Veitur auka vöktun neysluvatns í Heiðmörk Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. febrúar 2021 08:26 Mælibúnaðurinn sem keyptur var mælir grugg, leiðni, sýrustig, hita og flúorinnihald með mikilli nákvæmni og miðlar gögnum ört í gegnum vefviðmót. Veitur Veitur hafa sett upp vöktunarbúnað til að vakta mögulegar breytingar á efnainnihaldi neysluvatns frá vatnstökusvæðum í Heiðmörk ef kæmi til eldgoss á Reykjanesskaga. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Ákvörðun um vöktunina var tekin í kjölfar fundar með almannavarnadeild ríkislögreglustjóra sem haldinn var í febrúar í fyrra en land hafði þá tekið að rísa þegar land reis vegna kvikuinnskots nærri fjallinu Þorbirni í Grindavík. Með gosi á því svæði gætu gosefni borist til höfuðborgarsvæðisins, fallið niður á vatnstökusvæðin og ógnað þannig drykkjarhæfi vatnsins. „Ákveðið var að hefja vöktunina svo skjótt sem verða mætti til þess að ákvarða betur breytileika í efnainnihaldi vatnsins eins og það er við bestu skilyrði og hafa þannig gögn til samanburðar ef/þegar af eldgosi verður. Mælibúnaðurinn sem keyptur var mælir grugg, leiðni, sýrustig, hita og flúorinnihald með mikilli nákvæmni og miðlar gögnum ört í gegnum vefviðmót. Sett voru upp tvö tæki sem vakta vatnið frá vatnstökusvæðunum í Heiðmörk; Vatnsendakrikum annars vegar og Gvendarbrunna- og Myllulækjarsvæðinu hins vegar. Jafnframt hafa Veitur útfært viðbragðs- og vöktunaráætlun til að fylgjast með öðrum þáttum er haft geta áhrif á vatnið en ekki er auðsótt að mæla í rauntíma. Með þessari nýju vöktun eru Veitur í aðstöðu til að fylgjast betur með mögulegum breytingum á efnainnihaldi neysluvatns. Markmiðið er einnig að vera í stakk búin að miðla upplýsingunum til vatnsveitna í nágrannasveitarfélögum sem að öllum líkindum myndu verða fyrir sambærilegum áhrifum af eldgosi, kæmi til þess,“ segir í tilkynningu frá Veitum. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Fleiri fréttir Áforma að vinnuvélar verði komnar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Sjá meira
Ákvörðun um vöktunina var tekin í kjölfar fundar með almannavarnadeild ríkislögreglustjóra sem haldinn var í febrúar í fyrra en land hafði þá tekið að rísa þegar land reis vegna kvikuinnskots nærri fjallinu Þorbirni í Grindavík. Með gosi á því svæði gætu gosefni borist til höfuðborgarsvæðisins, fallið niður á vatnstökusvæðin og ógnað þannig drykkjarhæfi vatnsins. „Ákveðið var að hefja vöktunina svo skjótt sem verða mætti til þess að ákvarða betur breytileika í efnainnihaldi vatnsins eins og það er við bestu skilyrði og hafa þannig gögn til samanburðar ef/þegar af eldgosi verður. Mælibúnaðurinn sem keyptur var mælir grugg, leiðni, sýrustig, hita og flúorinnihald með mikilli nákvæmni og miðlar gögnum ört í gegnum vefviðmót. Sett voru upp tvö tæki sem vakta vatnið frá vatnstökusvæðunum í Heiðmörk; Vatnsendakrikum annars vegar og Gvendarbrunna- og Myllulækjarsvæðinu hins vegar. Jafnframt hafa Veitur útfært viðbragðs- og vöktunaráætlun til að fylgjast með öðrum þáttum er haft geta áhrif á vatnið en ekki er auðsótt að mæla í rauntíma. Með þessari nýju vöktun eru Veitur í aðstöðu til að fylgjast betur með mögulegum breytingum á efnainnihaldi neysluvatns. Markmiðið er einnig að vera í stakk búin að miðla upplýsingunum til vatnsveitna í nágrannasveitarfélögum sem að öllum líkindum myndu verða fyrir sambærilegum áhrifum af eldgosi, kæmi til þess,“ segir í tilkynningu frá Veitum.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Fleiri fréttir Áforma að vinnuvélar verði komnar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Sjá meira
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent