Farþegar rútunnar voru 13 og 14 ára fótboltastrákar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. ágúst 2020 13:21 Drengirnir og þjálfarinn voru fluttir með þyrlum til Reykjavíkur. Vísir/Vilhelm Farþegar smárútunnar sem fór út af veginum við Skaftafell í gærkvöldi voru 13 og 14 ára drengir í fjórða flokki fótboltaliðsins Sindra frá Höfn í Hornafirði. Þjálfari þeirra ók rútunni. Frá þessu er greint á vef Fréttablaðsins. Drengirnir voru ásamt þjálfara sínum á leið til Hafnar eftir fótboltaleik á Hvolsvelli. Þjálfarinn er sagður hafa misst stjórn á rútunni með þeim afleiðingum að hún hafnaði utan vegar. Allir farþegarnir og ökumaður voru í kjölfarið fluttir með tveimur þyrlum Landhelgisgæslunnar til aðhlynningar á Landspítalanum í Reykjavík. Þegar tilkynning barst um slysið í gær var hópslysaáætlun virkjuð í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. Í samtali við Vísi segir Sigurður Ægir Birgisson, formaður yngriflokkaráðs Sinda, að betur hafi farið en á horfðist. Miðað við útlitið séu fréttirnar af drengjunum og þjálfaranum góðar. „Þeir eru á batavegi. Lemstraðir en ekki alvarlega þannig að þeir eiga allir að ná sér fljótlega vonandi,“ segir Sigurður, sem hefur verið í sambandi við foreldra drengjanna sem voru í rútunni. „Þetta eru mar eftir belti og lítilsháttar brot. Þannig að þetta lítur betur út en á horfðist,“ segir Sigurður. Hann segir þá að gert sé ráð fyrir að einhverjir drengjanna útskrifist af spítala í dag en aðrir verði einhverju lengur undir eftirliti. Samgönguslys Hornafjörður Fótbolti Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
Farþegar smárútunnar sem fór út af veginum við Skaftafell í gærkvöldi voru 13 og 14 ára drengir í fjórða flokki fótboltaliðsins Sindra frá Höfn í Hornafirði. Þjálfari þeirra ók rútunni. Frá þessu er greint á vef Fréttablaðsins. Drengirnir voru ásamt þjálfara sínum á leið til Hafnar eftir fótboltaleik á Hvolsvelli. Þjálfarinn er sagður hafa misst stjórn á rútunni með þeim afleiðingum að hún hafnaði utan vegar. Allir farþegarnir og ökumaður voru í kjölfarið fluttir með tveimur þyrlum Landhelgisgæslunnar til aðhlynningar á Landspítalanum í Reykjavík. Þegar tilkynning barst um slysið í gær var hópslysaáætlun virkjuð í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. Í samtali við Vísi segir Sigurður Ægir Birgisson, formaður yngriflokkaráðs Sinda, að betur hafi farið en á horfðist. Miðað við útlitið séu fréttirnar af drengjunum og þjálfaranum góðar. „Þeir eru á batavegi. Lemstraðir en ekki alvarlega þannig að þeir eiga allir að ná sér fljótlega vonandi,“ segir Sigurður, sem hefur verið í sambandi við foreldra drengjanna sem voru í rútunni. „Þetta eru mar eftir belti og lítilsháttar brot. Þannig að þetta lítur betur út en á horfðist,“ segir Sigurður. Hann segir þá að gert sé ráð fyrir að einhverjir drengjanna útskrifist af spítala í dag en aðrir verði einhverju lengur undir eftirliti.
Samgönguslys Hornafjörður Fótbolti Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira