Harry og Meghan gefa út hlaðvarp Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. desember 2020 19:22 Harry og Meghan ætla að gefa frá sér hlaðvarpsþætti og kemur fyrsti þátturinn út í desember. Getty/Chris Jackson Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle munu gefa út hlaðvarpsþætti á streymisveitunni Spotify. Fyrstu þátturinn kemur út núna í desembermánuði. Hjónin hafa stofnað framleiðslufyrirtæki sem ber nafnið Archewell Audio og er markmið þeirra að framleiða jákvæða hlaðvarpsþætti sem munu „deila fjölbreyttum sjónarmiðum og röddum.“ Hlaðvarpið verður aðgengilegt öllum, án endurgjalds, í gegn um streymisveituna. Meira en 1,5 milljón hlaðvörp eru aðgengileg á veitunni, meðal annars „The Michelle Obama Podcast,“ og fjöldi annarra hlaðvarpa. Meira en 320 milljón manns nota veituna reglulega. Fyrsti þátturinn í hlaðvarpi Meghan og Harry verður sérstakur jólaþáttur og mun þau í honum segja „sögur um von og samúð,“ til þess að halda upp á nýja árið. „Það sem við elskum við hlaðvörp er að þau minna okkur öll á að taka okkur tíma til þess að hlusta af alvöru, til þess að tengjast öðrum án truflana,“ sögðu Meghan og Harry í yfirlýsingu. Þetta er ekki eina efnið sem von er á frá hjónunum en í september skrifuðu þau undir langtímaframleiðslusamning við streymisveituna Netflix og er von á sjónvarpsþáttum frá hjónunum. Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Tengdar fréttir Meghan Markle missti fóstur í júlí Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, segir frá því í grein sem hún ritar í New York Times að hún hafi misst fóstur í júlí síðastliðnum. 25. nóvember 2020 09:29 Harry og Meghan gera langtímasamning við Netflix Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, hafa gert samning við streymisveituna Netflix um framleiðslu á ýmsu efni. 2. september 2020 22:19 „Það eina sem er rangt að segja er að segja ekki neitt“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, segist vera miður sín að börn þurfi að alast upp í heimi þar sem kynþáttafordómar viðgangist. 4. júní 2020 16:27 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Fleiri fréttir Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Sjá meira
Hjónin hafa stofnað framleiðslufyrirtæki sem ber nafnið Archewell Audio og er markmið þeirra að framleiða jákvæða hlaðvarpsþætti sem munu „deila fjölbreyttum sjónarmiðum og röddum.“ Hlaðvarpið verður aðgengilegt öllum, án endurgjalds, í gegn um streymisveituna. Meira en 1,5 milljón hlaðvörp eru aðgengileg á veitunni, meðal annars „The Michelle Obama Podcast,“ og fjöldi annarra hlaðvarpa. Meira en 320 milljón manns nota veituna reglulega. Fyrsti þátturinn í hlaðvarpi Meghan og Harry verður sérstakur jólaþáttur og mun þau í honum segja „sögur um von og samúð,“ til þess að halda upp á nýja árið. „Það sem við elskum við hlaðvörp er að þau minna okkur öll á að taka okkur tíma til þess að hlusta af alvöru, til þess að tengjast öðrum án truflana,“ sögðu Meghan og Harry í yfirlýsingu. Þetta er ekki eina efnið sem von er á frá hjónunum en í september skrifuðu þau undir langtímaframleiðslusamning við streymisveituna Netflix og er von á sjónvarpsþáttum frá hjónunum.
Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Tengdar fréttir Meghan Markle missti fóstur í júlí Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, segir frá því í grein sem hún ritar í New York Times að hún hafi misst fóstur í júlí síðastliðnum. 25. nóvember 2020 09:29 Harry og Meghan gera langtímasamning við Netflix Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, hafa gert samning við streymisveituna Netflix um framleiðslu á ýmsu efni. 2. september 2020 22:19 „Það eina sem er rangt að segja er að segja ekki neitt“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, segist vera miður sín að börn þurfi að alast upp í heimi þar sem kynþáttafordómar viðgangist. 4. júní 2020 16:27 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Fleiri fréttir Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Sjá meira
Meghan Markle missti fóstur í júlí Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, segir frá því í grein sem hún ritar í New York Times að hún hafi misst fóstur í júlí síðastliðnum. 25. nóvember 2020 09:29
Harry og Meghan gera langtímasamning við Netflix Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, hafa gert samning við streymisveituna Netflix um framleiðslu á ýmsu efni. 2. september 2020 22:19
„Það eina sem er rangt að segja er að segja ekki neitt“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, segist vera miður sín að börn þurfi að alast upp í heimi þar sem kynþáttafordómar viðgangist. 4. júní 2020 16:27