Leikarinn David Schwimmer var gestur hjá breska spjallþáttasjórnandanum Graham Nortan á BBC á dögunum og sagði þar skemmtileg sögu um starf sem hann sinnti nokkrum árum áður en hann varð heimsþekktur leikari.
Schwimmer er helst þekktur fyrir hlutverk sitt sem Ross í Friends. Hann vann í sjö ár við það að þjóna til borðs á veitingastöðum.
Á einum slíkum þjónaði hann til borðs og það á hjólaskautum í borginni Chicago. Stórmerkileg saga sem hlusta má á hér að neðan.