Mölbrutu rúðu ritstjórans og stálu útivistarbúnaði Jakob Bjarnar skrifar 30. mars 2020 09:32 Reynir kom af fjöllum í orðsins fyllstu, Fjallinu eina nánar tiltekið og var aðkoman ömurleg. Visir/Vilhelm/Reynir Reynir Traustason, ritstjóri Mannlífs, varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að brotist var inn í bíl hans í gærmorgun. Hliðarrúða hafði verið brotin og flest hreinsað úr bílnum. Reynir auglýsir eftir bláum bakpoka, Scharpa skóm nr. 43, áttavita og sjósundsgræjum. „Ég er að leita þjófanna. Allt hirt sem var í bílnum nema þeir stálu hleðslutæki og snúru GPS en gleymdu tækinu,“ segir Reynir sem hefur þetta til marks um að þjófarnir stígi ekki í vitið. Ömurleg aðkoma. Búið var að brjóta hliðarrúðuna og hafði glerbrotum rignt inn um allan bíl. Snúra GPS-tækis horfin en tækið ekki.Reynir Þetta var í gærmorgun. Bíll Reynis, að gerðinni Ford Kuga, stóð skammt við Kleifarvatn. Reynir var á Fjallinu eina, hann kom sem sagt af fjöllum í orðsins fyllstu merkingu og aðkoman ömurleg. „Mjög dapurleg. Ég hef aldrei lent í slíku fyrr þrátt fyrir endalausan þvæling,“ segir Reynir í samtali við Vísi. Reynir þurfti ekki að hafa fyrir því að setja sig í samband við lögregluna því hún var á undan honum á vettvang glæpsins, en að sögn ritstjórans er Hafnarfjarðarlöggan með málið. Reynir var við Fjallið eina þegar vandalistarnir komu að bíl hans. Lögreglumál Grindavík Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Reynir Traustason, ritstjóri Mannlífs, varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að brotist var inn í bíl hans í gærmorgun. Hliðarrúða hafði verið brotin og flest hreinsað úr bílnum. Reynir auglýsir eftir bláum bakpoka, Scharpa skóm nr. 43, áttavita og sjósundsgræjum. „Ég er að leita þjófanna. Allt hirt sem var í bílnum nema þeir stálu hleðslutæki og snúru GPS en gleymdu tækinu,“ segir Reynir sem hefur þetta til marks um að þjófarnir stígi ekki í vitið. Ömurleg aðkoma. Búið var að brjóta hliðarrúðuna og hafði glerbrotum rignt inn um allan bíl. Snúra GPS-tækis horfin en tækið ekki.Reynir Þetta var í gærmorgun. Bíll Reynis, að gerðinni Ford Kuga, stóð skammt við Kleifarvatn. Reynir var á Fjallinu eina, hann kom sem sagt af fjöllum í orðsins fyllstu merkingu og aðkoman ömurleg. „Mjög dapurleg. Ég hef aldrei lent í slíku fyrr þrátt fyrir endalausan þvæling,“ segir Reynir í samtali við Vísi. Reynir þurfti ekki að hafa fyrir því að setja sig í samband við lögregluna því hún var á undan honum á vettvang glæpsins, en að sögn ritstjórans er Hafnarfjarðarlöggan með málið. Reynir var við Fjallið eina þegar vandalistarnir komu að bíl hans.
Lögreglumál Grindavík Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira