Telja að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagni Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. október 2020 11:49 Húsið gjöreyðilagðist í brunanum. Vísir/Egill Allt bendir til þess að eldurinn sem kviknaði í íbúðarhúsi í uppsveitum Borgarfjarðar á sunnudag hafi kviknað út frá rafmagni. Kona á áttræðisaldri lést í eldsvoðanum. Allt tiltækt lið Slökkviliðs Borgarfjarðar var kallað út að Augastöðum í Hálsasveit skömmu fyrir klukkan sex á sunnudag. Aðstæður til slökkvistarfs voru erfiðar en húsið var alelda þegar slökkviliðsmenn komu á staðinn. Jón Ólason yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Vesturlandi segir í samtali við Vísi að rannsóknin á brunanum, sem lögregla á Vesturlandi og tæknideild lögreglu á höfuðborgarsvæðinu fara með, sé enn í gangi. „En þeir telja sig vita með nokkurri vissu að þetta sé út frá rafmagni,“ segir Jón. Nokkur heimilistæki úr húsinu eru nú til rannsóknar með tilliti til þessa. „Það er verið að fara yfir tækin og sjá hvað það var sem olli þessum bruna.“ Vettvangsrannsókn lögreglu er nú lokið, að sögn Jóns. Íbúðarhúsið gjöreyðilagðist í brunanum. Slökkvilið Borgarbyggð Tengdar fréttir Húsið í Borgarfirði rústir einar Húsið sem brann í eldsvoða í uppsveitum Borgarfjarðar í gærkvöldi er rústir einar. 19. október 2020 15:55 Lést í eldsvoðanum í Borgarfirði Kona lést í eldsvoða í íbúðarhúsi í uppsveitum Borgarfjarðar í gær. Við komu slökkviliðs og lögreglu á vettvang var íbúðarhúsið alelda. 19. október 2020 09:43 Eldur í sveitabæ í Borgarfirði Mikill eldur logar í íbúðarhúsi sveitabæjar í uppsveitum Borgarfjarðar. 18. október 2020 19:17 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Sjá meira
Allt bendir til þess að eldurinn sem kviknaði í íbúðarhúsi í uppsveitum Borgarfjarðar á sunnudag hafi kviknað út frá rafmagni. Kona á áttræðisaldri lést í eldsvoðanum. Allt tiltækt lið Slökkviliðs Borgarfjarðar var kallað út að Augastöðum í Hálsasveit skömmu fyrir klukkan sex á sunnudag. Aðstæður til slökkvistarfs voru erfiðar en húsið var alelda þegar slökkviliðsmenn komu á staðinn. Jón Ólason yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Vesturlandi segir í samtali við Vísi að rannsóknin á brunanum, sem lögregla á Vesturlandi og tæknideild lögreglu á höfuðborgarsvæðinu fara með, sé enn í gangi. „En þeir telja sig vita með nokkurri vissu að þetta sé út frá rafmagni,“ segir Jón. Nokkur heimilistæki úr húsinu eru nú til rannsóknar með tilliti til þessa. „Það er verið að fara yfir tækin og sjá hvað það var sem olli þessum bruna.“ Vettvangsrannsókn lögreglu er nú lokið, að sögn Jóns. Íbúðarhúsið gjöreyðilagðist í brunanum.
Slökkvilið Borgarbyggð Tengdar fréttir Húsið í Borgarfirði rústir einar Húsið sem brann í eldsvoða í uppsveitum Borgarfjarðar í gærkvöldi er rústir einar. 19. október 2020 15:55 Lést í eldsvoðanum í Borgarfirði Kona lést í eldsvoða í íbúðarhúsi í uppsveitum Borgarfjarðar í gær. Við komu slökkviliðs og lögreglu á vettvang var íbúðarhúsið alelda. 19. október 2020 09:43 Eldur í sveitabæ í Borgarfirði Mikill eldur logar í íbúðarhúsi sveitabæjar í uppsveitum Borgarfjarðar. 18. október 2020 19:17 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Sjá meira
Húsið í Borgarfirði rústir einar Húsið sem brann í eldsvoða í uppsveitum Borgarfjarðar í gærkvöldi er rústir einar. 19. október 2020 15:55
Lést í eldsvoðanum í Borgarfirði Kona lést í eldsvoða í íbúðarhúsi í uppsveitum Borgarfjarðar í gær. Við komu slökkviliðs og lögreglu á vettvang var íbúðarhúsið alelda. 19. október 2020 09:43
Eldur í sveitabæ í Borgarfirði Mikill eldur logar í íbúðarhúsi sveitabæjar í uppsveitum Borgarfjarðar. 18. október 2020 19:17