Ekkert verður af kaupum Microsoft á TikTok Atli Ísleifsson skrifar 14. september 2020 07:34 Donald Trump heldur því fram að TikTok sé ógn við þjóðaröryggi Bandaríkjamanna. Getty Tölvurisinn Microsoft tilkynnti um það í nótt að ekkert verði af fyrirhuguðum kaupum þess á starfsemi kínverska samskiptamiðlilsins TikTok í Bandaríkjunum. Miklar deilur hafa staðið á milli Kínverja og Bandaríkjamanna vegna miðilsins og hafði Donald Trump Bandaríkjaforseti hótað því að loka fyrir notkun forritsins í Bandaríkjunum, ef ekki yrði búið að selja það fyrir 15. september. Trump heldur því fram að TikTok sé ógn við þjóðaröryggi Bandaríkjamanna og því verði það að vera í bandarískri eigu, eigi það að fá að halda áfram þar í landi. Nú er talið líklegt að annar risi á þessum markaði, bandaríska félagið Oracle, hlaupi til og geri tilboð á síðustu stundu í samskiptamiðilinn vinsæla. Samfélagsmiðlar Bandaríkin Kína TikTok Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tölvurisinn Microsoft tilkynnti um það í nótt að ekkert verði af fyrirhuguðum kaupum þess á starfsemi kínverska samskiptamiðlilsins TikTok í Bandaríkjunum. Miklar deilur hafa staðið á milli Kínverja og Bandaríkjamanna vegna miðilsins og hafði Donald Trump Bandaríkjaforseti hótað því að loka fyrir notkun forritsins í Bandaríkjunum, ef ekki yrði búið að selja það fyrir 15. september. Trump heldur því fram að TikTok sé ógn við þjóðaröryggi Bandaríkjamanna og því verði það að vera í bandarískri eigu, eigi það að fá að halda áfram þar í landi. Nú er talið líklegt að annar risi á þessum markaði, bandaríska félagið Oracle, hlaupi til og geri tilboð á síðustu stundu í samskiptamiðilinn vinsæla.
Samfélagsmiðlar Bandaríkin Kína TikTok Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira