Hótel íslensku stelpnanna hengdi upp áritaða íslenska landsliðstreyju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2021 12:01 Hér má sjá íslensku landsliðstreyjuna komna upp á vegg. KKÍ Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er nýkomið heim eftir FIFA búbblu í Slóveníu þar sem liðið spilaði tvo leiki í undankeppni. Íslenska liðið tapaði 59-95 á móti Grikklandi og 59-96 á móti heimastúlkum í Slóveníu sem unnu riðilinn. Körfuknattleikssambandið segir frá því á miðlum sínum að hótelið sem hýsti íslenska liðið hafi lagt fram sérstaka beiðni hjá íslenska hópnum. „Slóvenar bera mjög mikla virðingu fyrir Íslandi og íslenskum körfubolta og fann hópurinn okkar það mjög sterkt í síðustu viku,“ segir í frétt á fésbókarsíðu KKÍ. „Eigandi hótelsins óskaði eftir því að fá landsliðstreyju frá okkur áritaða til að setja upp á heiðursvegg hótelsins. Þegar við gáfum honum treyjuna á síðasta kvöldið okkar í Slóveníu var hann ekki lengi að bregðast við og treyjan sett upp á nokkrum mínútum. Allar líkur á því að þetta sé í fyrsta sinn sem árituð treyja landsliðanna okkar er sett upp á heiðursvegg á hóteli erlendis,“ segir ennfremur í fréttinni. Þrettán leikmenn voru í íslenska hópnum í þessari ferð til Slóveníu. Tólf leikmenn voru á skýrslu og ein var síðan til vara ef eitthvað kæmi upp. Leikmennirnir sem skrifuðu á treyjuna eru Anna Ingunn Svansdóttir, Ásta Júlía Grímsdóttir, Bríet Sif Hinriksdóttir, Dagbjört Dögg Karlsdóttir, Emelía Ósk Gunnarsdóttir, Guðbjörg Sverrisdóttir, Hallveig Jónsdóttir, Hildur Björg Kjartansdóttir, Isabella Ósk Sigurðardóttir, Lovísa Björt Henningsdóttir, Sara Rún Hinriksdóttir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir og Þóra Kristín Jónsdóttir. Það kom einnig fram í fréttinni hjá KKÍ að forráðamenn íslenska og slóvenska körfukuknattleikssambandanna hafi sammælst um að efla enn frekar samstarf landanna og skoða ýmsa möguleika á samstarfi þegar hægist um í heimsfaraldri COVID 19. Slóvenar eru sterk körfuboltaþjóð og hafa á að skipa einu besta landsliði kvenna í Evrópu í dag og landslið karla urðu...Posted by KKÍ - Körfuknattleikssamband Íslands on Miðvikudagur, 10. febrúar 2021 Körfubolti Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira
Íslenska liðið tapaði 59-95 á móti Grikklandi og 59-96 á móti heimastúlkum í Slóveníu sem unnu riðilinn. Körfuknattleikssambandið segir frá því á miðlum sínum að hótelið sem hýsti íslenska liðið hafi lagt fram sérstaka beiðni hjá íslenska hópnum. „Slóvenar bera mjög mikla virðingu fyrir Íslandi og íslenskum körfubolta og fann hópurinn okkar það mjög sterkt í síðustu viku,“ segir í frétt á fésbókarsíðu KKÍ. „Eigandi hótelsins óskaði eftir því að fá landsliðstreyju frá okkur áritaða til að setja upp á heiðursvegg hótelsins. Þegar við gáfum honum treyjuna á síðasta kvöldið okkar í Slóveníu var hann ekki lengi að bregðast við og treyjan sett upp á nokkrum mínútum. Allar líkur á því að þetta sé í fyrsta sinn sem árituð treyja landsliðanna okkar er sett upp á heiðursvegg á hóteli erlendis,“ segir ennfremur í fréttinni. Þrettán leikmenn voru í íslenska hópnum í þessari ferð til Slóveníu. Tólf leikmenn voru á skýrslu og ein var síðan til vara ef eitthvað kæmi upp. Leikmennirnir sem skrifuðu á treyjuna eru Anna Ingunn Svansdóttir, Ásta Júlía Grímsdóttir, Bríet Sif Hinriksdóttir, Dagbjört Dögg Karlsdóttir, Emelía Ósk Gunnarsdóttir, Guðbjörg Sverrisdóttir, Hallveig Jónsdóttir, Hildur Björg Kjartansdóttir, Isabella Ósk Sigurðardóttir, Lovísa Björt Henningsdóttir, Sara Rún Hinriksdóttir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir og Þóra Kristín Jónsdóttir. Það kom einnig fram í fréttinni hjá KKÍ að forráðamenn íslenska og slóvenska körfukuknattleikssambandanna hafi sammælst um að efla enn frekar samstarf landanna og skoða ýmsa möguleika á samstarfi þegar hægist um í heimsfaraldri COVID 19. Slóvenar eru sterk körfuboltaþjóð og hafa á að skipa einu besta landsliði kvenna í Evrópu í dag og landslið karla urðu...Posted by KKÍ - Körfuknattleikssamband Íslands on Miðvikudagur, 10. febrúar 2021
Körfubolti Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira