Solskjær staðfestir að Ighalo verði í hóp gegn Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. febrúar 2020 17:30 Ighalo í leik með Nígeríu á Afríkumótinu síðasta sumar. Vísir/Getty Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, hefur staðfest að Odion Ighalo, sem gekki í raðir félagsins undir lok félagaskiptagluggans, verði í leikmannahóp liðsins sem mætir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í næstu viku. Þetta staðfesti Solskjær um helgina en Sky Sports greindi frá ásamt öðrum breskum miðlum. Ighalo, sem gekk til liðs við Manchester United á láni frá Shenghai Shenhua í Kína fór ekki með liðinu í æfingaferð til Spánar þar sem talið var að mögulega yrði honum ekki hleypt aftur inn í landið sökum útbreiðslu kóróna vírussins. Ighalo, sem skoraði 10 mörk í 17 leikjum fyrir Shenhua, vinnur nú hörðum höndum að því að komast í ásættanlegt leikform og muni allavega vera í leikmannahóp liðsins í leiknum mikilvæga gegn Chelsea. Framlína Man Utd er þunnskipuð þessa dagana og því má reikna með að hann muni spila þurfi liðið á marki að halda. Þessi þrítugi framherji hefur verið stuðningsmaður Manchester United frá blautu barnsbeini og mun því æskudraumur hans rætast er hann gengur inn á völlinn í treyju félagsins. "I never thought this move would happen but dreams do come true." @IghaloJude's first #MUFC interview is a treat— Manchester United (@ManUtd) February 5, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. 2. febrúar 2020 17:30 Man. United í viðræðum við fyrrum framherja Watford Manchester United er í viðræðum við Odion Ighalo um að ganga í raðir félagsins en Sky Sports greinir frá þessu. 31. janúar 2020 20:00 Svaf ekki, var til í launalækkun og gerði allt til að komast til Man. United Nígeríumaðurinn Odion Ighalo klæðist Manchester United treyjunni í fyrsta sinn á næstunni eftir að félagið fékk hann á láni frá kínverska félaginu Shanghai Greenland Shenhua. 5. febrúar 2020 14:30 Eiður Smári: Held að enginn af bestu framherjum heims sé ákafur í að fara til Man. United Koma Odion Ighalo til Manchester United er staðfesting á því að félagið laði ekki lengur til sín bestu framherja heims. Þetta segir Eiður Smári Guðjohnsen. 4. febrúar 2020 09:30 „Gæti Ighalo haft Cantona áhrif?“ Mark Bosnich, fyrrum markvörður Manchester United, segir að nýjasti leikmaður félagsins, Odion Ighalo, hafi engu að tapa og gæti orðið næsti Eric Cantona. 4. febrúar 2020 07:00 Stam um Ighalo: Óvænt en hann hefur engu að tapa Odion Ighalo gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United undir lok félagaskiptagluggans í gær. 1. febrúar 2020 09:00 United fær þrítugan framherja frá Kína Nú hefur verið staðfest að Manchester United hefur fengið Odion Ighalo að láni út leiktíðina. 31. janúar 2020 22:40 Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Frá Skagafirði á Akranes Körfubolti Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, hefur staðfest að Odion Ighalo, sem gekki í raðir félagsins undir lok félagaskiptagluggans, verði í leikmannahóp liðsins sem mætir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í næstu viku. Þetta staðfesti Solskjær um helgina en Sky Sports greindi frá ásamt öðrum breskum miðlum. Ighalo, sem gekk til liðs við Manchester United á láni frá Shenghai Shenhua í Kína fór ekki með liðinu í æfingaferð til Spánar þar sem talið var að mögulega yrði honum ekki hleypt aftur inn í landið sökum útbreiðslu kóróna vírussins. Ighalo, sem skoraði 10 mörk í 17 leikjum fyrir Shenhua, vinnur nú hörðum höndum að því að komast í ásættanlegt leikform og muni allavega vera í leikmannahóp liðsins í leiknum mikilvæga gegn Chelsea. Framlína Man Utd er þunnskipuð þessa dagana og því má reikna með að hann muni spila þurfi liðið á marki að halda. Þessi þrítugi framherji hefur verið stuðningsmaður Manchester United frá blautu barnsbeini og mun því æskudraumur hans rætast er hann gengur inn á völlinn í treyju félagsins. "I never thought this move would happen but dreams do come true." @IghaloJude's first #MUFC interview is a treat— Manchester United (@ManUtd) February 5, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. 2. febrúar 2020 17:30 Man. United í viðræðum við fyrrum framherja Watford Manchester United er í viðræðum við Odion Ighalo um að ganga í raðir félagsins en Sky Sports greinir frá þessu. 31. janúar 2020 20:00 Svaf ekki, var til í launalækkun og gerði allt til að komast til Man. United Nígeríumaðurinn Odion Ighalo klæðist Manchester United treyjunni í fyrsta sinn á næstunni eftir að félagið fékk hann á láni frá kínverska félaginu Shanghai Greenland Shenhua. 5. febrúar 2020 14:30 Eiður Smári: Held að enginn af bestu framherjum heims sé ákafur í að fara til Man. United Koma Odion Ighalo til Manchester United er staðfesting á því að félagið laði ekki lengur til sín bestu framherja heims. Þetta segir Eiður Smári Guðjohnsen. 4. febrúar 2020 09:30 „Gæti Ighalo haft Cantona áhrif?“ Mark Bosnich, fyrrum markvörður Manchester United, segir að nýjasti leikmaður félagsins, Odion Ighalo, hafi engu að tapa og gæti orðið næsti Eric Cantona. 4. febrúar 2020 07:00 Stam um Ighalo: Óvænt en hann hefur engu að tapa Odion Ighalo gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United undir lok félagaskiptagluggans í gær. 1. febrúar 2020 09:00 United fær þrítugan framherja frá Kína Nú hefur verið staðfest að Manchester United hefur fengið Odion Ighalo að láni út leiktíðina. 31. janúar 2020 22:40 Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Frá Skagafirði á Akranes Körfubolti Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. 2. febrúar 2020 17:30
Man. United í viðræðum við fyrrum framherja Watford Manchester United er í viðræðum við Odion Ighalo um að ganga í raðir félagsins en Sky Sports greinir frá þessu. 31. janúar 2020 20:00
Svaf ekki, var til í launalækkun og gerði allt til að komast til Man. United Nígeríumaðurinn Odion Ighalo klæðist Manchester United treyjunni í fyrsta sinn á næstunni eftir að félagið fékk hann á láni frá kínverska félaginu Shanghai Greenland Shenhua. 5. febrúar 2020 14:30
Eiður Smári: Held að enginn af bestu framherjum heims sé ákafur í að fara til Man. United Koma Odion Ighalo til Manchester United er staðfesting á því að félagið laði ekki lengur til sín bestu framherja heims. Þetta segir Eiður Smári Guðjohnsen. 4. febrúar 2020 09:30
„Gæti Ighalo haft Cantona áhrif?“ Mark Bosnich, fyrrum markvörður Manchester United, segir að nýjasti leikmaður félagsins, Odion Ighalo, hafi engu að tapa og gæti orðið næsti Eric Cantona. 4. febrúar 2020 07:00
Stam um Ighalo: Óvænt en hann hefur engu að tapa Odion Ighalo gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United undir lok félagaskiptagluggans í gær. 1. febrúar 2020 09:00
United fær þrítugan framherja frá Kína Nú hefur verið staðfest að Manchester United hefur fengið Odion Ighalo að láni út leiktíðina. 31. janúar 2020 22:40