Veitur auka vöktun neysluvatns í Heiðmörk Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. febrúar 2021 08:26 Mælibúnaðurinn sem keyptur var mælir grugg, leiðni, sýrustig, hita og flúorinnihald með mikilli nákvæmni og miðlar gögnum ört í gegnum vefviðmót. Veitur Veitur hafa sett upp vöktunarbúnað til að vakta mögulegar breytingar á efnainnihaldi neysluvatns frá vatnstökusvæðum í Heiðmörk ef kæmi til eldgoss á Reykjanesskaga. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Ákvörðun um vöktunina var tekin í kjölfar fundar með almannavarnadeild ríkislögreglustjóra sem haldinn var í febrúar í fyrra en land hafði þá tekið að rísa þegar land reis vegna kvikuinnskots nærri fjallinu Þorbirni í Grindavík. Með gosi á því svæði gætu gosefni borist til höfuðborgarsvæðisins, fallið niður á vatnstökusvæðin og ógnað þannig drykkjarhæfi vatnsins. „Ákveðið var að hefja vöktunina svo skjótt sem verða mætti til þess að ákvarða betur breytileika í efnainnihaldi vatnsins eins og það er við bestu skilyrði og hafa þannig gögn til samanburðar ef/þegar af eldgosi verður. Mælibúnaðurinn sem keyptur var mælir grugg, leiðni, sýrustig, hita og flúorinnihald með mikilli nákvæmni og miðlar gögnum ört í gegnum vefviðmót. Sett voru upp tvö tæki sem vakta vatnið frá vatnstökusvæðunum í Heiðmörk; Vatnsendakrikum annars vegar og Gvendarbrunna- og Myllulækjarsvæðinu hins vegar. Jafnframt hafa Veitur útfært viðbragðs- og vöktunaráætlun til að fylgjast með öðrum þáttum er haft geta áhrif á vatnið en ekki er auðsótt að mæla í rauntíma. Með þessari nýju vöktun eru Veitur í aðstöðu til að fylgjast betur með mögulegum breytingum á efnainnihaldi neysluvatns. Markmiðið er einnig að vera í stakk búin að miðla upplýsingunum til vatnsveitna í nágrannasveitarfélögum sem að öllum líkindum myndu verða fyrir sambærilegum áhrifum af eldgosi, kæmi til þess,“ segir í tilkynningu frá Veitum. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Köttur drapst úr fuglaflensu örskömmu eftir komuna á nýtt heimili Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira
Ákvörðun um vöktunina var tekin í kjölfar fundar með almannavarnadeild ríkislögreglustjóra sem haldinn var í febrúar í fyrra en land hafði þá tekið að rísa þegar land reis vegna kvikuinnskots nærri fjallinu Þorbirni í Grindavík. Með gosi á því svæði gætu gosefni borist til höfuðborgarsvæðisins, fallið niður á vatnstökusvæðin og ógnað þannig drykkjarhæfi vatnsins. „Ákveðið var að hefja vöktunina svo skjótt sem verða mætti til þess að ákvarða betur breytileika í efnainnihaldi vatnsins eins og það er við bestu skilyrði og hafa þannig gögn til samanburðar ef/þegar af eldgosi verður. Mælibúnaðurinn sem keyptur var mælir grugg, leiðni, sýrustig, hita og flúorinnihald með mikilli nákvæmni og miðlar gögnum ört í gegnum vefviðmót. Sett voru upp tvö tæki sem vakta vatnið frá vatnstökusvæðunum í Heiðmörk; Vatnsendakrikum annars vegar og Gvendarbrunna- og Myllulækjarsvæðinu hins vegar. Jafnframt hafa Veitur útfært viðbragðs- og vöktunaráætlun til að fylgjast með öðrum þáttum er haft geta áhrif á vatnið en ekki er auðsótt að mæla í rauntíma. Með þessari nýju vöktun eru Veitur í aðstöðu til að fylgjast betur með mögulegum breytingum á efnainnihaldi neysluvatns. Markmiðið er einnig að vera í stakk búin að miðla upplýsingunum til vatnsveitna í nágrannasveitarfélögum sem að öllum líkindum myndu verða fyrir sambærilegum áhrifum af eldgosi, kæmi til þess,“ segir í tilkynningu frá Veitum.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Köttur drapst úr fuglaflensu örskömmu eftir komuna á nýtt heimili Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira