Syngjandi systur á Hvolsvelli slá í gegn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. mars 2020 19:30 Þrjár systur á bænum Miðtúni við Hvolsvöll hafa heldur betur slegið í gegn á Facebook síðustu daga því tvö lög, sem þær settur þar inn hafa fengið um sex tíu þúsund áhorf. Þær ætluðu bara að syngja eitt lag til að gleðja ömmu sína á tímum samkomubanns en það vatt heldur betur upp á sig. Systurnar þrjár eru tvíburasysturnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, sem eru 17 ára og hálfsystir þeirra, Margrét Ósk Guðjónsdóttir, sem verður 12 ára í næsta mánuði. Pabbi Margrétar og fósturpabbi tvíburanna, Guðjón Halldór Óskarsson spilar undir hjá þeim. Þau tvö lög, sem fjölskyldan hefur sett inn á Facebook í samkomubanninu hafa heldur betur slegið í gegn. Fyrst var það lagið „Undir þínum áhrifum“ með Sálinni hans Jóns míns og svo lagið „Með þér með Bubba Mortens. Stelpurnar hafa fengið yfir 60 þúsund áhorf á myndböndin. En áttu þær von á þessum viðbrögðum? „Nei, alls ekki, þetta átti bara að vera handa ömmu,“ segir Freyja og Oddný bætir við; „Það er bara mjög gaman að gleðja alla á þessum erfiðum tímum.Systurnar með myndirnar sem fimm ára stelpa sendi þeim með póstinum. Þær vita ekki hver hún er en þakka henni kærlega fyrir sendinguna.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Margrét segir mjög skemmtilegt að fá að syngja með systrum sínum, það gerist ekki oft, en hafi tekist núna. Systrunum hafa borist mikið af þakkarkveðjum fyrir sönginn og meira að segja fallegar teikningar með póstinum. „Já, við fengum teiknaðar myndir frá einni stelpu, sem heitir Una. Hún gerði fallegar myndir fyrir okkur, við ætlum bara að þakka fyrir þær, takk fyrir,“ segir Oddný. Von er á fleiri myndböndum á Facebook frá systrunum á meðan samkomubannið stendur yfir. Grín og gaman Menning Rangárþing eystra Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Þrjár systur á bænum Miðtúni við Hvolsvöll hafa heldur betur slegið í gegn á Facebook síðustu daga því tvö lög, sem þær settur þar inn hafa fengið um sex tíu þúsund áhorf. Þær ætluðu bara að syngja eitt lag til að gleðja ömmu sína á tímum samkomubanns en það vatt heldur betur upp á sig. Systurnar þrjár eru tvíburasysturnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, sem eru 17 ára og hálfsystir þeirra, Margrét Ósk Guðjónsdóttir, sem verður 12 ára í næsta mánuði. Pabbi Margrétar og fósturpabbi tvíburanna, Guðjón Halldór Óskarsson spilar undir hjá þeim. Þau tvö lög, sem fjölskyldan hefur sett inn á Facebook í samkomubanninu hafa heldur betur slegið í gegn. Fyrst var það lagið „Undir þínum áhrifum“ með Sálinni hans Jóns míns og svo lagið „Með þér með Bubba Mortens. Stelpurnar hafa fengið yfir 60 þúsund áhorf á myndböndin. En áttu þær von á þessum viðbrögðum? „Nei, alls ekki, þetta átti bara að vera handa ömmu,“ segir Freyja og Oddný bætir við; „Það er bara mjög gaman að gleðja alla á þessum erfiðum tímum.Systurnar með myndirnar sem fimm ára stelpa sendi þeim með póstinum. Þær vita ekki hver hún er en þakka henni kærlega fyrir sendinguna.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Margrét segir mjög skemmtilegt að fá að syngja með systrum sínum, það gerist ekki oft, en hafi tekist núna. Systrunum hafa borist mikið af þakkarkveðjum fyrir sönginn og meira að segja fallegar teikningar með póstinum. „Já, við fengum teiknaðar myndir frá einni stelpu, sem heitir Una. Hún gerði fallegar myndir fyrir okkur, við ætlum bara að þakka fyrir þær, takk fyrir,“ segir Oddný. Von er á fleiri myndböndum á Facebook frá systrunum á meðan samkomubannið stendur yfir.
Grín og gaman Menning Rangárþing eystra Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira