Fimm teymi þróa tillögur um Gufunesbryggju og Sævarhöfða Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. september 2020 10:46 Þrjú teymi þróa tillögur að svæðinu við Gufunesbryggju, sem sjá má hér. Mynd/Reykjavíkurborg Fimm teymi hafa verið valin til áframhaldandi vinnu í alþjóðlegu samkeppninni Reinventing Cities. Reykjavík bauð fram tvær þróunarlóðir til samkeppninnar, Gufunesbryggju og Sævarhöfða 31. Alls sendu sjö teymi áhugayfirlýsingu í fyrri hluta keppninnar. Í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar segir að gert sé ráð fyrir að tillögum verði skilað í febrúar 2021. Keppnin er haldin á vegum samtakanna C40 og snýst um að þverfagleg teymi móti framtíðarsýn fyrir lóðirnar með það að meginmarkmiði að þar rísi f„yrirmyndarbyggingar í sjálfbærni.“ Reykjavíkurborg er þátttakandi í C40 ásamt um hundrað öðrum borgum. Gufunesbryggja og Sævarhöfði 31 eru þær lóðir sem Reykjavíkurborg bauð fram að þessu sinni. Tvö teymi vinna að tillögum fyrir Sævarhöfða 31, sem er um þrjú þúsund fermetra þróunarlóð, þar sem meðal annars má finna gamalt sementssíló. Tvö teymi fá tækifæri til að koma með tillögu að svæðinu. Þau eru: The circular District Teymisstjórn: VSÓ Ráðgjöf ehf. Arkitektar: Reiulf Ramstad Arkitekter AS Umhverfisráðgjafi: VSÓ Ráðgjöf ehf, GXN Copenhagen Smart Food Campus Teymisstjórn: Krónan / Festi hf. Arkitektar: RCDP Arkitektar ehf Umhverfisráðgjafi: Verkís ehf. Tvö teymi þróa tillögur að svæðinu á Sævarhöfða, sem sjá má hér.Mynd/Reykjavíkurborg Þá er einnig horft til Gufunesbryggju og svæðið sem þar er undir nú er um fimm þúsund fermetrar. í keppnislýsingu var áréttað að svæðið í heild verði segull skapandi lista og að á keppnissvæðinu sjálfu sem er við ströndina séu mikil tækifæri fyrir heilsutengda starfsemi. Þrjú teymi fá tækifæri til að koma með tillögur að svæðinu. Þau eru: Hringhreyfing Teymisstjórn: Verkís ehf. Arkitektar: StudioDA_DO, Gláma Kím Arkitektar Umhverfisráðgjafi: Max Fordham LLP Þorpið Vistfélag Teymisstjórn: Þorpið Vistfélag Arkitektar: Yrki Architects Umhverfisráðgjafi: Environice EYJAKLASI Teymisstjórn: UNDRA Arkitektar: UNDRA. Mareld landskapsarkitekter Umhverfisráðgjafi: EFLA consulting engineers Reykjavík Skipulag Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Sjá meira
Fimm teymi hafa verið valin til áframhaldandi vinnu í alþjóðlegu samkeppninni Reinventing Cities. Reykjavík bauð fram tvær þróunarlóðir til samkeppninnar, Gufunesbryggju og Sævarhöfða 31. Alls sendu sjö teymi áhugayfirlýsingu í fyrri hluta keppninnar. Í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar segir að gert sé ráð fyrir að tillögum verði skilað í febrúar 2021. Keppnin er haldin á vegum samtakanna C40 og snýst um að þverfagleg teymi móti framtíðarsýn fyrir lóðirnar með það að meginmarkmiði að þar rísi f„yrirmyndarbyggingar í sjálfbærni.“ Reykjavíkurborg er þátttakandi í C40 ásamt um hundrað öðrum borgum. Gufunesbryggja og Sævarhöfði 31 eru þær lóðir sem Reykjavíkurborg bauð fram að þessu sinni. Tvö teymi vinna að tillögum fyrir Sævarhöfða 31, sem er um þrjú þúsund fermetra þróunarlóð, þar sem meðal annars má finna gamalt sementssíló. Tvö teymi fá tækifæri til að koma með tillögu að svæðinu. Þau eru: The circular District Teymisstjórn: VSÓ Ráðgjöf ehf. Arkitektar: Reiulf Ramstad Arkitekter AS Umhverfisráðgjafi: VSÓ Ráðgjöf ehf, GXN Copenhagen Smart Food Campus Teymisstjórn: Krónan / Festi hf. Arkitektar: RCDP Arkitektar ehf Umhverfisráðgjafi: Verkís ehf. Tvö teymi þróa tillögur að svæðinu á Sævarhöfða, sem sjá má hér.Mynd/Reykjavíkurborg Þá er einnig horft til Gufunesbryggju og svæðið sem þar er undir nú er um fimm þúsund fermetrar. í keppnislýsingu var áréttað að svæðið í heild verði segull skapandi lista og að á keppnissvæðinu sjálfu sem er við ströndina séu mikil tækifæri fyrir heilsutengda starfsemi. Þrjú teymi fá tækifæri til að koma með tillögur að svæðinu. Þau eru: Hringhreyfing Teymisstjórn: Verkís ehf. Arkitektar: StudioDA_DO, Gláma Kím Arkitektar Umhverfisráðgjafi: Max Fordham LLP Þorpið Vistfélag Teymisstjórn: Þorpið Vistfélag Arkitektar: Yrki Architects Umhverfisráðgjafi: Environice EYJAKLASI Teymisstjórn: UNDRA Arkitektar: UNDRA. Mareld landskapsarkitekter Umhverfisráðgjafi: EFLA consulting engineers
The circular District Teymisstjórn: VSÓ Ráðgjöf ehf. Arkitektar: Reiulf Ramstad Arkitekter AS Umhverfisráðgjafi: VSÓ Ráðgjöf ehf, GXN Copenhagen Smart Food Campus Teymisstjórn: Krónan / Festi hf. Arkitektar: RCDP Arkitektar ehf Umhverfisráðgjafi: Verkís ehf.
Hringhreyfing Teymisstjórn: Verkís ehf. Arkitektar: StudioDA_DO, Gláma Kím Arkitektar Umhverfisráðgjafi: Max Fordham LLP Þorpið Vistfélag Teymisstjórn: Þorpið Vistfélag Arkitektar: Yrki Architects Umhverfisráðgjafi: Environice EYJAKLASI Teymisstjórn: UNDRA Arkitektar: UNDRA. Mareld landskapsarkitekter Umhverfisráðgjafi: EFLA consulting engineers
Reykjavík Skipulag Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Sjá meira