Gylfi Þór segir Ancelotti ánægðan og það eitt skipti máli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. ágúst 2020 11:45 Gylfi Þór segir að skoðun Ancelotti sé sú eina sem skipti máli. Tony McArdle/Getty Images Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur svarað gagnrýnisröddum varðandi frammistöður sínar og sagt að skoðun Carlo Ancelotti, þjálfara Everton, sé sú eina sem skipti máli. Undirbúningstímabil enska knattspyrnuliðsins Everton hófst í gær með 3-3 jafntefli gegn fyrrum úrvalsdeildarliðinu Blackpool. Everton voru 3-0 undir eftir aðeins ellefu mínútna leik en Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvívegis og lagði upp eitt er lærisveinar Ancelotti sluppu við neyðarlegt tap í fyrsta leik. Gylfi Þór mætti í viðtal eftir leik og ræddi þá gagnrýni sem hann hefur fengið síðan Ítalinn tók við af Marco Silva. Þá hafa margir kallað eftir því að Gylfi verði seldur. „Stjórinn [Ancelotti] hefur verið ánægður með mig, enda augljóslega að spila allt annað hlutverk en áður,“ sagði Gylfi og sendi svo pillu á gagnrýnendur sína. „Ég fylgist ekki með fréttunum. Ef hann er ánægður þá hlýt ég að vera gera eitthvað rétt. Ef hann er ekki ánægður með mig þá verð ég bara að leggja mig enn meira fram, æfa meira og gera það sem hann vill, það er ekki flóknara en það.“ Sigurdsson on criticism: The gaffer has been happy with me, obviously in a completely different role. I don't follow the news. If he's happy then I must be doing something right, if he's not happy with me then I've just got to train harder and do what he wants, that's about it."— paul joyce (@_pauljoyce) August 23, 2020 Landsliðsmaðurinn skoraði stórglæsilegt mark beint úr aukaspyrnu í leik gærdagsins sem má sjá hér að neðan. | Top bins from Gylfi!#EFC pic.twitter.com/QyIQAsfyO2— Everton (@Everton) August 22, 2020 Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu magnað mark Gylfa Þórs er Everton hóf undirbúningstímabilið Everton hefur hafið undirbúningstímabil sitt fyrir komandi leiktíð. Gylfi Þór Sigurðsson fer einkar vel af stað en hann skoraði tvö og lagði upp eitt í 3-3 jafntefli liðsins gegn Blackpool. 22. ágúst 2020 16:05 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Salford | City ætti að fljúga áfram Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur svarað gagnrýnisröddum varðandi frammistöður sínar og sagt að skoðun Carlo Ancelotti, þjálfara Everton, sé sú eina sem skipti máli. Undirbúningstímabil enska knattspyrnuliðsins Everton hófst í gær með 3-3 jafntefli gegn fyrrum úrvalsdeildarliðinu Blackpool. Everton voru 3-0 undir eftir aðeins ellefu mínútna leik en Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvívegis og lagði upp eitt er lærisveinar Ancelotti sluppu við neyðarlegt tap í fyrsta leik. Gylfi Þór mætti í viðtal eftir leik og ræddi þá gagnrýni sem hann hefur fengið síðan Ítalinn tók við af Marco Silva. Þá hafa margir kallað eftir því að Gylfi verði seldur. „Stjórinn [Ancelotti] hefur verið ánægður með mig, enda augljóslega að spila allt annað hlutverk en áður,“ sagði Gylfi og sendi svo pillu á gagnrýnendur sína. „Ég fylgist ekki með fréttunum. Ef hann er ánægður þá hlýt ég að vera gera eitthvað rétt. Ef hann er ekki ánægður með mig þá verð ég bara að leggja mig enn meira fram, æfa meira og gera það sem hann vill, það er ekki flóknara en það.“ Sigurdsson on criticism: The gaffer has been happy with me, obviously in a completely different role. I don't follow the news. If he's happy then I must be doing something right, if he's not happy with me then I've just got to train harder and do what he wants, that's about it."— paul joyce (@_pauljoyce) August 23, 2020 Landsliðsmaðurinn skoraði stórglæsilegt mark beint úr aukaspyrnu í leik gærdagsins sem má sjá hér að neðan. | Top bins from Gylfi!#EFC pic.twitter.com/QyIQAsfyO2— Everton (@Everton) August 22, 2020
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu magnað mark Gylfa Þórs er Everton hóf undirbúningstímabilið Everton hefur hafið undirbúningstímabil sitt fyrir komandi leiktíð. Gylfi Þór Sigurðsson fer einkar vel af stað en hann skoraði tvö og lagði upp eitt í 3-3 jafntefli liðsins gegn Blackpool. 22. ágúst 2020 16:05 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Salford | City ætti að fljúga áfram Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira
Sjáðu magnað mark Gylfa Þórs er Everton hóf undirbúningstímabilið Everton hefur hafið undirbúningstímabil sitt fyrir komandi leiktíð. Gylfi Þór Sigurðsson fer einkar vel af stað en hann skoraði tvö og lagði upp eitt í 3-3 jafntefli liðsins gegn Blackpool. 22. ágúst 2020 16:05