Dagskráin í dag: Pepsi Max, Meistaradeild Evrópu og úrslit Evrópudeildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. ágúst 2020 06:00 Evrópudeildarbikarinn fer annað hvort til Ítalíu eða Spánar. Mattia Ozbot/Getty Images Fótboltaveisla Stöðvar 2 heldur áfram en það er fótbolti alla daga hjá okkur um þessar mundir. Þá fær golfið einnig að njóta sín. Við byrjum á IPS Handa Wales Open-golfmótinu klukkan 15:25 en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Beint á eftir því færum við okkur yfir í leik Fylkis og Stjörnunnar í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Stjarnan getur minnkað forystu Vals á toppi deildarinnar niður í eitt stig og samt átt leik til góða fari þeir með sigur af hólmi í kvöld. Takist Fylki að vinna leik kvöldsins þá jafna þeir Stjörnumenn að stigum. Það má því reikna með hörkuleik í Árbænum í kvöld. Eftir leik kvöldsins verða svo Pepsi Max Tilþrifin í umsjá Kjartans Atla Kjartanssonar á dagskrá. Stöð 2 Sport Áður en við dembum okkur í úrslitaleik Evrópudeildarinnar milli Inter Milan og Sevilla klukkan 19:00 þá er uppgjörsþáttur ítölsku úrvalsdeildarinnar á dagsrá frá 17:50-18:45. Eftir það tekur við upphitun fyrir úrslitaleikinn. Stöð 2 Sport 3 Við sýnum ykkur leik Glasgow Celtic og Wolfsburg í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvennamegin klukkan 16:00. Þar mæta landsmeistarar Skotlands og Þýskalands. Aðeins er einn leikur svo sigurvegarinn fer áfram í undanúrslit en allir leikirnir verða leiknir á Spáni, Bilbao og San Sebastían nánar tiltekið. Klukkan 19:15 er svo leikur Gróttu og Breiðabliks í beinni útsendingu. Blikar fara upp í 20 stig með sigri eða tveimur minna en topplið Vals. Takist Gróttu að landa óvæntum heimasigri þá kemst liðið upp fyrir KA og úr fallsæti í fyrsta skipti í sumar. Stöð 2 E-Sport Á hádegi er bein útsending frá Meistaradeild Evrópu í eFótbolta. Stöð 2 Golf Við sýnum tvívegis beint frá Opna breska meistaramótinu í golfi en það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Fyrri útsending dagsins er frá 09:30 til 12.35. Síðari útsendingin er frá 14:00 til 17:05. Þá sýnum við einnig frá The Northern Trust sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Fótbolti Evrópudeild UEFA Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Sjá meira
Fótboltaveisla Stöðvar 2 heldur áfram en það er fótbolti alla daga hjá okkur um þessar mundir. Þá fær golfið einnig að njóta sín. Við byrjum á IPS Handa Wales Open-golfmótinu klukkan 15:25 en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Beint á eftir því færum við okkur yfir í leik Fylkis og Stjörnunnar í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Stjarnan getur minnkað forystu Vals á toppi deildarinnar niður í eitt stig og samt átt leik til góða fari þeir með sigur af hólmi í kvöld. Takist Fylki að vinna leik kvöldsins þá jafna þeir Stjörnumenn að stigum. Það má því reikna með hörkuleik í Árbænum í kvöld. Eftir leik kvöldsins verða svo Pepsi Max Tilþrifin í umsjá Kjartans Atla Kjartanssonar á dagskrá. Stöð 2 Sport Áður en við dembum okkur í úrslitaleik Evrópudeildarinnar milli Inter Milan og Sevilla klukkan 19:00 þá er uppgjörsþáttur ítölsku úrvalsdeildarinnar á dagsrá frá 17:50-18:45. Eftir það tekur við upphitun fyrir úrslitaleikinn. Stöð 2 Sport 3 Við sýnum ykkur leik Glasgow Celtic og Wolfsburg í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvennamegin klukkan 16:00. Þar mæta landsmeistarar Skotlands og Þýskalands. Aðeins er einn leikur svo sigurvegarinn fer áfram í undanúrslit en allir leikirnir verða leiknir á Spáni, Bilbao og San Sebastían nánar tiltekið. Klukkan 19:15 er svo leikur Gróttu og Breiðabliks í beinni útsendingu. Blikar fara upp í 20 stig með sigri eða tveimur minna en topplið Vals. Takist Gróttu að landa óvæntum heimasigri þá kemst liðið upp fyrir KA og úr fallsæti í fyrsta skipti í sumar. Stöð 2 E-Sport Á hádegi er bein útsending frá Meistaradeild Evrópu í eFótbolta. Stöð 2 Golf Við sýnum tvívegis beint frá Opna breska meistaramótinu í golfi en það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Fyrri útsending dagsins er frá 09:30 til 12.35. Síðari útsendingin er frá 14:00 til 17:05. Þá sýnum við einnig frá The Northern Trust sem er hluti af PGA-mótaröðinni.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Sjá meira