Stórsigur hjá lærisveinum Gerrard og Rooney með mikilvægan sigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. janúar 2021 17:16 Wayne Rooney og lærisveinar hans unnu mikilvægan 1-0 sigur í dag. Clive Rose/Getty Images Tveir af dáðustu sonum enskrar knattspyrnu – Steven Gerrard og Wayne Rooney – stýrðu liðum sínum til sigurs í dag. Rangers lagði Ross County 5-0 í Skotlandi og Derby County vann QPR 0-1 á útivelli. Rooney tók nýverið við Derby í ensku B-deildinni en liðið er í bullandi fallhættu. Hann var áður leikmaður en lagði skónna á hilluna til að taka við stjórnartaumunum á hliðarlínu félagsins. Liðið vann gríðar mikilvægan 0-1 útisigur á Queens Park Rangers í dag. Gamla brýnið Colin Kazim-Richards skoraði eina mark leiksins á 57. mínútu. Derby er nú með 25 stig eftir 25 leiki, fimm stigum fyrir ofan fallsæti. Rotherham United er sæti fyrir neðan lærisveina Rooney en á þrjá leiki til góða. Þá getur Sheffield Wednesday einnig jafnað Derby að stigum en liðið á tvo leiki til góða. A win in the capital GET IN THERE, RAMS! #QPRvDCFC pic.twitter.com/kjxZlvWvbt— Derby County (@dcfcofficial) January 23, 2021 Í skosku úrvalsdeildinni vann enn einn stórsigurinn. Liðið lagði Ross County 5-0 þó svo að James Tavernier hafi klúðrað vítaspyrnu. Ryan Kent kom Rangers yfir á 6. mínútu leiksins. Filip Helander og Joe Aribo bættu við mörkum í fyrri hálfleik og staðan því 3-0 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Ryan Jack og Connor Goldson voru einnig á skotskónum í síðari hálfleik. Lokatölur 5-0 og Rangers nú með 23 stiga forystu í deildinni. Jack is Back pic.twitter.com/9jyQcT8NrQ— Rangers Football Club (@RangersFC) January 23, 2021 Fótbolti Enski boltinn Skoski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Rooney tók nýverið við Derby í ensku B-deildinni en liðið er í bullandi fallhættu. Hann var áður leikmaður en lagði skónna á hilluna til að taka við stjórnartaumunum á hliðarlínu félagsins. Liðið vann gríðar mikilvægan 0-1 útisigur á Queens Park Rangers í dag. Gamla brýnið Colin Kazim-Richards skoraði eina mark leiksins á 57. mínútu. Derby er nú með 25 stig eftir 25 leiki, fimm stigum fyrir ofan fallsæti. Rotherham United er sæti fyrir neðan lærisveina Rooney en á þrjá leiki til góða. Þá getur Sheffield Wednesday einnig jafnað Derby að stigum en liðið á tvo leiki til góða. A win in the capital GET IN THERE, RAMS! #QPRvDCFC pic.twitter.com/kjxZlvWvbt— Derby County (@dcfcofficial) January 23, 2021 Í skosku úrvalsdeildinni vann enn einn stórsigurinn. Liðið lagði Ross County 5-0 þó svo að James Tavernier hafi klúðrað vítaspyrnu. Ryan Kent kom Rangers yfir á 6. mínútu leiksins. Filip Helander og Joe Aribo bættu við mörkum í fyrri hálfleik og staðan því 3-0 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Ryan Jack og Connor Goldson voru einnig á skotskónum í síðari hálfleik. Lokatölur 5-0 og Rangers nú með 23 stiga forystu í deildinni. Jack is Back pic.twitter.com/9jyQcT8NrQ— Rangers Football Club (@RangersFC) January 23, 2021
Fótbolti Enski boltinn Skoski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira