LeBron James og Zion Williamson voru báðir í stuði á móti hvorum öðrum í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2020 07:45 LeBron James var frábær í nótt. Getty/ Jonathan Bachman LeBron James hafði engan Anthony Davis sér við hlið í nótt en það kom ekki að sök því James leiddi Los Angeles Lakers til sigurs á útivelli á móti New Orleans Pelicans. LeBron James var með frábæra þrennu í 122-114 sigri Los Angeles Lakers í New Orleans en hann bauð upp á 34 stig, 13 fráköst og 12 stoðsendingar. Anthony Davis gat ekki tekið þátt í leiknum vegna meiðsla og nýliðinn Zion Williamson hefur aldrei skorað meira í einum leik en heimamenn í New Orleans Pelicans átti ekki svör við Kónginum. Zion Williamson var frábær eins og James en hann skoraði 35 stig á 33 mínútum og úr aðeins 16 skotum. LBJ Zion@KingJames (34 PTS, 12 REB, 13 AST) & @Zionwilliamson (career-high 35 PTS, 12-16 FGM) DUEL as the @Lakers prevail in New Orleans! pic.twitter.com/LiUbKaqQmF— NBA (@NBA) March 2, 2020 „Augljóslega þá var þetta stórbrotin frammistaða hjá LeBron James. Hann var að hitta úr ótrúlegum skotum alls staðar af vellinum og sýndi það svo enn á ný þegar þeir tvídekkuðu hann að hann er einn af bestu sendingamönnunum í deildinni. Hann galopnaði vörnina þeirra,“ sagði Frank Vogel, þjálfari Los Angeles Lakers. Kyle Kuzma skoraði 20 stig fyrir Lakers og Kentavious Caldwell-Pope kom með 13 stig inn af bekknum. Gamli Lakers maðurinn Lonzo Ball var nálægt þrennunni með 19 stig, 9 stoðsendingar og 9 fráköst. Derrick Favors var með 12 stig og 14 fráköst. Giannis 1st career 40-20 game @Giannis_An34 leads the @Bucks to their 6th straight W with 41 PTS, 20 REB, 6 AST! #FearTheDeerpic.twitter.com/PMdHfzT0bz— NBA (@NBA) March 1, 2020 Giannis Antetokounmpo var líka magnaður með Milwaukee Bucks og bauð upp á 41 stig, 20 fráköst og 6 stoðsendingar í 93-85 sigri. Nikola Jokic bauð upp á flotta þrennu í sigri Denver Nuggets á meisturum Toronto Raptors en hann skoraði 23 stig, tók 18 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Joker triple-double! Nikola Jokic puts up 23 PTS, 18 REB, 11 AST in the @nuggets home W. #MileHighBasketballpic.twitter.com/wysQBAJvPE— NBA (@NBA) March 2, 2020 Kawhi Leonard (30), @Yg_Trece (24), @TeamLou23 (24), & @MONSTATREZZ (24) all score 20+ PTS to lead the @LAClippers to victory! pic.twitter.com/GbKYrqtrO2— NBA (@NBA) March 1, 2020 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Golden State Warriors - Washington Wizards 110-124 New Orleans Pelicans - Los Angeles Lakers 114-122 Denver Nuggets - Toronto Raptors 133-118 Sacramento Kings - Detroit Pistons 106-100 Los Angeles Clippers - Philadelphia 76ers 136-130 Minnesota Timberwolves - Dallas Mavericks 91-111 Charlotte Hornets - Milwaukee Bucks 85-93 The updated NBA standings through Week 19's action. pic.twitter.com/T6pJmJxD6S— NBA (@NBA) March 2, 2020 NBA Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Sjá meira
LeBron James hafði engan Anthony Davis sér við hlið í nótt en það kom ekki að sök því James leiddi Los Angeles Lakers til sigurs á útivelli á móti New Orleans Pelicans. LeBron James var með frábæra þrennu í 122-114 sigri Los Angeles Lakers í New Orleans en hann bauð upp á 34 stig, 13 fráköst og 12 stoðsendingar. Anthony Davis gat ekki tekið þátt í leiknum vegna meiðsla og nýliðinn Zion Williamson hefur aldrei skorað meira í einum leik en heimamenn í New Orleans Pelicans átti ekki svör við Kónginum. Zion Williamson var frábær eins og James en hann skoraði 35 stig á 33 mínútum og úr aðeins 16 skotum. LBJ Zion@KingJames (34 PTS, 12 REB, 13 AST) & @Zionwilliamson (career-high 35 PTS, 12-16 FGM) DUEL as the @Lakers prevail in New Orleans! pic.twitter.com/LiUbKaqQmF— NBA (@NBA) March 2, 2020 „Augljóslega þá var þetta stórbrotin frammistaða hjá LeBron James. Hann var að hitta úr ótrúlegum skotum alls staðar af vellinum og sýndi það svo enn á ný þegar þeir tvídekkuðu hann að hann er einn af bestu sendingamönnunum í deildinni. Hann galopnaði vörnina þeirra,“ sagði Frank Vogel, þjálfari Los Angeles Lakers. Kyle Kuzma skoraði 20 stig fyrir Lakers og Kentavious Caldwell-Pope kom með 13 stig inn af bekknum. Gamli Lakers maðurinn Lonzo Ball var nálægt þrennunni með 19 stig, 9 stoðsendingar og 9 fráköst. Derrick Favors var með 12 stig og 14 fráköst. Giannis 1st career 40-20 game @Giannis_An34 leads the @Bucks to their 6th straight W with 41 PTS, 20 REB, 6 AST! #FearTheDeerpic.twitter.com/PMdHfzT0bz— NBA (@NBA) March 1, 2020 Giannis Antetokounmpo var líka magnaður með Milwaukee Bucks og bauð upp á 41 stig, 20 fráköst og 6 stoðsendingar í 93-85 sigri. Nikola Jokic bauð upp á flotta þrennu í sigri Denver Nuggets á meisturum Toronto Raptors en hann skoraði 23 stig, tók 18 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Joker triple-double! Nikola Jokic puts up 23 PTS, 18 REB, 11 AST in the @nuggets home W. #MileHighBasketballpic.twitter.com/wysQBAJvPE— NBA (@NBA) March 2, 2020 Kawhi Leonard (30), @Yg_Trece (24), @TeamLou23 (24), & @MONSTATREZZ (24) all score 20+ PTS to lead the @LAClippers to victory! pic.twitter.com/GbKYrqtrO2— NBA (@NBA) March 1, 2020 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Golden State Warriors - Washington Wizards 110-124 New Orleans Pelicans - Los Angeles Lakers 114-122 Denver Nuggets - Toronto Raptors 133-118 Sacramento Kings - Detroit Pistons 106-100 Los Angeles Clippers - Philadelphia 76ers 136-130 Minnesota Timberwolves - Dallas Mavericks 91-111 Charlotte Hornets - Milwaukee Bucks 85-93 The updated NBA standings through Week 19's action. pic.twitter.com/T6pJmJxD6S— NBA (@NBA) March 2, 2020
NBA Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Sjá meira