Átti erfitt með svefn eftir að Brady kastaði bikarnum og vill að hann biðjist afsökunar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. febrúar 2021 08:31 Tom Brady með Lombardi-bikarinn sem hann hefur unnið sjö sinnum á ferlinum. getty/Mike Ehrmann Dóttir mannsins sem hannaði Lombardi-bikarinn segir að Tom Brady hafi vanvirt bikarinn þegar hann kastaði honum milli báta í fögnuði Tampa Bay Buccaneers eftir sigurinn í Super Bowl. Brady kastaði bikarnum, sem hann vann í sjöunda sinn um þarsíðustu helgi, milli báta þegar Tampa Bay fagnaði sigrinum í Super Bowl með því að sigla niður Hillsborough ána. Sem betur fer greip Cameron Brate, samherji Bradys, bikarinn. Lorraine Grohs, dóttir mannsins sem hannaði Lombardi-bikarinn, var afar ósátt við þessar æfingar Bradys og vill að hann biðjist afsökunar á kastinu. „Það kom mér í uppnám að sjá bikarinn vanvirtan og smánaðan með því að kasta honum eins og þetta væri alvöru fótbolti. Faðir minn hannaði bikarinn og það er mikill heiður og ég þekki alla sem unnu að hönnun hans og það fór mikil vinna í það,“ sagði Grohs sem hefur átt erfitt með svefn að undanförnu eftir að hafa séð Brady kasta bikarnum. Hún fylgist allajafna ekki grannt með NFL en horfir alltaf á Super Bowl til að sjá bikarinn sem faðir hennar hannaði fara á loft. „Ég myndi vilja afsökunarbeiðni, ekki bara fyrir mig og mína fjölskyldu heldur einnig hina silfursmiðina, stuðningsmennina, alla aðdáendur amerísks fótbolta og mótherja hans,“ sagði Grohs. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. NFL Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Leik lokið: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Hjartavandamál halda Reyni frá keppni „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
Brady kastaði bikarnum, sem hann vann í sjöunda sinn um þarsíðustu helgi, milli báta þegar Tampa Bay fagnaði sigrinum í Super Bowl með því að sigla niður Hillsborough ána. Sem betur fer greip Cameron Brate, samherji Bradys, bikarinn. Lorraine Grohs, dóttir mannsins sem hannaði Lombardi-bikarinn, var afar ósátt við þessar æfingar Bradys og vill að hann biðjist afsökunar á kastinu. „Það kom mér í uppnám að sjá bikarinn vanvirtan og smánaðan með því að kasta honum eins og þetta væri alvöru fótbolti. Faðir minn hannaði bikarinn og það er mikill heiður og ég þekki alla sem unnu að hönnun hans og það fór mikil vinna í það,“ sagði Grohs sem hefur átt erfitt með svefn að undanförnu eftir að hafa séð Brady kasta bikarnum. Hún fylgist allajafna ekki grannt með NFL en horfir alltaf á Super Bowl til að sjá bikarinn sem faðir hennar hannaði fara á loft. „Ég myndi vilja afsökunarbeiðni, ekki bara fyrir mig og mína fjölskyldu heldur einnig hina silfursmiðina, stuðningsmennina, alla aðdáendur amerísks fótbolta og mótherja hans,“ sagði Grohs. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Leik lokið: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Hjartavandamál halda Reyni frá keppni „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira