Arsenal áfram eftir framlengingu 9. janúar 2021 20:00 Kátir Arsenal-menn. getty/Julian Finney Það var þolinmæðisverk fyrir Arsenal að brjóta sterkan varnarmúr Newcastle en það tókst að lokum á 109. mínútu, í seinni hálfleik framlengingar. Þar var Emil Smith-Rowe að verki eftir stoðsendingu frá Alexandre Lacazette. Pierre-Emerick Aubameyang gulltryggði Arsenal síðan áfram í bikarnum með marki á 117. mínútu. Önnur úrslit voru þau að Brentford vann Middlesbrough 2-1 og Plymouth vann óvæntan 3-2 sigur á Huddersfield. Enski boltinn
Það var þolinmæðisverk fyrir Arsenal að brjóta sterkan varnarmúr Newcastle en það tókst að lokum á 109. mínútu, í seinni hálfleik framlengingar. Þar var Emil Smith-Rowe að verki eftir stoðsendingu frá Alexandre Lacazette. Pierre-Emerick Aubameyang gulltryggði Arsenal síðan áfram í bikarnum með marki á 117. mínútu. Önnur úrslit voru þau að Brentford vann Middlesbrough 2-1 og Plymouth vann óvæntan 3-2 sigur á Huddersfield.
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn