Átök Messi og Barcelona gætu endað fyrir dómstólum Anton Ingi Leifsson skrifar 25. ágúst 2020 22:00 Messi og málin hans hjá Barcelona gætu endað fyrir dómstólum. vísir/getty Guillem Balague, einn virtasti sparkspekingurinn um spænska boltann, segir að mál Lionel Messi og Barcelona gætu endað fyrir dómstólum. Eins og greint var frá á Vísi fyrr í dag vill Messi nú burt frá félaginu og vill að virkjuð verði klásúla sem gerir honum kleift að komast burt frá félaginu frítt. „Sögurnar eru réttar,“ sagði Balague í samtali við BBC. „Núna er 25. ágúst og Barcelona segir að þessi klásúla endi þann 10. júlí en eftir að tímabilið lengdist þá segir Messi að hann hafi til lok þessa mánaðar og það þýðir réttarmál.“ „Þetta verður ekki auðvelt að leysa og Messi er ekki tilbúinn að taka þátt í líkamlegum prófum Barcelona sem og æfingunum sem munu fram.“ Balague segir að Messi og Ronald Koeman hafi hist á dögunum þar sem Argentínumaðurinn á að hafa sagt nýja stjóranum að hann væri líklega á förum. „Hann sagði Ronald Koeman, í einkakvöldverði, að hann sæi sig frekar fyrir utan félagið en áfram hjá félaginu,“ en gæti þetta farið alla leið fyrir dómstóla? „Auðveldlega. Því þau skilja samninginn á mismunandi vegu. Barcelona segir: „Fyrirgefið en hann er með klásúlu um kaupverð upp á 700 milljónir evra og við viljum þetta allt.“ Messi vill meina að þetta standi ekki í samningnum.“ „Þetta er einnig barátta við félagið til þess að koma stjórninni í burtu og einnig forsetanum sem enginn er sáttur við.“ PSG Man City Barcelona @GuillemBalague says Lionel Messi s future could be decided in courtdue to a contract dispute. https://t.co/df2sRopiIU#bbcfootball pic.twitter.com/5HSNEc9fJA— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) August 25, 2020 Spænski boltinn Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Sjá meira
Guillem Balague, einn virtasti sparkspekingurinn um spænska boltann, segir að mál Lionel Messi og Barcelona gætu endað fyrir dómstólum. Eins og greint var frá á Vísi fyrr í dag vill Messi nú burt frá félaginu og vill að virkjuð verði klásúla sem gerir honum kleift að komast burt frá félaginu frítt. „Sögurnar eru réttar,“ sagði Balague í samtali við BBC. „Núna er 25. ágúst og Barcelona segir að þessi klásúla endi þann 10. júlí en eftir að tímabilið lengdist þá segir Messi að hann hafi til lok þessa mánaðar og það þýðir réttarmál.“ „Þetta verður ekki auðvelt að leysa og Messi er ekki tilbúinn að taka þátt í líkamlegum prófum Barcelona sem og æfingunum sem munu fram.“ Balague segir að Messi og Ronald Koeman hafi hist á dögunum þar sem Argentínumaðurinn á að hafa sagt nýja stjóranum að hann væri líklega á förum. „Hann sagði Ronald Koeman, í einkakvöldverði, að hann sæi sig frekar fyrir utan félagið en áfram hjá félaginu,“ en gæti þetta farið alla leið fyrir dómstóla? „Auðveldlega. Því þau skilja samninginn á mismunandi vegu. Barcelona segir: „Fyrirgefið en hann er með klásúlu um kaupverð upp á 700 milljónir evra og við viljum þetta allt.“ Messi vill meina að þetta standi ekki í samningnum.“ „Þetta er einnig barátta við félagið til þess að koma stjórninni í burtu og einnig forsetanum sem enginn er sáttur við.“ PSG Man City Barcelona @GuillemBalague says Lionel Messi s future could be decided in courtdue to a contract dispute. https://t.co/df2sRopiIU#bbcfootball pic.twitter.com/5HSNEc9fJA— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) August 25, 2020
Spænski boltinn Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Sjá meira