Dagskráin í dag: Nýliðavalið í NFL og píla í beinni Anton Ingi Leifsson skrifar 23. apríl 2020 06:00 Joe Burrow er einn þeirra sem tekur þátt í nýliðavalinu í kvöld. vísir/getty Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Á Stöð 2 Sport má finna ansi myndarlega dagskrá á þessum fyrsta degi sumars en hápunkturinn er klárlega nýliðaval NFL deildarinnar sem verður í beinni útsendingu í kvöld. Útsendingin hefst klukkan 02.00 og stendur eitthvað inn í nóttina. Að öðru leyti má finna sitt lítið af hverju; frábæra íslenska fótboltaleiki, viðtalsþátt með Martin Ødegaard og margt, margt fleira. Stöð 2 Sport 2 Körfubolti, handbolti og píla er það sem má finna á Stöð 2 Sport 2 í dag. Dagurinn byrjar á úrslitaeinvígi Hauka og Selfoss frá árinu 2019 er Selfoss varð Íslandsmeistari en svo tekur við körfubolti áður en bein útsending frá sérstakri keppni bestu pílukastara heims á vegum PDC pílusambandsins hefst. Allir keppendur mótsins eru á sínu heimili og streyma beint frá heimili sínu. Stöð 2 Sport 3 Kraftaverkið í Istanbúl, frábærir íslenskir körfuboltaleikir og útsending frá úrslitaleik Manchester United og Chelsea í Meistaradeild Evrópu árið 2008 er það sem má meðal annars finna á Sport 3 í dag og kvöld. Meðal þeirra körfuboltaleikja sem verða sýndir er útsending frá 4. leik Grindavíkur og KR í úrslitumi Dominos deildar karla 2014. Stöð 2 eSport Vodafone-deildin er eins og áður fyrirferðamikil á rafíþróttastöðinni í dag en einnig má finna CS: Lenovo deildina og vináttulandsleiki í eFótbolta. Stöð 2 Golf Íslandsmótið í höggleik frá árinu 2012 sem og KPMG-mótið á sama ári er á meðal útsendinga Stöð 2 Golf í dag. Eiinnig verður sýnt frá forsetabikarnum. Allar útsendingar dagsins má finna hér. Dominos-deild karla Golf NFL Dominos-deild kvenna Olís-deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Allt það flottasta úr leikjum vikunnar í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Á Stöð 2 Sport má finna ansi myndarlega dagskrá á þessum fyrsta degi sumars en hápunkturinn er klárlega nýliðaval NFL deildarinnar sem verður í beinni útsendingu í kvöld. Útsendingin hefst klukkan 02.00 og stendur eitthvað inn í nóttina. Að öðru leyti má finna sitt lítið af hverju; frábæra íslenska fótboltaleiki, viðtalsþátt með Martin Ødegaard og margt, margt fleira. Stöð 2 Sport 2 Körfubolti, handbolti og píla er það sem má finna á Stöð 2 Sport 2 í dag. Dagurinn byrjar á úrslitaeinvígi Hauka og Selfoss frá árinu 2019 er Selfoss varð Íslandsmeistari en svo tekur við körfubolti áður en bein útsending frá sérstakri keppni bestu pílukastara heims á vegum PDC pílusambandsins hefst. Allir keppendur mótsins eru á sínu heimili og streyma beint frá heimili sínu. Stöð 2 Sport 3 Kraftaverkið í Istanbúl, frábærir íslenskir körfuboltaleikir og útsending frá úrslitaleik Manchester United og Chelsea í Meistaradeild Evrópu árið 2008 er það sem má meðal annars finna á Sport 3 í dag og kvöld. Meðal þeirra körfuboltaleikja sem verða sýndir er útsending frá 4. leik Grindavíkur og KR í úrslitumi Dominos deildar karla 2014. Stöð 2 eSport Vodafone-deildin er eins og áður fyrirferðamikil á rafíþróttastöðinni í dag en einnig má finna CS: Lenovo deildina og vináttulandsleiki í eFótbolta. Stöð 2 Golf Íslandsmótið í höggleik frá árinu 2012 sem og KPMG-mótið á sama ári er á meðal útsendinga Stöð 2 Golf í dag. Eiinnig verður sýnt frá forsetabikarnum. Allar útsendingar dagsins má finna hér.
Dominos-deild karla Golf NFL Dominos-deild kvenna Olís-deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Allt það flottasta úr leikjum vikunnar í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira