Borðar ekki í tólf tíma fyrir útsendingu á NFL RedZone Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2020 12:16 Scott Hanson á rauða dreglinum en hann er stórstjarna í NFL-heiminum eftir frammistöðu sína í RedZone þáttunum. Getty/Rich Graessle Scott Hanson er með lausan samning eftir þetta tímabil en það eru örugglega allir aðdáendur NFL RedZone sem vilja sjá hann halda áfram. Flestir ef ekki allir NFL aðdáendur þekkja NFL RedZone stöðina og þá um leið umsjónarmann hennar Scott Hanson. Scott Hanson hefur stýrt henni frá upphafi og stjórnaði sínum tvö hundraðasta þætti á dögunum. NFL RedZone er í gangi á sunnudögum sýnir það sem er að gerast í öllum leikjum á sama tíma. Hanson hoppar þá með áhorfendur á milli leikja og sýnir snertimörk og góðar (eða slæmar) sóknir um leið og þær gerast. Scott Hanson has his own unusual regimen for hosting NFL RedZone seven straight hours with no commercials on Sundays. He doesn t eat for 12 hours. He dehydrates himself. He doesn t drink coffee. He doesn t even take bathroom breaks.https://t.co/RWzPFL9FI9— Front Office Sports (@FOS) December 11, 2020 Þær gerast ekki mikið lengri sjónvarpsútsendingarnar en þessir sunnudagar hjá Scott Hanson því hann stýrir þættinum samfleytt í sjö klukkutíma. Það eru engar auglýsingar leyfðar og það eru leikir í gangi allan tímann. Scott Hanson er nú orðinn 49 ára gamall og hefur heldur betur skapað sér nafn með því að vera eini stjórnandi NFL RedZone í sögunni. Hann vill halda áfram og gera nýjan samning og það ætti ekki að vera nein ástæða fyrir því að hann fá nýjan samning. Það er ekki auðvelt að standa í sjö klukkutíma og lýsa því sem fram fer. Hann getur ekki farið á klósettið því þá gæti eitthvað rosalegt gerst á meðan. Scott Hanson hefur því vanann á því að borða ekki í tólf tíma fyrir útsendingu og hann drekkur líka ekkert til þess að þurfa ekki að fara að pissa á meðan útsendingunni stendur. Hanson drekkur heldur ekki kaffi eða aðra orkudrykki á meðan þessari löngu útsendingu stendur. Það gerir það kannski enn merkilegra að hann geti haldið út í sjö klukkutíma samfellt. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Sjá meira
Flestir ef ekki allir NFL aðdáendur þekkja NFL RedZone stöðina og þá um leið umsjónarmann hennar Scott Hanson. Scott Hanson hefur stýrt henni frá upphafi og stjórnaði sínum tvö hundraðasta þætti á dögunum. NFL RedZone er í gangi á sunnudögum sýnir það sem er að gerast í öllum leikjum á sama tíma. Hanson hoppar þá með áhorfendur á milli leikja og sýnir snertimörk og góðar (eða slæmar) sóknir um leið og þær gerast. Scott Hanson has his own unusual regimen for hosting NFL RedZone seven straight hours with no commercials on Sundays. He doesn t eat for 12 hours. He dehydrates himself. He doesn t drink coffee. He doesn t even take bathroom breaks.https://t.co/RWzPFL9FI9— Front Office Sports (@FOS) December 11, 2020 Þær gerast ekki mikið lengri sjónvarpsútsendingarnar en þessir sunnudagar hjá Scott Hanson því hann stýrir þættinum samfleytt í sjö klukkutíma. Það eru engar auglýsingar leyfðar og það eru leikir í gangi allan tímann. Scott Hanson er nú orðinn 49 ára gamall og hefur heldur betur skapað sér nafn með því að vera eini stjórnandi NFL RedZone í sögunni. Hann vill halda áfram og gera nýjan samning og það ætti ekki að vera nein ástæða fyrir því að hann fá nýjan samning. Það er ekki auðvelt að standa í sjö klukkutíma og lýsa því sem fram fer. Hann getur ekki farið á klósettið því þá gæti eitthvað rosalegt gerst á meðan. Scott Hanson hefur því vanann á því að borða ekki í tólf tíma fyrir útsendingu og hann drekkur líka ekkert til þess að þurfa ekki að fara að pissa á meðan útsendingunni stendur. Hanson drekkur heldur ekki kaffi eða aðra orkudrykki á meðan þessari löngu útsendingu stendur. Það gerir það kannski enn merkilegra að hann geti haldið út í sjö klukkutíma samfellt. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Sjá meira