Formaður enska knattspyrnusambandsins segir af sér Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. nóvember 2020 19:31 Greg Clarke og Harry Kane á góðri stundu. Sá fyrrnefndi hefur nú sagt starfi sínu lausu. Nick Potts/Getty Images Greg Clarke, formaður enska knattspyrnusambandsins, var á fjarfundi með þingmönnum þar sem hann lét ummæli falla sem hann hefur nú beðist afsökunar á. Sagði hann í kjölfarið af sér. Clarke var að svara spurningu um hversu erfitt það væri fyrir samkynhneigða knattspyrnumenn að koma út úr skápnum vegna samfélagsmiðla. Í framhaldi af því talaði hann um „fræga litaða knattspyrnumenn,“ [e. high-profile coloured footballers]. We can confirm that Greg Clarke has stepped down from his role as our chairman.Peter McCormick will step into the role as interim FA Chairman with immediate effect and the FA Board will begin the process of identifying and appointing a new chair in due course.— The FA (@FA) November 10, 2020 „Ef ég horfi á allt það áreiti sem frægir kvenkyns leikmenn sem og frægir litaðir fótboltamenn verða fyrir á samfélagsmiðlum … samfélagsmiðlar eru opnir öllum,“ var svar Clarke. Var honum bent á að hann hafi notað orðið litaðir og baðst hann í kjölfarið afsökunar. Sagðist hafa verið beðinn um að nota orðið „litaðir“ er hann vann í Bandaríkjunum á sínum tíma. Sagði hann það ástæðu þess að hann mismælti sig stundum. Gaf knattspyrnusambandið í kjölfarið út yfirlýsingu þar sem kom fram að Clarke bæðist afsökunar á orðum sínum og að hugtakið „litaðir“ er ekki boðlegt til að lýsa leikmönnum sem eru hluti af minnihlutahópum. Clarke var einnig gagnrýndur fyrir að ræða mismunandi áhugasvið fólks eftir því hvar það er fædd í heiminum. Nefndi hann til að mynda að fólk af suður asískum uppruna og fólk frá Afríku og Karabíahafinu hefði mismunandi áhugasvið. Fyrst var greint frá því að Clarke harmaði ummæli sín en síðan sagði hann starfi sínu einfaldlega lausu. Hafði hann verið í stöðu formanns enska knattspyrnusambandsins frá því 4. september 2016. Sky Sports greindi frá. Fótbolti Enski boltinn Bretland England Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Sjá meira
Greg Clarke, formaður enska knattspyrnusambandsins, var á fjarfundi með þingmönnum þar sem hann lét ummæli falla sem hann hefur nú beðist afsökunar á. Sagði hann í kjölfarið af sér. Clarke var að svara spurningu um hversu erfitt það væri fyrir samkynhneigða knattspyrnumenn að koma út úr skápnum vegna samfélagsmiðla. Í framhaldi af því talaði hann um „fræga litaða knattspyrnumenn,“ [e. high-profile coloured footballers]. We can confirm that Greg Clarke has stepped down from his role as our chairman.Peter McCormick will step into the role as interim FA Chairman with immediate effect and the FA Board will begin the process of identifying and appointing a new chair in due course.— The FA (@FA) November 10, 2020 „Ef ég horfi á allt það áreiti sem frægir kvenkyns leikmenn sem og frægir litaðir fótboltamenn verða fyrir á samfélagsmiðlum … samfélagsmiðlar eru opnir öllum,“ var svar Clarke. Var honum bent á að hann hafi notað orðið litaðir og baðst hann í kjölfarið afsökunar. Sagðist hafa verið beðinn um að nota orðið „litaðir“ er hann vann í Bandaríkjunum á sínum tíma. Sagði hann það ástæðu þess að hann mismælti sig stundum. Gaf knattspyrnusambandið í kjölfarið út yfirlýsingu þar sem kom fram að Clarke bæðist afsökunar á orðum sínum og að hugtakið „litaðir“ er ekki boðlegt til að lýsa leikmönnum sem eru hluti af minnihlutahópum. Clarke var einnig gagnrýndur fyrir að ræða mismunandi áhugasvið fólks eftir því hvar það er fædd í heiminum. Nefndi hann til að mynda að fólk af suður asískum uppruna og fólk frá Afríku og Karabíahafinu hefði mismunandi áhugasvið. Fyrst var greint frá því að Clarke harmaði ummæli sín en síðan sagði hann starfi sínu einfaldlega lausu. Hafði hann verið í stöðu formanns enska knattspyrnusambandsins frá því 4. september 2016. Sky Sports greindi frá.
Fótbolti Enski boltinn Bretland England Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Sjá meira