Jólalögin eru komin í loftið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. nóvember 2020 09:47 Það verða hugsanlega allir dagar jólapeysudagar hjá einhverjum í fjarvinnunni þessi jólin. Jólaálfarnir hér á landi geta glaðst yfir því að jólastöðvarnar eru komnar í loftið. Getty/ RyanJLane Jólalögin eru komin í spilun á útvarpsstöðvum núna, mörgum til mikillar gleði þó einhverjum þyki þetta of snemmt. LéttBylgjan 96.5 er orðin að jólastöð líkt og á hverju ári. Þeir sem eru komnir snemma í jólaskapið geta því hlustað á jólalög allan daginn næstu sex vikurnar á meðan talið er niður í jólin. Einnig er Retro kominn í jólabúning á 89.5 og Flashback Jól má líka finna á 101.5 þessa dagana. Annars staðar eru jólalögin spiluð í bland við önnur lög fram í desember. Hlustendur útvarpsstöðvanna munu líka fá að heyra eitthvað af nýrri íslenskri jólatónlist þessa aðventuna. Jóhanna Guðrún frumflutti nýtt jólalag á Bylgjunni í gær og sendir frá sér jólaplötu í næstu viku. Platan hennar Jól með Jóhönnu kemur út 19. nóvember. Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson senda líka frá sér jólaplötuna Það eru jól, þann 27. nóvember. Munu þar verða ný jólalög í bland við þeirra vinsælustu. Emmsjé Gauti tilkynnti líka á dögunum að hann ætlar að gefa út jólaplötu þetta árið, Það eru komin jül. Fleiri tónlistarmenn munu svo eflaust gefa frá sér jólatónlist næstu vikur. Hér fyrir neðan má hlusta á Jólastöð LéttBylgjunnar. Jól Tónlist Fjölmiðlar Tengdar fréttir Jóhanna Guðrún gefur út fyrsta lagið af komandi jólaplötu Jóhanna Guðrún hefur gefið út fyrsta lagið af væntanlegri jólaplötu. 11. nóvember 2020 14:30 Jóhanna Guðrún lagði blóð, svita og tár í nýja jólaplötu Fyrr í dag tilkynnti Jóhanna Guðrún glænýja tíu laga jólaplötu sem er væntanleg frá henni þann 19. nóvember. Platan heitir Jól með Jóhönnu og var það Davíð Sigurgeirsson eiginmaður hennar Jóhönnu sem stýrði upptökum. 5. nóvember 2020 13:48 Akkúrat árið og tíminn til að gefa út jólaplötu saman Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson eru að leggja lokahönd á jólaplötu og mun hún koma út þann 27. nóvember næstkomandi. Platan kallast einfaldlega Það eru jól. 3. nóvember 2020 12:07 Emmsjé Gauti ávarpaði þjóðina: „Ekki unnt að halda Jülevenner“ „Góðir Íslendingar. Ég hef ég óskað eftir því að fá að ávarpa ykkur á þessari stundu. Heimsbyggðin öll gengur nú í gegnum miklar samkomu takmarkanir og má jafna áhrifum þeirra á jólatónleikahald heimsins við krossfestingu Jesú Krists. 14. október 2020 12:24 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Jólalögin eru komin í spilun á útvarpsstöðvum núna, mörgum til mikillar gleði þó einhverjum þyki þetta of snemmt. LéttBylgjan 96.5 er orðin að jólastöð líkt og á hverju ári. Þeir sem eru komnir snemma í jólaskapið geta því hlustað á jólalög allan daginn næstu sex vikurnar á meðan talið er niður í jólin. Einnig er Retro kominn í jólabúning á 89.5 og Flashback Jól má líka finna á 101.5 þessa dagana. Annars staðar eru jólalögin spiluð í bland við önnur lög fram í desember. Hlustendur útvarpsstöðvanna munu líka fá að heyra eitthvað af nýrri íslenskri jólatónlist þessa aðventuna. Jóhanna Guðrún frumflutti nýtt jólalag á Bylgjunni í gær og sendir frá sér jólaplötu í næstu viku. Platan hennar Jól með Jóhönnu kemur út 19. nóvember. Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson senda líka frá sér jólaplötuna Það eru jól, þann 27. nóvember. Munu þar verða ný jólalög í bland við þeirra vinsælustu. Emmsjé Gauti tilkynnti líka á dögunum að hann ætlar að gefa út jólaplötu þetta árið, Það eru komin jül. Fleiri tónlistarmenn munu svo eflaust gefa frá sér jólatónlist næstu vikur. Hér fyrir neðan má hlusta á Jólastöð LéttBylgjunnar.
Jól Tónlist Fjölmiðlar Tengdar fréttir Jóhanna Guðrún gefur út fyrsta lagið af komandi jólaplötu Jóhanna Guðrún hefur gefið út fyrsta lagið af væntanlegri jólaplötu. 11. nóvember 2020 14:30 Jóhanna Guðrún lagði blóð, svita og tár í nýja jólaplötu Fyrr í dag tilkynnti Jóhanna Guðrún glænýja tíu laga jólaplötu sem er væntanleg frá henni þann 19. nóvember. Platan heitir Jól með Jóhönnu og var það Davíð Sigurgeirsson eiginmaður hennar Jóhönnu sem stýrði upptökum. 5. nóvember 2020 13:48 Akkúrat árið og tíminn til að gefa út jólaplötu saman Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson eru að leggja lokahönd á jólaplötu og mun hún koma út þann 27. nóvember næstkomandi. Platan kallast einfaldlega Það eru jól. 3. nóvember 2020 12:07 Emmsjé Gauti ávarpaði þjóðina: „Ekki unnt að halda Jülevenner“ „Góðir Íslendingar. Ég hef ég óskað eftir því að fá að ávarpa ykkur á þessari stundu. Heimsbyggðin öll gengur nú í gegnum miklar samkomu takmarkanir og má jafna áhrifum þeirra á jólatónleikahald heimsins við krossfestingu Jesú Krists. 14. október 2020 12:24 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Jóhanna Guðrún gefur út fyrsta lagið af komandi jólaplötu Jóhanna Guðrún hefur gefið út fyrsta lagið af væntanlegri jólaplötu. 11. nóvember 2020 14:30
Jóhanna Guðrún lagði blóð, svita og tár í nýja jólaplötu Fyrr í dag tilkynnti Jóhanna Guðrún glænýja tíu laga jólaplötu sem er væntanleg frá henni þann 19. nóvember. Platan heitir Jól með Jóhönnu og var það Davíð Sigurgeirsson eiginmaður hennar Jóhönnu sem stýrði upptökum. 5. nóvember 2020 13:48
Akkúrat árið og tíminn til að gefa út jólaplötu saman Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson eru að leggja lokahönd á jólaplötu og mun hún koma út þann 27. nóvember næstkomandi. Platan kallast einfaldlega Það eru jól. 3. nóvember 2020 12:07
Emmsjé Gauti ávarpaði þjóðina: „Ekki unnt að halda Jülevenner“ „Góðir Íslendingar. Ég hef ég óskað eftir því að fá að ávarpa ykkur á þessari stundu. Heimsbyggðin öll gengur nú í gegnum miklar samkomu takmarkanir og má jafna áhrifum þeirra á jólatónleikahald heimsins við krossfestingu Jesú Krists. 14. október 2020 12:24