Sýknaður af brotum gegn dóttur fyrrverandi sambýliskonu Kjartan Kjartansson skrifar 4. desember 2020 16:46 Frá Landsrétti í Kópavogi. Vísir/Vilhlem Landsréttur staðfesti sýknu karlmanns sem var ákærður fyrir að misnota dóttur fyrrverandi sambýliskonu sinnar kynferðislega þegar hún var níu til ellefu ára gömul í dag. Maðurinn var sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur í mars í fyrra. Dómurinn taldi að framburður stúlkunnar hefði ekki þá stoð í öðrum sönnunargögnum sem voru lögð fram í málinu sem nægðu til þess að sakfella manninn gegn eindreginni neitun hans. Talið var að framburður mannsins hefði verið stöðugur og að ekkert hefði komið fram sem rýrði sönnunargildi hans. Í dómi Landsréttar kom fram að við skýrslutöku í Barnahúsi hafi stúlkan þurft mikla hvatningu frá spyrli og að hún hefði oft gefið takmörkuð og stundum óljós svör. Þá hefði nokkuð borið á leiðandi spurningum um atriði sem fyrri svör hennar hefðu ekki gefið sérstakt tilefni til þess að fara út í. Framburður stúlkunnar fyrir Landsrétti var aftur á móti talinn skýr og að ekkert hefði komið fram sem rýrði sönnunargildi hans. Það breytti þó ekki niðurstöðu héraðsdóms um að sýkna skyldi manninn vegna skorts á öðrum sönnunargögnum. Staðfesti Landsréttur því sýknuna. Í ákæru hafði manninum verið gefið að sök að hafa áreitt stúlkuna kynferðislega á sameiginlegu heimili þeirra á árunum 2013 til 2015. Hann hafi meðal anars átt að hafa snert kynfæri hennar og brjóst og í eitt skipti haft við hana kynferðismök önnur en samræði með því að sleikja kynfæri hennar. Maðurinn neitaði staðfastlega sök. Stúlkan, þá tólf ára gömul, lýsti því í Barnahúsi að maðurinn hefði einhvern tímann sagt við hana að þetta væri „litla leyndarmálið“ þeirra og að hún ætti ekki að segja móður sinni eða börnum hans frá því. Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Sjá meira
Maðurinn var sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur í mars í fyrra. Dómurinn taldi að framburður stúlkunnar hefði ekki þá stoð í öðrum sönnunargögnum sem voru lögð fram í málinu sem nægðu til þess að sakfella manninn gegn eindreginni neitun hans. Talið var að framburður mannsins hefði verið stöðugur og að ekkert hefði komið fram sem rýrði sönnunargildi hans. Í dómi Landsréttar kom fram að við skýrslutöku í Barnahúsi hafi stúlkan þurft mikla hvatningu frá spyrli og að hún hefði oft gefið takmörkuð og stundum óljós svör. Þá hefði nokkuð borið á leiðandi spurningum um atriði sem fyrri svör hennar hefðu ekki gefið sérstakt tilefni til þess að fara út í. Framburður stúlkunnar fyrir Landsrétti var aftur á móti talinn skýr og að ekkert hefði komið fram sem rýrði sönnunargildi hans. Það breytti þó ekki niðurstöðu héraðsdóms um að sýkna skyldi manninn vegna skorts á öðrum sönnunargögnum. Staðfesti Landsréttur því sýknuna. Í ákæru hafði manninum verið gefið að sök að hafa áreitt stúlkuna kynferðislega á sameiginlegu heimili þeirra á árunum 2013 til 2015. Hann hafi meðal anars átt að hafa snert kynfæri hennar og brjóst og í eitt skipti haft við hana kynferðismök önnur en samræði með því að sleikja kynfæri hennar. Maðurinn neitaði staðfastlega sök. Stúlkan, þá tólf ára gömul, lýsti því í Barnahúsi að maðurinn hefði einhvern tímann sagt við hana að þetta væri „litla leyndarmálið“ þeirra og að hún ætti ekki að segja móður sinni eða börnum hans frá því.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Sjá meira