„Þú ert bara uppáhalds maðurinn minn núna“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 7. október 2020 20:09 Páll Rósinkranz heillaði áhorfendur með flutningi sínum á laginu Your Song í síðasta þætti af Í kvöld er gigg. Skjáskot Rokk og ról einkenndi stemmninguna í síðasta þætti af Í kvöld er gigg. Gestir þáttarins voru engir aðrir en rokkspaðarnir Stefanía Svavars, Páll Rósinkranz og Stebbi Jak. Óvænt gírskipting varð svo í þættinum þegar Ingó bað Pál um að syngja eitthvað stuðlag en hætti svo við og bað hann frekar að syngja eitthvað rólegt og fallegt. „Þú ert bara uppáhalds maðurinn minn núna,“ sagði svo Ingó eftir flutning Páls á laginu Your Song eftir Elton John. Klippa: Your Song - Páll Rósinkranz Þættirnir Í kvöld er gigg eru á dagskrá Stöðvar 2 kl. 18:55 á föstudagskvöldum en einnig er hægt að horfa á fyrstu þrjá þættina inn á Stöð 2 maraþon. Í kvöld er gigg Tónlist Tengdar fréttir Stefanía stal senunni með rappábreiðu Það er óhætt að segja að Stefanía Svavars hafi stolið senunni þegar hún flutti ábreiðu af hipp hopp smellinum Ready or Not þar sem hún söng og rappaði af mikilli innlifun. 3. október 2020 08:54 „Ég byrjaði að syngja ein inni í herbergi, helst þegar enginn var heima“ „Þegar ég var að byrja minn feril keypti ég mér kassagítar, svona þrettán ára og byrjaði að rugla í því að syngja,“ segir Sigga Beinteins þegar hún segir frá því hvernig hún byrjaði í tónlist. 30. september 2020 20:01 Sjáðu magnaðan flutning Páls Óskars á laginu My Way „Ég hef eiginlega aldrei verið í aðstöðu til að syngja þetta lag. Ég hef einu inni sungið þetta á æfingu og einu sinni í jarðarför,“ segir Páll Óskar áður en hann syngur lokalagið í öðrum þætti af Í kvöld er gigg. 28. september 2020 18:03 Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira
Rokk og ról einkenndi stemmninguna í síðasta þætti af Í kvöld er gigg. Gestir þáttarins voru engir aðrir en rokkspaðarnir Stefanía Svavars, Páll Rósinkranz og Stebbi Jak. Óvænt gírskipting varð svo í þættinum þegar Ingó bað Pál um að syngja eitthvað stuðlag en hætti svo við og bað hann frekar að syngja eitthvað rólegt og fallegt. „Þú ert bara uppáhalds maðurinn minn núna,“ sagði svo Ingó eftir flutning Páls á laginu Your Song eftir Elton John. Klippa: Your Song - Páll Rósinkranz Þættirnir Í kvöld er gigg eru á dagskrá Stöðvar 2 kl. 18:55 á föstudagskvöldum en einnig er hægt að horfa á fyrstu þrjá þættina inn á Stöð 2 maraþon.
Í kvöld er gigg Tónlist Tengdar fréttir Stefanía stal senunni með rappábreiðu Það er óhætt að segja að Stefanía Svavars hafi stolið senunni þegar hún flutti ábreiðu af hipp hopp smellinum Ready or Not þar sem hún söng og rappaði af mikilli innlifun. 3. október 2020 08:54 „Ég byrjaði að syngja ein inni í herbergi, helst þegar enginn var heima“ „Þegar ég var að byrja minn feril keypti ég mér kassagítar, svona þrettán ára og byrjaði að rugla í því að syngja,“ segir Sigga Beinteins þegar hún segir frá því hvernig hún byrjaði í tónlist. 30. september 2020 20:01 Sjáðu magnaðan flutning Páls Óskars á laginu My Way „Ég hef eiginlega aldrei verið í aðstöðu til að syngja þetta lag. Ég hef einu inni sungið þetta á æfingu og einu sinni í jarðarför,“ segir Páll Óskar áður en hann syngur lokalagið í öðrum þætti af Í kvöld er gigg. 28. september 2020 18:03 Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira
Stefanía stal senunni með rappábreiðu Það er óhætt að segja að Stefanía Svavars hafi stolið senunni þegar hún flutti ábreiðu af hipp hopp smellinum Ready or Not þar sem hún söng og rappaði af mikilli innlifun. 3. október 2020 08:54
„Ég byrjaði að syngja ein inni í herbergi, helst þegar enginn var heima“ „Þegar ég var að byrja minn feril keypti ég mér kassagítar, svona þrettán ára og byrjaði að rugla í því að syngja,“ segir Sigga Beinteins þegar hún segir frá því hvernig hún byrjaði í tónlist. 30. september 2020 20:01
Sjáðu magnaðan flutning Páls Óskars á laginu My Way „Ég hef eiginlega aldrei verið í aðstöðu til að syngja þetta lag. Ég hef einu inni sungið þetta á æfingu og einu sinni í jarðarför,“ segir Páll Óskar áður en hann syngur lokalagið í öðrum þætti af Í kvöld er gigg. 28. september 2020 18:03