Giannis valinn bestur annað árið í röð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2020 22:35 Giannis hefur verið valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar annað árið í röð. Mike Ehrmann/Getty Images Grikkinn Giannis Antetokounmpo – leikmaður Milwaukee Bucks - var valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta annað árið í röð. Valið var tilkynnt fyrr í kvöld. pic.twitter.com/SHlLxYLvUK— Giannis Ugo Antetokounmpo (@Giannis_An34) September 18, 2020 Hér er aðeins að ræða um hefðbundna deildarkeppni en Bucks duttu óvænt út úr úrslitakeppninni er liðið tapaði samtals 4-1 gegn Miami Heat. Giannis og félagar höfðu verið besta lið deildarinnar – bæði Austur og Vestur – á meðan deildarkeppninni stóð en þegar NBA-kúlan í Disney World hófst fór allt í baklás. Liðið var með 56 sigra og 17 töp áður en úrslitakeppnin hófst. Giannis er 11. leikmaðurinn sem er valinn bestur tvö ár í röð. Steph Curry gerði það síðast árin 2015 og 2016. Bill Russell, Wilt Chamberlain, Kareem Abdul-Jabbar, Moses Malone, Larry Bird, Magic Johnson, Michael Jordan, Tim Duncan, Steve Nash, LeBron James, Stephen Curry.Giannis Antetokounmpo joins an impressive list of back-to-back #KiaMVP Award winners! #NBAVault pic.twitter.com/oTnxOa8VZS— NBA History (@NBAHistory) September 18, 2020 Giannis skoraði 29.5 stig að meðaltali í leik, tók 13.6 fráköst og gaf 5.6 stoðsendingar. Hann er því vel að þessu kominn en það er öruggt að Grikkinn er ekki sáttur fyrr en Bucks gerir atlögu að titlinum. Körfubolti NBA Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
Grikkinn Giannis Antetokounmpo – leikmaður Milwaukee Bucks - var valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta annað árið í röð. Valið var tilkynnt fyrr í kvöld. pic.twitter.com/SHlLxYLvUK— Giannis Ugo Antetokounmpo (@Giannis_An34) September 18, 2020 Hér er aðeins að ræða um hefðbundna deildarkeppni en Bucks duttu óvænt út úr úrslitakeppninni er liðið tapaði samtals 4-1 gegn Miami Heat. Giannis og félagar höfðu verið besta lið deildarinnar – bæði Austur og Vestur – á meðan deildarkeppninni stóð en þegar NBA-kúlan í Disney World hófst fór allt í baklás. Liðið var með 56 sigra og 17 töp áður en úrslitakeppnin hófst. Giannis er 11. leikmaðurinn sem er valinn bestur tvö ár í röð. Steph Curry gerði það síðast árin 2015 og 2016. Bill Russell, Wilt Chamberlain, Kareem Abdul-Jabbar, Moses Malone, Larry Bird, Magic Johnson, Michael Jordan, Tim Duncan, Steve Nash, LeBron James, Stephen Curry.Giannis Antetokounmpo joins an impressive list of back-to-back #KiaMVP Award winners! #NBAVault pic.twitter.com/oTnxOa8VZS— NBA History (@NBAHistory) September 18, 2020 Giannis skoraði 29.5 stig að meðaltali í leik, tók 13.6 fráköst og gaf 5.6 stoðsendingar. Hann er því vel að þessu kominn en það er öruggt að Grikkinn er ekki sáttur fyrr en Bucks gerir atlögu að titlinum.
Körfubolti NBA Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira