32 ára saga Íslensku auglýsingastofunnar á enda Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. september 2020 18:27 Hjalti Jónsson er framkvæmdastjóri Íslensku auglýsingastofunnar. Stjórn Íslensku auglýsingastofunnar, einnar rótgrónustu auglýsingastofu landsins, hefur óskað eftir því að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Í tilkynningu frá stofunni segir að undanfarnir mánuðir og misseri hafi reynst erfiðir. Félagið hafi um síðustu áramót lokið samstarfi við Icelandair sem hafðu um áratugaskeið verið stærsti viðskiptavinur stofunnar. Þá hafi áhrif kórónuveirufaraldursins haft sitt að segja með því að auka samdrátt á verkefnum stofunnar, og ekki sjái fyrir endann á áhrifum veirunnar. „Viðræður um endurskoðun á leigusamningi með hliðsjón af breyttum rekstrarforsendum hafa því miður ekki borið viðunandi árangur,“ segir í tilkynningunni. Reynt hafi verið að hagræða í rekstri en ekki hafi tekist að afla nægjanlegra nýrra verkefna til þess að mæta tekjufalli undanfarinna missera. „Að vel ígrunduðu máli hafa eigendur félagsins því tekið þá þungbæru en um leið óhjákvæmilegu ákvörðun að láta hér staðar numið. Stjórn Íslensku auglýsingastofunnar ákvað því í dag að óska eftir því að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta frekar en að halda áfram taprekstri með tilheyrandi skuldasöfnun næstu mánuði og mögulega misseri.“ Íslenska auglýsingastofan hefur verið starfrækt í 32 ár og hefur unnið til fjölda verðlauna á íslenskum auglýsingamarkaði. Stofan mun að óbreyttu hætta starfsemi nú um mánaðarmótin. Auglýsinga- og markaðsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Icelandair Gjaldþrot Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Sjá meira
Stjórn Íslensku auglýsingastofunnar, einnar rótgrónustu auglýsingastofu landsins, hefur óskað eftir því að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Í tilkynningu frá stofunni segir að undanfarnir mánuðir og misseri hafi reynst erfiðir. Félagið hafi um síðustu áramót lokið samstarfi við Icelandair sem hafðu um áratugaskeið verið stærsti viðskiptavinur stofunnar. Þá hafi áhrif kórónuveirufaraldursins haft sitt að segja með því að auka samdrátt á verkefnum stofunnar, og ekki sjái fyrir endann á áhrifum veirunnar. „Viðræður um endurskoðun á leigusamningi með hliðsjón af breyttum rekstrarforsendum hafa því miður ekki borið viðunandi árangur,“ segir í tilkynningunni. Reynt hafi verið að hagræða í rekstri en ekki hafi tekist að afla nægjanlegra nýrra verkefna til þess að mæta tekjufalli undanfarinna missera. „Að vel ígrunduðu máli hafa eigendur félagsins því tekið þá þungbæru en um leið óhjákvæmilegu ákvörðun að láta hér staðar numið. Stjórn Íslensku auglýsingastofunnar ákvað því í dag að óska eftir því að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta frekar en að halda áfram taprekstri með tilheyrandi skuldasöfnun næstu mánuði og mögulega misseri.“ Íslenska auglýsingastofan hefur verið starfrækt í 32 ár og hefur unnið til fjölda verðlauna á íslenskum auglýsingamarkaði. Stofan mun að óbreyttu hætta starfsemi nú um mánaðarmótin.
Auglýsinga- og markaðsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Icelandair Gjaldþrot Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Sjá meira