„Þetta eru erfið, viðkvæm og sorgleg mál“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2020 07:01 Sunna Karen Sigurþórsdóttir er þáttastjórnandi í þáttunum Ummerki sem fara af stað á Stöð 2 8. nóvember. Sjónvarpsþáttaserían Ummerki hefur göngu sína á Stöð 2 sunnudaginn 8. nóvember næstkomandi. Um er að ræða sex þátta seríu sem fjallar um íslensk sakamál í umsjón Sunnu Karenar Sigurþórsdóttur. Þættirnir eru þeir fyrstu sinnar tegundar hér á landi þar sem einblínt er á sakamálin frá sjónarhorni rannsakandans. „Þættirnir fjalla um sakamál sem hafa átt sér stað hérlendis. Við þræðum atburðarásina og förum meira inn í rannsóknarhliðina en hefur verið gert áður og fáum þannig innsýn inn í störf flest allra sem koma að málunum,” segir Sunna. „Við heyrum frá sjúkraflutningamönnum sem eru fyrstir á vettvang, rannsóknarlögreglu, förum ofan í réttarmeinafræðina, tölum við sérfræðinga í DNA og blóðferlagreiningum og þannig mætti lengi telja, en við tölum líka við aðstandendur og vitni. Þannig að það er farið yfir málin á mjög víðum grundvelli.” Hún lofar áhugaverðum þáttum. „Þetta eru erfið, viðkvæm og sorgleg mál þannig að það skiptir öllu að vanda vel til verka og vinna þau með virðingu að leiðarljósi. Og vonandi skilar það sér heim í stofu. Þannig að við við lofum, vönduðum, áhugaverðum og spennuþrungnum þáttum öll næstu sunnudagskvöld á Stöð 2.” Sunna Karen sá um umsjón þáttarins og Lúðvík Páll Lúðvíksson sá um framleiðslu og leikstjórn. Fyrsti þáttur verður sýndur 8. nóvember klukkan 21.40, en stiklur úr honum má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Ummerki - sýnishorn Klippa: Ummerki - sýnishorn 2 Bíó og sjónvarp Lögreglan Ummerki Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Sjá meira
Sjónvarpsþáttaserían Ummerki hefur göngu sína á Stöð 2 sunnudaginn 8. nóvember næstkomandi. Um er að ræða sex þátta seríu sem fjallar um íslensk sakamál í umsjón Sunnu Karenar Sigurþórsdóttur. Þættirnir eru þeir fyrstu sinnar tegundar hér á landi þar sem einblínt er á sakamálin frá sjónarhorni rannsakandans. „Þættirnir fjalla um sakamál sem hafa átt sér stað hérlendis. Við þræðum atburðarásina og förum meira inn í rannsóknarhliðina en hefur verið gert áður og fáum þannig innsýn inn í störf flest allra sem koma að málunum,” segir Sunna. „Við heyrum frá sjúkraflutningamönnum sem eru fyrstir á vettvang, rannsóknarlögreglu, förum ofan í réttarmeinafræðina, tölum við sérfræðinga í DNA og blóðferlagreiningum og þannig mætti lengi telja, en við tölum líka við aðstandendur og vitni. Þannig að það er farið yfir málin á mjög víðum grundvelli.” Hún lofar áhugaverðum þáttum. „Þetta eru erfið, viðkvæm og sorgleg mál þannig að það skiptir öllu að vanda vel til verka og vinna þau með virðingu að leiðarljósi. Og vonandi skilar það sér heim í stofu. Þannig að við við lofum, vönduðum, áhugaverðum og spennuþrungnum þáttum öll næstu sunnudagskvöld á Stöð 2.” Sunna Karen sá um umsjón þáttarins og Lúðvík Páll Lúðvíksson sá um framleiðslu og leikstjórn. Fyrsti þáttur verður sýndur 8. nóvember klukkan 21.40, en stiklur úr honum má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Ummerki - sýnishorn Klippa: Ummerki - sýnishorn 2
Bíó og sjónvarp Lögreglan Ummerki Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Sjá meira