Ævintýri í landsliðsferð þegar Sunneva og Tryggvi kynntust Kristján Már Unnarsson skrifar 29. nóvember 2020 06:44 Sunneva Dögg Robertson, kærasta Tryggva Snæs Hlinasonar, stödd á æskuheimili hans í Svartárkoti. Arnar Halldórsson Hann í körfuboltalandsliðinu, hún í sundlandsliðinu, og bæði í sömu flugvél á leið til Ítalíu. „Hún var í sundinu og við hittumst þarna á Smáþjóðaleikunum úti í San Marínó,“ segir Tryggvi Snær Hlinason, atvinnumaður á Spáni í körfuknattleik, í þættinum Um land allt á Stöð 2. Stúlkan heitir Sunneva Dögg Robertson, ólst upp á Suðurnesjum, og stundar fjarnám í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tryggvi tosar Sunnevu upp á veröndina við húsið í Svartárkoti. Svartá í baksýn.Arnar Halldórsson „Við kynntumst í flugvél á leið til Ítalíu,“ segir Sunneva um fyrsta neistann. „Og síðan viku seinna, þá vorum við byrjuð saman. Þetta var mjög skemmtilegt, sko.“ -Ævintýri í landsliðsferð? „Já, þetta var svona einstök saga, einhvern veginn,“ svarar Sunneva. Tryggvi Snær leikur sér á sæþotu á Svartárvatni. Sellandafjall og Bláfjall í baksýn, sem Tryggvi kallar Svartárkotsfjöllin.Arnar Halldórsson Svo vel náðu þau saman að mánuði síðar var hún komin norður í Svartárkot í Bárðardal þar sem Tryggvi sýndi henni æskuslóðirnar. Tryggvi Snær og Sunneva Dögg aka glöð af stað á uppáhaldsbíl Tryggva.Arnar Halldórsson Í þessu sjö mínútna myndskeiði úr þættinum segja Tryggvi Snær og Sunneva Dögg frá fyrstu kynnum sínum, lífinu í atvinnumennskunni á Spáni og draumnum um að setjast að á Norðurlandi: Hér má sjá þau aka af stað á uppáhaldsbíl Tryggva: Um land allt Þingeyjarsveit Reykjanesbær Körfubolti Spænski körfuboltinn Sund Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Tengdar fréttir Tryggvi Snær lýsir stóra ævintýri sveitastráksins Í þættinum Um land allt á Stöð 2 lýsir Tryggvi Snær Hlinason ævintýrinu þegar hann á undraskömmum tíma fór frá því að vera sveitastrákur í Bárðardal í það að verða atvinnumaður í körfuknattleik í sterkustu deild Evrópu. 21. nóvember 2020 09:51 Stóri vinningurinn þegar dæturnar tóku við búinu Svartárkot í Suður-Þingeyjarsýslu var við það að leggjast í eyði fyrir fimmtán árum en er núna fjölmennasta býli Bárðardals, þótt jörðin sé við jaðar Ódáðahrauns í 400 metra hæð yfir sjávarmáli. Sagan er sögð í þættinum Um land allt á Stöð 2. 22. nóvember 2020 09:51 Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fleiri fréttir Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Sjá meira
„Hún var í sundinu og við hittumst þarna á Smáþjóðaleikunum úti í San Marínó,“ segir Tryggvi Snær Hlinason, atvinnumaður á Spáni í körfuknattleik, í þættinum Um land allt á Stöð 2. Stúlkan heitir Sunneva Dögg Robertson, ólst upp á Suðurnesjum, og stundar fjarnám í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tryggvi tosar Sunnevu upp á veröndina við húsið í Svartárkoti. Svartá í baksýn.Arnar Halldórsson „Við kynntumst í flugvél á leið til Ítalíu,“ segir Sunneva um fyrsta neistann. „Og síðan viku seinna, þá vorum við byrjuð saman. Þetta var mjög skemmtilegt, sko.“ -Ævintýri í landsliðsferð? „Já, þetta var svona einstök saga, einhvern veginn,“ svarar Sunneva. Tryggvi Snær leikur sér á sæþotu á Svartárvatni. Sellandafjall og Bláfjall í baksýn, sem Tryggvi kallar Svartárkotsfjöllin.Arnar Halldórsson Svo vel náðu þau saman að mánuði síðar var hún komin norður í Svartárkot í Bárðardal þar sem Tryggvi sýndi henni æskuslóðirnar. Tryggvi Snær og Sunneva Dögg aka glöð af stað á uppáhaldsbíl Tryggva.Arnar Halldórsson Í þessu sjö mínútna myndskeiði úr þættinum segja Tryggvi Snær og Sunneva Dögg frá fyrstu kynnum sínum, lífinu í atvinnumennskunni á Spáni og draumnum um að setjast að á Norðurlandi: Hér má sjá þau aka af stað á uppáhaldsbíl Tryggva:
Um land allt Þingeyjarsveit Reykjanesbær Körfubolti Spænski körfuboltinn Sund Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Tengdar fréttir Tryggvi Snær lýsir stóra ævintýri sveitastráksins Í þættinum Um land allt á Stöð 2 lýsir Tryggvi Snær Hlinason ævintýrinu þegar hann á undraskömmum tíma fór frá því að vera sveitastrákur í Bárðardal í það að verða atvinnumaður í körfuknattleik í sterkustu deild Evrópu. 21. nóvember 2020 09:51 Stóri vinningurinn þegar dæturnar tóku við búinu Svartárkot í Suður-Þingeyjarsýslu var við það að leggjast í eyði fyrir fimmtán árum en er núna fjölmennasta býli Bárðardals, þótt jörðin sé við jaðar Ódáðahrauns í 400 metra hæð yfir sjávarmáli. Sagan er sögð í þættinum Um land allt á Stöð 2. 22. nóvember 2020 09:51 Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fleiri fréttir Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Sjá meira
Tryggvi Snær lýsir stóra ævintýri sveitastráksins Í þættinum Um land allt á Stöð 2 lýsir Tryggvi Snær Hlinason ævintýrinu þegar hann á undraskömmum tíma fór frá því að vera sveitastrákur í Bárðardal í það að verða atvinnumaður í körfuknattleik í sterkustu deild Evrópu. 21. nóvember 2020 09:51
Stóri vinningurinn þegar dæturnar tóku við búinu Svartárkot í Suður-Þingeyjarsýslu var við það að leggjast í eyði fyrir fimmtán árum en er núna fjölmennasta býli Bárðardals, þótt jörðin sé við jaðar Ódáðahrauns í 400 metra hæð yfir sjávarmáli. Sagan er sögð í þættinum Um land allt á Stöð 2. 22. nóvember 2020 09:51
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“