Dagskráin í dag: Fótbolti frá fjórum löndum á dagskrá ásamt Pepsi Max Mörkunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2020 06:01 Jody Morris og Frank Lampard vilja eflaust ekki sjá aðra frammistöðu eins og lið þeirra bauð upp á í fyrri hálfleik gegn West Bromwich Albion um helgina. Nick Potts/Getty Images Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Fótboltinn er í fyrirrúmi en við sýnum frá leikjum í Keflavík, Lundúnum, Búdapest San Sebastian og úthverfum Madríd á Spáni. Við sýnum stórleik Keflavíkur og ÍBV í Lengjudeild karla klukkan 15:35. Gestirnir frá Vestmannaeyjum þurfa nauðsynlega á sigri að halda í baráttunni um sæti í Pepsi Max deild karla á næsta ári. Keflvíkingar eru sem stendur á leiðinni upp og ætla sér eflaust ekki henda líflínu til ÍBV í þeirri hörðu baráttu. Klukkan 17:30 er Seinni Bylgjan – kvenna – á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta í síðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Þá eru Pepsi Max Mörkin á dagskrá eftir það þar sem Helena Ólafsdóttir fær til sín góða gesti og fer yfir síðustu leiki í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Stöð 2 Sport 2 Nágrannaslagur Tottenham Hotspur og Chelsea í enska deildarbikarnum á dagskrá klukkan 18:40. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig liðin stilla upp en mikið álag er á báðum liðum strax í upphafi leiktíðar á Englandi. Stöð 2 Sport 3 Spænski boltinn er í fyrirrúmi á Sport 3 í dag. Klukkan 16:50 hefst útsending á leik Real Sociedad og Valencia. Klukkan 19:20 er svo leikur Getafe og Real Betis á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Við sýnum leik Ferencvaros og Molde í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í beinni. Útsendingin hefst 18:50 og leikurinn tíu mínútum síðar. Dagskrá Stöð 2 Sport og hliðarrása má sjá hér. Allt sem er framundan í beinni má finna hér. Fótbolti Enski boltinn Íslenski boltinn Lengjudeildin Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Sjá meira
Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Fótboltinn er í fyrirrúmi en við sýnum frá leikjum í Keflavík, Lundúnum, Búdapest San Sebastian og úthverfum Madríd á Spáni. Við sýnum stórleik Keflavíkur og ÍBV í Lengjudeild karla klukkan 15:35. Gestirnir frá Vestmannaeyjum þurfa nauðsynlega á sigri að halda í baráttunni um sæti í Pepsi Max deild karla á næsta ári. Keflvíkingar eru sem stendur á leiðinni upp og ætla sér eflaust ekki henda líflínu til ÍBV í þeirri hörðu baráttu. Klukkan 17:30 er Seinni Bylgjan – kvenna – á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta í síðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Þá eru Pepsi Max Mörkin á dagskrá eftir það þar sem Helena Ólafsdóttir fær til sín góða gesti og fer yfir síðustu leiki í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Stöð 2 Sport 2 Nágrannaslagur Tottenham Hotspur og Chelsea í enska deildarbikarnum á dagskrá klukkan 18:40. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig liðin stilla upp en mikið álag er á báðum liðum strax í upphafi leiktíðar á Englandi. Stöð 2 Sport 3 Spænski boltinn er í fyrirrúmi á Sport 3 í dag. Klukkan 16:50 hefst útsending á leik Real Sociedad og Valencia. Klukkan 19:20 er svo leikur Getafe og Real Betis á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Við sýnum leik Ferencvaros og Molde í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í beinni. Útsendingin hefst 18:50 og leikurinn tíu mínútum síðar. Dagskrá Stöð 2 Sport og hliðarrása má sjá hér. Allt sem er framundan í beinni má finna hér.
Fótbolti Enski boltinn Íslenski boltinn Lengjudeildin Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Sjá meira