Bezos hættir sem forstjóri Amazon Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. febrúar 2021 21:43 Jeff Bezos. Leonard Ortiz/Digital First Media/Orange County Register via Ge Jeff Bezos, stofnandi og forstjóri stórfyrirtækisins Amazon, hyggst láta af stöðu forstjóra fyrirtækisins. Andy Jassy, yfirmaður skýjavinnslu (e. cloud computing) hjá fyrirtækinu, mun taka við stöðu forstjóra samkvæmt bandarískum fjölmiðlum. Bezos hyggst þó ekki hætta afskiptum af fyrirtækinu, heldur mun hann færast í stöðu stjórnarformanns. New York Times segir Bezos á síðustu árum hafa fjarlægst daglegan rekstur fyrirtækisins, en hann hafi þó komið að honum í auknu mæli eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á. Virði Amazon hefur farið hækkandi í faraldrinum, enda býður fyrirtækið upp á heimsendingu á ýmiskonar vörum, auk streymisveitu sem hefur vaxið í vinsældum frá því faraldurinn hófst. „Ég tel að hugvitið hjá Amazon hafi aldrei verið meira en nú, sem þýðir að þetta er frábær tími fyrir þessar breytingar,“ er haft eftir Bezos í tilkynningu frá Amazon. Jeff Bezos er, þegar þetta er skrifað, ríkasti maður heims samkvæmt Forbes. Hann er metinn á rúmlega 196 milljarða Bandaríkjadala, eða 25,4 billjónir íslenskra króna. Amazon Bandaríkin Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Andy Jassy, yfirmaður skýjavinnslu (e. cloud computing) hjá fyrirtækinu, mun taka við stöðu forstjóra samkvæmt bandarískum fjölmiðlum. Bezos hyggst þó ekki hætta afskiptum af fyrirtækinu, heldur mun hann færast í stöðu stjórnarformanns. New York Times segir Bezos á síðustu árum hafa fjarlægst daglegan rekstur fyrirtækisins, en hann hafi þó komið að honum í auknu mæli eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á. Virði Amazon hefur farið hækkandi í faraldrinum, enda býður fyrirtækið upp á heimsendingu á ýmiskonar vörum, auk streymisveitu sem hefur vaxið í vinsældum frá því faraldurinn hófst. „Ég tel að hugvitið hjá Amazon hafi aldrei verið meira en nú, sem þýðir að þetta er frábær tími fyrir þessar breytingar,“ er haft eftir Bezos í tilkynningu frá Amazon. Jeff Bezos er, þegar þetta er skrifað, ríkasti maður heims samkvæmt Forbes. Hann er metinn á rúmlega 196 milljarða Bandaríkjadala, eða 25,4 billjónir íslenskra króna.
Amazon Bandaríkin Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira