Falið að ræða um „lágkúrulegt“ og „sorglegt“ hringtorg nærri Bessastöðum Atli Ísleifsson skrifar 9. desember 2020 07:36 Hringtorgið sem um ræðir. Einn vegurinn út úr torginu leiðir heim að Bessastöðum. Google Maps Bæjarráð Garðabæjar hefur falið Gunnari Einarssyni bæjarstjóra að taka upp viðræður við Vegagerðina um hvort bæta megi frágang á hringtorgi á Álftanesi. Málið var tekið upp á vettvangi bæjarráðs eftir að ábending barst frá konu í sveitarfélaginu sem lýsti hringtorginu sem „lágkúrulegu“, en á torginu miðju er einungis að finna möl. „Hringtorgið á Álftanesi fyrir framan forsetabústaðinn er malarhringtorg og í hvert sinn sem ég kem akandi að því þykir mér alltaf jafn leiðinlegt hversu lágkúrulegt þetta hringtorg er. Er ekki mögulegt að veita því smá andlitslyftingu,“ spyr Sigríður Arna Arnþórsdóttir í bréfinu. Guðni Th. Jóhannesson forseti hjólandi í átt að umræddu hringtorgi.Vísir/Vilhelm Í fundargerð tekur bæjarráð undir með þau sjónarmið að bæta megi frágang á torginu. Sigríður Arna leggur til að mögulegt væri að leyfa ungum hönnuðum eða listamönnum að spreyta sig í hönnunarkeppni um áhugaverða útkomu á þessu hringtorgi. Sergir hún að mögulega væri hægt að tengja það við sjó eða sjómennsku, hestamennsku, eða jafnvel styttu af Sveinbirni Egilssyni sem eitt sinn var rektor Bessastaðaskóla. „En fyrst og fremst þarf að gera bragarbót á þessu malartorgi,“ segir Sigríður Arna. Garðabær Forseti Íslands Styttur og útilistaverk Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Málið var tekið upp á vettvangi bæjarráðs eftir að ábending barst frá konu í sveitarfélaginu sem lýsti hringtorginu sem „lágkúrulegu“, en á torginu miðju er einungis að finna möl. „Hringtorgið á Álftanesi fyrir framan forsetabústaðinn er malarhringtorg og í hvert sinn sem ég kem akandi að því þykir mér alltaf jafn leiðinlegt hversu lágkúrulegt þetta hringtorg er. Er ekki mögulegt að veita því smá andlitslyftingu,“ spyr Sigríður Arna Arnþórsdóttir í bréfinu. Guðni Th. Jóhannesson forseti hjólandi í átt að umræddu hringtorgi.Vísir/Vilhelm Í fundargerð tekur bæjarráð undir með þau sjónarmið að bæta megi frágang á torginu. Sigríður Arna leggur til að mögulegt væri að leyfa ungum hönnuðum eða listamönnum að spreyta sig í hönnunarkeppni um áhugaverða útkomu á þessu hringtorgi. Sergir hún að mögulega væri hægt að tengja það við sjó eða sjómennsku, hestamennsku, eða jafnvel styttu af Sveinbirni Egilssyni sem eitt sinn var rektor Bessastaðaskóla. „En fyrst og fremst þarf að gera bragarbót á þessu malartorgi,“ segir Sigríður Arna.
Garðabær Forseti Íslands Styttur og útilistaverk Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira