Man City vill Koulibaly en neitar að tala beint við Napoli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2020 09:00 Verður Kalidou Koulibaly leikmaður Manchester City eða hvað? vísir/getty Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City er í óðaönn að púsla saman leikmannahópi sínum fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni. City vill endurheimta titilinn sem þeir unnu tvö ár í röð áður en Liverpool voru krýndir Englandsmeistarar nú í sumar. Pep Guardiola, þjálfari City, vill bólstra varnarlínu sína – ekki í fyrsta skipti – og er miðvörðurinn Kalidou Koulibaly er næstur á innkaupalistnaum. Koulibaly er sem stendur leikmaður Napoli á Ítalíu og þar með vandast málin. Napoli owner Aurelio de Laurentiis says the previous breakdown of a move for now-Chelsea midfielder Jorginho in 2018 is currently scuppering any potential deal for Koulibaly.— Sky Sports (@SkySports) September 4, 2020 Samkvæmt Aurelio de Laurentiis, eiganda Napoli, neitar Man City að ræða beint við félagið um möguleg kaup á miðverðinum öfluga. Ástæðan er sú að City taldi sig hafa náð samkomulagi við ítalsak félagið um kaup á miðjumanninum Jorginho árið 2018 en á endanum varð ekkert af þeim vistaskiptum. Fór Jorginho á endanum til Chelsea. Laurentiis gaf þó ekki út hvernig City ætlaði sér að kaupa leikmanninn en eflaust fara viðræður í gegnum umboðsmann hans eða þriðja aðila á vegum City. Eigandinn sendir City svo tóninn og segir að áhugi þeirra á Koulibaly geti ekki verið það mikill þar sem þeir vilja ekki ræða beint við ítalska félagið um kaup á honum. Þó svo að City hafi nú þegar fjárfest í miðverðinum Nathan Aké þá er talið að félagið vilji allavega kaupa einn til viðbótar. Sérstaklega þar sem hinn ungi Eric Garcia er orðaður við vuð uppeldisfélag sitt Barcelona. Sky Sports greinir frá. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City er í óðaönn að púsla saman leikmannahópi sínum fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni. City vill endurheimta titilinn sem þeir unnu tvö ár í röð áður en Liverpool voru krýndir Englandsmeistarar nú í sumar. Pep Guardiola, þjálfari City, vill bólstra varnarlínu sína – ekki í fyrsta skipti – og er miðvörðurinn Kalidou Koulibaly er næstur á innkaupalistnaum. Koulibaly er sem stendur leikmaður Napoli á Ítalíu og þar með vandast málin. Napoli owner Aurelio de Laurentiis says the previous breakdown of a move for now-Chelsea midfielder Jorginho in 2018 is currently scuppering any potential deal for Koulibaly.— Sky Sports (@SkySports) September 4, 2020 Samkvæmt Aurelio de Laurentiis, eiganda Napoli, neitar Man City að ræða beint við félagið um möguleg kaup á miðverðinum öfluga. Ástæðan er sú að City taldi sig hafa náð samkomulagi við ítalsak félagið um kaup á miðjumanninum Jorginho árið 2018 en á endanum varð ekkert af þeim vistaskiptum. Fór Jorginho á endanum til Chelsea. Laurentiis gaf þó ekki út hvernig City ætlaði sér að kaupa leikmanninn en eflaust fara viðræður í gegnum umboðsmann hans eða þriðja aðila á vegum City. Eigandinn sendir City svo tóninn og segir að áhugi þeirra á Koulibaly geti ekki verið það mikill þar sem þeir vilja ekki ræða beint við ítalska félagið um kaup á honum. Þó svo að City hafi nú þegar fjárfest í miðverðinum Nathan Aké þá er talið að félagið vilji allavega kaupa einn til viðbótar. Sérstaklega þar sem hinn ungi Eric Garcia er orðaður við vuð uppeldisfélag sitt Barcelona. Sky Sports greinir frá.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjá meira