Martin sló met Jóns Arnórs í sárgrætilegu tapi Sindri Sverrisson skrifar 6. mars 2020 22:05 Martin Hermannsson er orðinn stigahæsti Íslendingurinn í sögu EuroLeague. vísir/getty Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín fengu þriggja stiga körfu í andlitið fjórum sekúndum fyrir leikslok og töpuðu 73-72 gegn Baskonia á Spáni í kvöld í EuroLeague. Alba Berlín var með yfirhöndina nánast allan 4. leikhluta, og var ellefu stigum yfir þegar hann hófst. Heimamenn náðu forystunni ekki fyrr en í lokin með þristi frá Matt Janning. Martin hafði hægara um sig en síðustu vikur og nýtti aðeins tvö af átta skotum sínum. Hann átti hins vegar sex stoðsendingar og tók þrjú fráköst. Stigin fimm sem Martin skoraði dugðu honum hins vegar til að verða stigahæsti Íslendingurinn í sögu sterkustu félagsliðakeppni Evrópu. Fyrir leikinn var Martin einu stigi á eftir Jóni Arnóri Stefánssyni sem átti metið með því að skora 290 stig í 41 leik fyrir Lottomatica Roma og Unicaja Malaga. Martin er núna kominn með 294 stig í 27 leikjum á fyrsta tímabili sínu í EuroLeague. Alba Berlín er áfram í 16. sæti af 18 liðum deildarinnar, með 9 sigra en nú 19 töp á leiktíðinni. Baskonia er með 12 sigra. Körfubolti Tengdar fréttir Martin heldur áfram að fara á kostum í EuroLeague Martin Hermannsson heldur áfram að gera frábæra hluti með Alba Berlín í EuroLeague en hann skoraði nítján stig gegn toppliði deildarinnar, Anadolu Efes Istanbul, í kvöld. 27. febrúar 2020 20:36 Martin öflugur í þriðja deildarsigri Alba Berlin í röð Íslenski landsliðsmaðurinn lék vel þegar Alba Berlin sigraði Brose Bamberg í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 1. mars 2020 16:29 Martin stigahæstur gegn Barcelona Martin Hermannsson hefur farið mikinn síðustu vikur og í kvöld skoraði hann 17 stig gegn stórliði Barcelona í EuroLeague. 4. mars 2020 21:23 Martin með 80 prósent þriggja stiga nýtingu í síðustu þremur Euroleague leikjum Martin Hermannsson átti enn einn stórleikinn í Euroleague deildinni í gærkvöldi þegar hann var með 19 stig, 8 stoðsendingar og 4 þrista í leik á móti efsta liðinu. 28. febrúar 2020 12:30 Sportpakkinn: Martin á radar stærri liða "Þessi vika hjá Martin er ein glæsilegasta vika hjá íþróttamanni frá upphafi,“ segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta, um framgöngu Martins Hermannssonar í síðustu viku. 25. febrúar 2020 07:00 Martin vantar nú bara eitt stig til að slá stigamet Jóns Arnórs í EuroLeague Martin Hermannsson skoraði 17 stig í naumu tapi á móti Barcelona í EuroLeague í gær og verður stigahæsti Íslendingurinn í sögu EuroLeague með næstu körfu sinni. 5. mars 2020 12:30 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín fengu þriggja stiga körfu í andlitið fjórum sekúndum fyrir leikslok og töpuðu 73-72 gegn Baskonia á Spáni í kvöld í EuroLeague. Alba Berlín var með yfirhöndina nánast allan 4. leikhluta, og var ellefu stigum yfir þegar hann hófst. Heimamenn náðu forystunni ekki fyrr en í lokin með þristi frá Matt Janning. Martin hafði hægara um sig en síðustu vikur og nýtti aðeins tvö af átta skotum sínum. Hann átti hins vegar sex stoðsendingar og tók þrjú fráköst. Stigin fimm sem Martin skoraði dugðu honum hins vegar til að verða stigahæsti Íslendingurinn í sögu sterkustu félagsliðakeppni Evrópu. Fyrir leikinn var Martin einu stigi á eftir Jóni Arnóri Stefánssyni sem átti metið með því að skora 290 stig í 41 leik fyrir Lottomatica Roma og Unicaja Malaga. Martin er núna kominn með 294 stig í 27 leikjum á fyrsta tímabili sínu í EuroLeague. Alba Berlín er áfram í 16. sæti af 18 liðum deildarinnar, með 9 sigra en nú 19 töp á leiktíðinni. Baskonia er með 12 sigra.
Körfubolti Tengdar fréttir Martin heldur áfram að fara á kostum í EuroLeague Martin Hermannsson heldur áfram að gera frábæra hluti með Alba Berlín í EuroLeague en hann skoraði nítján stig gegn toppliði deildarinnar, Anadolu Efes Istanbul, í kvöld. 27. febrúar 2020 20:36 Martin öflugur í þriðja deildarsigri Alba Berlin í röð Íslenski landsliðsmaðurinn lék vel þegar Alba Berlin sigraði Brose Bamberg í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 1. mars 2020 16:29 Martin stigahæstur gegn Barcelona Martin Hermannsson hefur farið mikinn síðustu vikur og í kvöld skoraði hann 17 stig gegn stórliði Barcelona í EuroLeague. 4. mars 2020 21:23 Martin með 80 prósent þriggja stiga nýtingu í síðustu þremur Euroleague leikjum Martin Hermannsson átti enn einn stórleikinn í Euroleague deildinni í gærkvöldi þegar hann var með 19 stig, 8 stoðsendingar og 4 þrista í leik á móti efsta liðinu. 28. febrúar 2020 12:30 Sportpakkinn: Martin á radar stærri liða "Þessi vika hjá Martin er ein glæsilegasta vika hjá íþróttamanni frá upphafi,“ segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta, um framgöngu Martins Hermannssonar í síðustu viku. 25. febrúar 2020 07:00 Martin vantar nú bara eitt stig til að slá stigamet Jóns Arnórs í EuroLeague Martin Hermannsson skoraði 17 stig í naumu tapi á móti Barcelona í EuroLeague í gær og verður stigahæsti Íslendingurinn í sögu EuroLeague með næstu körfu sinni. 5. mars 2020 12:30 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Martin heldur áfram að fara á kostum í EuroLeague Martin Hermannsson heldur áfram að gera frábæra hluti með Alba Berlín í EuroLeague en hann skoraði nítján stig gegn toppliði deildarinnar, Anadolu Efes Istanbul, í kvöld. 27. febrúar 2020 20:36
Martin öflugur í þriðja deildarsigri Alba Berlin í röð Íslenski landsliðsmaðurinn lék vel þegar Alba Berlin sigraði Brose Bamberg í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 1. mars 2020 16:29
Martin stigahæstur gegn Barcelona Martin Hermannsson hefur farið mikinn síðustu vikur og í kvöld skoraði hann 17 stig gegn stórliði Barcelona í EuroLeague. 4. mars 2020 21:23
Martin með 80 prósent þriggja stiga nýtingu í síðustu þremur Euroleague leikjum Martin Hermannsson átti enn einn stórleikinn í Euroleague deildinni í gærkvöldi þegar hann var með 19 stig, 8 stoðsendingar og 4 þrista í leik á móti efsta liðinu. 28. febrúar 2020 12:30
Sportpakkinn: Martin á radar stærri liða "Þessi vika hjá Martin er ein glæsilegasta vika hjá íþróttamanni frá upphafi,“ segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta, um framgöngu Martins Hermannssonar í síðustu viku. 25. febrúar 2020 07:00
Martin vantar nú bara eitt stig til að slá stigamet Jóns Arnórs í EuroLeague Martin Hermannsson skoraði 17 stig í naumu tapi á móti Barcelona í EuroLeague í gær og verður stigahæsti Íslendingurinn í sögu EuroLeague með næstu körfu sinni. 5. mars 2020 12:30