpool want more information about the Olympics as they decide on whether to let Mohamed Salah represent Egypt https://t.co/CLymmHPmXJpic.twitter.com/g41GbiXd7f— BBC Sport (@BBCSport) February 14, 2020 „Vil ég missa leikmenn á undirbúningstímabilinu? Auðvitað ekki. Það er ljóst,“ sagði Jürgen Klopp í dag. „Við verðum að skoða marga hluti í sambandið við þetta. Ég mun ræða við Mo og fara yfir þetta allt saman,“ sagði Klopp. Alþjóða knattspyrnusambandið hefur gefið það út að félög þurfi ekki að leyfa eldri leikmönnum að keppa á leikunum. Shawky Gharib, þjálfari Egypta, segir að þetta sé ákvörðun hjá Liverpool. „Við erum alveg með það á hreinu hvað við viljum en við þurfum meiri upplýsingar. Hvernig mun þetta líta út? Hvenær byrjar undirbúningurinn? Það er margt sem þarf að skoða. Það hefur ekki verið tekin nein ákvörðun og við sjáum bara til,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira