Dómari bað plötusnúðinn um að lækka í Herra hnetusmjöri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. janúar 2021 12:00 Sigmundur Már Herbertsson biður plötusnúðinn í Blue-höllinni að lækka í græjunum. stöð 2 sport Skemmtileg uppákoma varð í leik Keflavíkur og Grindavíkur í Domino's deild karla í gær þegar einn dómaranna bað plötusnúðinn í Blue-höllinni um að slökkva á tónlistinni á meðan leikurinn var í gangi. Eftir að Keflvíkingar skoruðu undir lok 1. leikhluta spilaði plötusnúðurinn lag með Herra hnetusmjöri. Hann var þó ekkert að flýta sér að slökkva á laginu sem var enn í gangi þegar Grindvíkingar voru komnir í sókn. Sigmundur Már Herbertsson stöðvaði þá leikinn og bað plötusnúðinn vinsamlegast um að lækka í græjunum sem hann og gerði. „Málið er að Simmi er AC/DC gæi, hann fílar ekki svona íslenskt rapp. Hann var bara að biðja hann um að skipta um lag,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson í léttum dúr í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Bað plötusnúðinn um að lækka Keflavík sigraði Grindavík, 94-67, og hefur unnið alla fimm leiki sína í Domino's deildinni og er á toppi hennar. Á föstudaginn mæta Keflvíkingar Stjörnumönnum í stórleik í Garðabænum. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Segir að Jarvelainen hafi verið rekinn úr húsi fyrir að kalla Milka smábarn Jón Halldór Eðvaldsson segir að Joonas Jarvelainen hafi verið rekinn út úr húsi í leik Keflavíkur og Grindavíkur í Domino's deild karla í gær fyrir að kalla Dominykas Milka smábarn. 26. janúar 2021 08:00 „Mér skilst að hann hafi sagt eitthvað sem hann átti ekki að segja“ Kristinn Pálsson, leikmaður Grindavíkur, var vitanlega ekki sáttur eftir stórt tap gegn Keflavík á útivelli í kvöld en tæplega þrjátíu stiga munur var á liðunum er lokaflautið gall. 25. janúar 2021 22:42 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 94-67 | Heimamenn skelltu grönnunum Keflvíkingar skelltu Grindavík í stórleik kvöldsins í Domino´s deild karla en þarna mættust einu liðin sem höfðu ekki tapað leik í deildinni fyrir leik kvöldsins. 25. janúar 2021 21:47 Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Sport Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Sjá meira
Eftir að Keflvíkingar skoruðu undir lok 1. leikhluta spilaði plötusnúðurinn lag með Herra hnetusmjöri. Hann var þó ekkert að flýta sér að slökkva á laginu sem var enn í gangi þegar Grindvíkingar voru komnir í sókn. Sigmundur Már Herbertsson stöðvaði þá leikinn og bað plötusnúðinn vinsamlegast um að lækka í græjunum sem hann og gerði. „Málið er að Simmi er AC/DC gæi, hann fílar ekki svona íslenskt rapp. Hann var bara að biðja hann um að skipta um lag,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson í léttum dúr í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Bað plötusnúðinn um að lækka Keflavík sigraði Grindavík, 94-67, og hefur unnið alla fimm leiki sína í Domino's deildinni og er á toppi hennar. Á föstudaginn mæta Keflvíkingar Stjörnumönnum í stórleik í Garðabænum. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Segir að Jarvelainen hafi verið rekinn úr húsi fyrir að kalla Milka smábarn Jón Halldór Eðvaldsson segir að Joonas Jarvelainen hafi verið rekinn út úr húsi í leik Keflavíkur og Grindavíkur í Domino's deild karla í gær fyrir að kalla Dominykas Milka smábarn. 26. janúar 2021 08:00 „Mér skilst að hann hafi sagt eitthvað sem hann átti ekki að segja“ Kristinn Pálsson, leikmaður Grindavíkur, var vitanlega ekki sáttur eftir stórt tap gegn Keflavík á útivelli í kvöld en tæplega þrjátíu stiga munur var á liðunum er lokaflautið gall. 25. janúar 2021 22:42 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 94-67 | Heimamenn skelltu grönnunum Keflvíkingar skelltu Grindavík í stórleik kvöldsins í Domino´s deild karla en þarna mættust einu liðin sem höfðu ekki tapað leik í deildinni fyrir leik kvöldsins. 25. janúar 2021 21:47 Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Sport Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Sjá meira
Segir að Jarvelainen hafi verið rekinn úr húsi fyrir að kalla Milka smábarn Jón Halldór Eðvaldsson segir að Joonas Jarvelainen hafi verið rekinn út úr húsi í leik Keflavíkur og Grindavíkur í Domino's deild karla í gær fyrir að kalla Dominykas Milka smábarn. 26. janúar 2021 08:00
„Mér skilst að hann hafi sagt eitthvað sem hann átti ekki að segja“ Kristinn Pálsson, leikmaður Grindavíkur, var vitanlega ekki sáttur eftir stórt tap gegn Keflavík á útivelli í kvöld en tæplega þrjátíu stiga munur var á liðunum er lokaflautið gall. 25. janúar 2021 22:42
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 94-67 | Heimamenn skelltu grönnunum Keflvíkingar skelltu Grindavík í stórleik kvöldsins í Domino´s deild karla en þarna mættust einu liðin sem höfðu ekki tapað leik í deildinni fyrir leik kvöldsins. 25. janúar 2021 21:47