Harry og Meghan gefa út hlaðvarp Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. desember 2020 19:22 Harry og Meghan ætla að gefa frá sér hlaðvarpsþætti og kemur fyrsti þátturinn út í desember. Getty/Chris Jackson Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle munu gefa út hlaðvarpsþætti á streymisveitunni Spotify. Fyrstu þátturinn kemur út núna í desembermánuði. Hjónin hafa stofnað framleiðslufyrirtæki sem ber nafnið Archewell Audio og er markmið þeirra að framleiða jákvæða hlaðvarpsþætti sem munu „deila fjölbreyttum sjónarmiðum og röddum.“ Hlaðvarpið verður aðgengilegt öllum, án endurgjalds, í gegn um streymisveituna. Meira en 1,5 milljón hlaðvörp eru aðgengileg á veitunni, meðal annars „The Michelle Obama Podcast,“ og fjöldi annarra hlaðvarpa. Meira en 320 milljón manns nota veituna reglulega. Fyrsti þátturinn í hlaðvarpi Meghan og Harry verður sérstakur jólaþáttur og mun þau í honum segja „sögur um von og samúð,“ til þess að halda upp á nýja árið. „Það sem við elskum við hlaðvörp er að þau minna okkur öll á að taka okkur tíma til þess að hlusta af alvöru, til þess að tengjast öðrum án truflana,“ sögðu Meghan og Harry í yfirlýsingu. Þetta er ekki eina efnið sem von er á frá hjónunum en í september skrifuðu þau undir langtímaframleiðslusamning við streymisveituna Netflix og er von á sjónvarpsþáttum frá hjónunum. Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Tengdar fréttir Meghan Markle missti fóstur í júlí Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, segir frá því í grein sem hún ritar í New York Times að hún hafi misst fóstur í júlí síðastliðnum. 25. nóvember 2020 09:29 Harry og Meghan gera langtímasamning við Netflix Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, hafa gert samning við streymisveituna Netflix um framleiðslu á ýmsu efni. 2. september 2020 22:19 „Það eina sem er rangt að segja er að segja ekki neitt“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, segist vera miður sín að börn þurfi að alast upp í heimi þar sem kynþáttafordómar viðgangist. 4. júní 2020 16:27 Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Hjónin hafa stofnað framleiðslufyrirtæki sem ber nafnið Archewell Audio og er markmið þeirra að framleiða jákvæða hlaðvarpsþætti sem munu „deila fjölbreyttum sjónarmiðum og röddum.“ Hlaðvarpið verður aðgengilegt öllum, án endurgjalds, í gegn um streymisveituna. Meira en 1,5 milljón hlaðvörp eru aðgengileg á veitunni, meðal annars „The Michelle Obama Podcast,“ og fjöldi annarra hlaðvarpa. Meira en 320 milljón manns nota veituna reglulega. Fyrsti þátturinn í hlaðvarpi Meghan og Harry verður sérstakur jólaþáttur og mun þau í honum segja „sögur um von og samúð,“ til þess að halda upp á nýja árið. „Það sem við elskum við hlaðvörp er að þau minna okkur öll á að taka okkur tíma til þess að hlusta af alvöru, til þess að tengjast öðrum án truflana,“ sögðu Meghan og Harry í yfirlýsingu. Þetta er ekki eina efnið sem von er á frá hjónunum en í september skrifuðu þau undir langtímaframleiðslusamning við streymisveituna Netflix og er von á sjónvarpsþáttum frá hjónunum.
Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Tengdar fréttir Meghan Markle missti fóstur í júlí Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, segir frá því í grein sem hún ritar í New York Times að hún hafi misst fóstur í júlí síðastliðnum. 25. nóvember 2020 09:29 Harry og Meghan gera langtímasamning við Netflix Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, hafa gert samning við streymisveituna Netflix um framleiðslu á ýmsu efni. 2. september 2020 22:19 „Það eina sem er rangt að segja er að segja ekki neitt“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, segist vera miður sín að börn þurfi að alast upp í heimi þar sem kynþáttafordómar viðgangist. 4. júní 2020 16:27 Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Meghan Markle missti fóstur í júlí Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, segir frá því í grein sem hún ritar í New York Times að hún hafi misst fóstur í júlí síðastliðnum. 25. nóvember 2020 09:29
Harry og Meghan gera langtímasamning við Netflix Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, hafa gert samning við streymisveituna Netflix um framleiðslu á ýmsu efni. 2. september 2020 22:19
„Það eina sem er rangt að segja er að segja ekki neitt“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, segist vera miður sín að börn þurfi að alast upp í heimi þar sem kynþáttafordómar viðgangist. 4. júní 2020 16:27