Bólusetning verði skilyrði þess að fljúga Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. nóvember 2020 22:05 Bólusetning við kórónuveirunni gæti orðið skilyrði þess að fá að fljúga með Qantas. David Gray#JM/Getty Ástralska flugfélagið Qantas mun gera það að skilyrði þess að fólk sé bólusett fyrir kórónuveirunni, vilji það fljúga með félaginu. Alan Joyce, forstjóri Qantas, segist gera ráð fyrir að önnur flugfélög séu í sömu hugleiðingum. Breska ríkisútvarpið fjallar um málið og hefur eftir Joyce að ráðstöfunin yrði nauðsynleg eftir að bóluefni við kórónuveirunni verður aðgengilegt. „Ég held að þetta verði algeng umræðuefni meðal kollega minna hjá öðrum flugfélögum víðs vegar um heiminn,“ sagði Joyce í samtali við áströlsku sjónvarpsstöðina Nine Network í dag. Hann sagði þá að flugfélagið leitaði nú leiða til þess að breyta skilmálum sínum með þetta skilyrði fyrir augum. Alan Joyce, forstjóri Qantas, telur að önnur flugfélög kunni að gera bólusetningu að skilyrði fyrir flugi.David Gray/Getty „Við munum biðja fólk um að vera bólusett áður en það fær að fara um borð í flugvélina […] fyrir alþjóðlega ferðamenn á leið inn og út úr landinu teljum við þetta nauðsynlegt.“ Þá sagði hann liggja ljóst fyrir að alltaf yrðu einhverjar undantekningar, og átti þá við fólk sem af læknisfræðilegum ástæðum gæti ekki látið bólusetja sig. „En það ætti að vera eina undantekningin,“ sagði Joyce. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ástralía Bólusetningar Fréttir af flugi Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Ástralska flugfélagið Qantas mun gera það að skilyrði þess að fólk sé bólusett fyrir kórónuveirunni, vilji það fljúga með félaginu. Alan Joyce, forstjóri Qantas, segist gera ráð fyrir að önnur flugfélög séu í sömu hugleiðingum. Breska ríkisútvarpið fjallar um málið og hefur eftir Joyce að ráðstöfunin yrði nauðsynleg eftir að bóluefni við kórónuveirunni verður aðgengilegt. „Ég held að þetta verði algeng umræðuefni meðal kollega minna hjá öðrum flugfélögum víðs vegar um heiminn,“ sagði Joyce í samtali við áströlsku sjónvarpsstöðina Nine Network í dag. Hann sagði þá að flugfélagið leitaði nú leiða til þess að breyta skilmálum sínum með þetta skilyrði fyrir augum. Alan Joyce, forstjóri Qantas, telur að önnur flugfélög kunni að gera bólusetningu að skilyrði fyrir flugi.David Gray/Getty „Við munum biðja fólk um að vera bólusett áður en það fær að fara um borð í flugvélina […] fyrir alþjóðlega ferðamenn á leið inn og út úr landinu teljum við þetta nauðsynlegt.“ Þá sagði hann liggja ljóst fyrir að alltaf yrðu einhverjar undantekningar, og átti þá við fólk sem af læknisfræðilegum ástæðum gæti ekki látið bólusetja sig. „En það ætti að vera eina undantekningin,“ sagði Joyce.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ástralía Bólusetningar Fréttir af flugi Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira